Körfubolti Rifti samningi sínum við Keflavík og vill komast út Íslenski landsliðsmaðurinn Gunnar Ólafsson hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Keflavík í Domino´s deild karla í körfubolta. Körfubolti 26.7.2019 09:30 Heimaleiknum gegn Sviss flýtt vegna tónleika Ed Sheeran Leikur Íslands og Sviss í Laugardalshöllinni í forkeppni EM 2021 fer fram sama dag og fyrri tónleikar Eds Sheeran á Laugardalsvelli. Körfubolti 25.7.2019 15:36 Eigandi Los Angeles Clippers er vægast sagt mjög spenntur fyrir tímabilinu Steve Ballmer er einn skemmtilegast eigandinn í NBA-deildinni í körfubolta og karlinn hefur líka fulla ástæðu þessa dagana til að vera hress og kátur. Körfubolti 25.7.2019 13:00 Hlynur svaraði kallinu og hætti við að hætta Hlynur Bæringsson mun klæða sig í íslensku landsliðstreyjuna á ný eftir að hafa ákveðið að hætta með landsliðinu í vor. Körfubolti 24.7.2019 16:35 Michael Jordan trúir því að Zion muni „sjokkera“ heiminn Zion Williamson er ekki búinn að spila einn leik í NBA-deildinni en hann komst í gær í úrvalshóp þegar hann samdi við Jordan Brand hjá Nike. Körfubolti 24.7.2019 12:00 Kjaftaskurinn Magic Johnson reyndist örlagavaldur Lakers í eltingarleiknum við Kawhi Leonard Af hverju valdi Kawhi Leonard Clippers frekar en Lakers? Nú er komin fram ein af ástæðunum fyrir þeirri óvæntu ákvörðun. Körfubolti 24.7.2019 10:30 Tim Duncan verður aðstoðarþjálfari bandaríska landsliðsins í körfubolta Tim Duncan er mættur á ný í körfuboltann eftir nokkra ára fjarveru og hefur nú ráðið sig í tvö störf. Í báðum tilfellum mun hann aðstoða sinn gamla lærimeistara Gregg Popovich. Körfubolti 23.7.2019 16:00 Los Angeles Lakers nældi í yngri bróðir Giannis Kostas Antetokounmpo er kominn til Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta en félagið ákvað að semja við hann eftir að leikmaðurinn missti samning sinn hjá Dallas Mavericks. Körfubolti 22.7.2019 19:45 Margrét fékk krabbamein en náði samt að klára FECC fyrst íslenskra kvenna Körfuboltaþjálfararnir Margrét Sturlaugsdóttir og Sævaldur Bjarnason útskrifuðust um helgina úr FECC skóla FIBA í Tel Aviv í Ísrael og bættust þar með í hóp útvalda íslenskra körfuboltaþjálfara sem hafa klárað þetta nám. Körfubolti 22.7.2019 12:00 Ísland á möguleik á riðli með Finnlandi, Georgíu og Serbíu Ísland mætir Finnlandi, Georgíu og Serbíu í undankeppni EM í körfubolta takist liðinu að vinna sinn riðil í forkeppninni. Körfubolti 22.7.2019 11:18 Tomsick í Stjörnuna Einn besti erlendi leikmaður Domino's deildar karla á síðasta ári verður áfram hér á landi í vetur en skiptir um félag. Stjarnan tilkynnti í dag að Nikolas Tomsick væri genginn til liðs við félagið. Körfubolti 22.7.2019 09:04 Harden líka hættur við HM Stærstu stjörnur bandaríska landsliðsins verða ekki með á HM í Kína sem fram fer í september. Körfubolti 21.7.2019 14:30 Fjögurra stiga sigur á Georgíu í lokaleik EM Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri lauk keppni í 7.sæti B-deildar á EM í Portúgal. Körfubolti 21.7.2019 13:54 Kristófer Acox gerir nýjan samning við KR Kristófer Acox verður áfram hjá KR næstu tvö árin eftir að hafa gengið frá framlengingu á samningi sínum við Íslandsmeistarana. Körfubolti 21.7.2019 11:00 Tékkarnir of sterkir og strákarnir spila um 5. til 8. sæti Íslenska tuttugu ára landslið karla í körfubolta tapaði með tíu stigum á móti Tékklandi, 77-67, í dag í átta liða úrslitum b-deildar Evrópukeppninnar sem fer fram í Portúgal. Körfubolti 19.7.2019 14:47 Hilmar Smári tilnefndur sem besti leikmaður EM | Taktu þátt í kosningunni Hafnfirðingurinn knái hefur farinn mikinn í B-deild Evrópumótsins í körfubolta karla. Körfubolti 18.7.2019 21:51 Fyrrverandi stigakóngur Domino's deildarinnar til Hauka Haukar eru búnir að finna sér bandarískan leikmann fyrir næsta tímabil. Körfubolti 18.7.2019 21:38 Allt lítur út fyrir að Chris Paul spili með Oklahoma City Thunder í vetur Chris Paul kom til Oklahoma City Thunder í síðustu viku frá Houston Rockets í skiptum fyrir Russell Westbrook. Flestir héldu að Thunder myndi skipta honum áfram til annars liðs. Það hefur aftur á móti reynst þrautinni þyngri. Körfubolti 18.7.2019 14:30 Charles Barkley finnst að tvær ungar NBA-stjörnur þurfi að létta sig Charles Barkley þótti sjálfur leyfa sér aðeins of mikið utan vallar þegar hann var á fullu í NBA-deildinni á sínum tíma en nú ráðleggur Sir Charles tveimur af ungum stórstjörnum NBA-deildarinnar að létta sig. Körfubolti 17.7.2019 23:30 Strákarnir komnir áfram og mæta Tékkum í 8-liða úrslitum Sigurinn stóri á Ungverjum fyrr í dag endaði á að duga íslenska U-20 ára landsliðinu í körfubolta karla til að komast áfram í 8-liða úrslit á EM í Portúgal. Körfubolti 17.7.2019 21:26 Íslensku strákarnir rúlluðu upp Ungverjum og sæti í 8 liða úrslitum ætti að vera þeirra Íslenska 20 ára landslið karla í körfubolta vann frábæran 37 stiga sigur á Ungverjum, 78-41, í B-deild Evrópukeppninnar í Portúgal í dag. Íslensku strákarnir áttu frábæran dag og rúlluðu ungverska liðinu upp í leik sem okkar menn urðu að vinna stórt til að komast í átta liða úrslitin. Körfubolti 17.7.2019 16:34 Körfuboltakona í tíu leikja bann eftir að hafa verið handtekin fyrir heimilisofbeldi Riquna Williams fékk nýjan samning nokkrum vikum eftir að hún var handtekin fyrir að ráðast inn á heimili fyrrum kærustu með byssu. Nú rúmum tveimur mánuðum seinna þarf hún fyrst að glíma við einhverjar afleiðingar inn á körfuboltavellinum. Körfubolti 17.7.2019 10:30 „Coming to America“ útgáfa af nýju skónum hans Giannis Giannis Antetokounmpo var kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta á síðasta tímabili og að sjálfsögðu er sá besti kominn með nýja skólínu hjá Nike. Þar á meðal er sérstök útgáfa tengd einni uppáhaldsmynd Giannis. Körfubolti 16.7.2019 14:00 Ekkert til í því að Stjarnan sé að semja við Amin Stevens Amin Stevens átti að vera á leiðinni til Stjörnunnar fyrir komandi tímabil í Domino´s deild karla í körfubolta samkvæmt kjaftasögum í íslenska körfuboltaheiminum en innanbúðarmenn í Garðabænum kannast ekkert við það. Körfubolti 16.7.2019 10:30 Sleppir HM til að undirbúa sig betur fyrir Lakers Anthony Davis hyggst ekki gefa kost á sér í landsliðshóp Bandaríkjanna fyrir HM í körfubolta sem fram fer í byrjun september. Körfubolti 15.7.2019 08:30 Jakob: Var búinn að útiloka að geta spilað með gömlu félögunum Jakob Örn Sigurðarson segist hafa verið búinn að útiloka það að hann myndi spila með sínum gömlu félögum í KR á nýjan leik en sú verður þó raunin í vetur þegar hann mætir með Vesturbæingum í Domino's deild karla. Körfubolti 14.7.2019 21:45 Engin vandræði gegn Írum á EM Ísland vann sinn fyrsta sigur á EM U-20 ára í körfubolta karla þegar liðið lagði Írlandi að velli, 85-61. Körfubolti 13.7.2019 19:54 Slakur síðari hálfleikur kostaði U20-strákanna sigurinn Byrjuðu vel en krafturinn virtist úr litlu strákunum okkar í síðari hálfleik. Körfubolti 12.7.2019 21:25 Bara 7 af 24 leikmönnum í Stjörnuleik NBA 2017 eru enn hjá sama liði Það eru bara liðin rúm tvö ár frá Stjörnuleik NBA-deildarinnar í körfubolta sem fór fram í New Orleans í Louisiana fylki 19. febúar 2017. Gríðarlegar sviptingar í NBA í sumar kom vel fram ef við skoðum félög stjörnuleikmanna deildarinnar þá og nú. Körfubolti 12.7.2019 15:45 Risaskipti í NBA deildinni og Westbrook orðinn leikmaður Houston Rockets Sviptingarnar í NBA-deildinni í körfubolta í sumar hafa verið ótrúlega miklar og enn ein stóra breytingin varð í gær þegar Houston Rockets og Oklahoma City Thunder komu sér saman um að skipta á stjörnum sínum. Körfubolti 12.7.2019 08:00 « ‹ 291 292 293 294 295 296 297 298 299 … 334 ›
Rifti samningi sínum við Keflavík og vill komast út Íslenski landsliðsmaðurinn Gunnar Ólafsson hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Keflavík í Domino´s deild karla í körfubolta. Körfubolti 26.7.2019 09:30
Heimaleiknum gegn Sviss flýtt vegna tónleika Ed Sheeran Leikur Íslands og Sviss í Laugardalshöllinni í forkeppni EM 2021 fer fram sama dag og fyrri tónleikar Eds Sheeran á Laugardalsvelli. Körfubolti 25.7.2019 15:36
Eigandi Los Angeles Clippers er vægast sagt mjög spenntur fyrir tímabilinu Steve Ballmer er einn skemmtilegast eigandinn í NBA-deildinni í körfubolta og karlinn hefur líka fulla ástæðu þessa dagana til að vera hress og kátur. Körfubolti 25.7.2019 13:00
Hlynur svaraði kallinu og hætti við að hætta Hlynur Bæringsson mun klæða sig í íslensku landsliðstreyjuna á ný eftir að hafa ákveðið að hætta með landsliðinu í vor. Körfubolti 24.7.2019 16:35
Michael Jordan trúir því að Zion muni „sjokkera“ heiminn Zion Williamson er ekki búinn að spila einn leik í NBA-deildinni en hann komst í gær í úrvalshóp þegar hann samdi við Jordan Brand hjá Nike. Körfubolti 24.7.2019 12:00
Kjaftaskurinn Magic Johnson reyndist örlagavaldur Lakers í eltingarleiknum við Kawhi Leonard Af hverju valdi Kawhi Leonard Clippers frekar en Lakers? Nú er komin fram ein af ástæðunum fyrir þeirri óvæntu ákvörðun. Körfubolti 24.7.2019 10:30
Tim Duncan verður aðstoðarþjálfari bandaríska landsliðsins í körfubolta Tim Duncan er mættur á ný í körfuboltann eftir nokkra ára fjarveru og hefur nú ráðið sig í tvö störf. Í báðum tilfellum mun hann aðstoða sinn gamla lærimeistara Gregg Popovich. Körfubolti 23.7.2019 16:00
Los Angeles Lakers nældi í yngri bróðir Giannis Kostas Antetokounmpo er kominn til Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta en félagið ákvað að semja við hann eftir að leikmaðurinn missti samning sinn hjá Dallas Mavericks. Körfubolti 22.7.2019 19:45
Margrét fékk krabbamein en náði samt að klára FECC fyrst íslenskra kvenna Körfuboltaþjálfararnir Margrét Sturlaugsdóttir og Sævaldur Bjarnason útskrifuðust um helgina úr FECC skóla FIBA í Tel Aviv í Ísrael og bættust þar með í hóp útvalda íslenskra körfuboltaþjálfara sem hafa klárað þetta nám. Körfubolti 22.7.2019 12:00
Ísland á möguleik á riðli með Finnlandi, Georgíu og Serbíu Ísland mætir Finnlandi, Georgíu og Serbíu í undankeppni EM í körfubolta takist liðinu að vinna sinn riðil í forkeppninni. Körfubolti 22.7.2019 11:18
Tomsick í Stjörnuna Einn besti erlendi leikmaður Domino's deildar karla á síðasta ári verður áfram hér á landi í vetur en skiptir um félag. Stjarnan tilkynnti í dag að Nikolas Tomsick væri genginn til liðs við félagið. Körfubolti 22.7.2019 09:04
Harden líka hættur við HM Stærstu stjörnur bandaríska landsliðsins verða ekki með á HM í Kína sem fram fer í september. Körfubolti 21.7.2019 14:30
Fjögurra stiga sigur á Georgíu í lokaleik EM Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri lauk keppni í 7.sæti B-deildar á EM í Portúgal. Körfubolti 21.7.2019 13:54
Kristófer Acox gerir nýjan samning við KR Kristófer Acox verður áfram hjá KR næstu tvö árin eftir að hafa gengið frá framlengingu á samningi sínum við Íslandsmeistarana. Körfubolti 21.7.2019 11:00
Tékkarnir of sterkir og strákarnir spila um 5. til 8. sæti Íslenska tuttugu ára landslið karla í körfubolta tapaði með tíu stigum á móti Tékklandi, 77-67, í dag í átta liða úrslitum b-deildar Evrópukeppninnar sem fer fram í Portúgal. Körfubolti 19.7.2019 14:47
Hilmar Smári tilnefndur sem besti leikmaður EM | Taktu þátt í kosningunni Hafnfirðingurinn knái hefur farinn mikinn í B-deild Evrópumótsins í körfubolta karla. Körfubolti 18.7.2019 21:51
Fyrrverandi stigakóngur Domino's deildarinnar til Hauka Haukar eru búnir að finna sér bandarískan leikmann fyrir næsta tímabil. Körfubolti 18.7.2019 21:38
Allt lítur út fyrir að Chris Paul spili með Oklahoma City Thunder í vetur Chris Paul kom til Oklahoma City Thunder í síðustu viku frá Houston Rockets í skiptum fyrir Russell Westbrook. Flestir héldu að Thunder myndi skipta honum áfram til annars liðs. Það hefur aftur á móti reynst þrautinni þyngri. Körfubolti 18.7.2019 14:30
Charles Barkley finnst að tvær ungar NBA-stjörnur þurfi að létta sig Charles Barkley þótti sjálfur leyfa sér aðeins of mikið utan vallar þegar hann var á fullu í NBA-deildinni á sínum tíma en nú ráðleggur Sir Charles tveimur af ungum stórstjörnum NBA-deildarinnar að létta sig. Körfubolti 17.7.2019 23:30
Strákarnir komnir áfram og mæta Tékkum í 8-liða úrslitum Sigurinn stóri á Ungverjum fyrr í dag endaði á að duga íslenska U-20 ára landsliðinu í körfubolta karla til að komast áfram í 8-liða úrslit á EM í Portúgal. Körfubolti 17.7.2019 21:26
Íslensku strákarnir rúlluðu upp Ungverjum og sæti í 8 liða úrslitum ætti að vera þeirra Íslenska 20 ára landslið karla í körfubolta vann frábæran 37 stiga sigur á Ungverjum, 78-41, í B-deild Evrópukeppninnar í Portúgal í dag. Íslensku strákarnir áttu frábæran dag og rúlluðu ungverska liðinu upp í leik sem okkar menn urðu að vinna stórt til að komast í átta liða úrslitin. Körfubolti 17.7.2019 16:34
Körfuboltakona í tíu leikja bann eftir að hafa verið handtekin fyrir heimilisofbeldi Riquna Williams fékk nýjan samning nokkrum vikum eftir að hún var handtekin fyrir að ráðast inn á heimili fyrrum kærustu með byssu. Nú rúmum tveimur mánuðum seinna þarf hún fyrst að glíma við einhverjar afleiðingar inn á körfuboltavellinum. Körfubolti 17.7.2019 10:30
„Coming to America“ útgáfa af nýju skónum hans Giannis Giannis Antetokounmpo var kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta á síðasta tímabili og að sjálfsögðu er sá besti kominn með nýja skólínu hjá Nike. Þar á meðal er sérstök útgáfa tengd einni uppáhaldsmynd Giannis. Körfubolti 16.7.2019 14:00
Ekkert til í því að Stjarnan sé að semja við Amin Stevens Amin Stevens átti að vera á leiðinni til Stjörnunnar fyrir komandi tímabil í Domino´s deild karla í körfubolta samkvæmt kjaftasögum í íslenska körfuboltaheiminum en innanbúðarmenn í Garðabænum kannast ekkert við það. Körfubolti 16.7.2019 10:30
Sleppir HM til að undirbúa sig betur fyrir Lakers Anthony Davis hyggst ekki gefa kost á sér í landsliðshóp Bandaríkjanna fyrir HM í körfubolta sem fram fer í byrjun september. Körfubolti 15.7.2019 08:30
Jakob: Var búinn að útiloka að geta spilað með gömlu félögunum Jakob Örn Sigurðarson segist hafa verið búinn að útiloka það að hann myndi spila með sínum gömlu félögum í KR á nýjan leik en sú verður þó raunin í vetur þegar hann mætir með Vesturbæingum í Domino's deild karla. Körfubolti 14.7.2019 21:45
Engin vandræði gegn Írum á EM Ísland vann sinn fyrsta sigur á EM U-20 ára í körfubolta karla þegar liðið lagði Írlandi að velli, 85-61. Körfubolti 13.7.2019 19:54
Slakur síðari hálfleikur kostaði U20-strákanna sigurinn Byrjuðu vel en krafturinn virtist úr litlu strákunum okkar í síðari hálfleik. Körfubolti 12.7.2019 21:25
Bara 7 af 24 leikmönnum í Stjörnuleik NBA 2017 eru enn hjá sama liði Það eru bara liðin rúm tvö ár frá Stjörnuleik NBA-deildarinnar í körfubolta sem fór fram í New Orleans í Louisiana fylki 19. febúar 2017. Gríðarlegar sviptingar í NBA í sumar kom vel fram ef við skoðum félög stjörnuleikmanna deildarinnar þá og nú. Körfubolti 12.7.2019 15:45
Risaskipti í NBA deildinni og Westbrook orðinn leikmaður Houston Rockets Sviptingarnar í NBA-deildinni í körfubolta í sumar hafa verið ótrúlega miklar og enn ein stóra breytingin varð í gær þegar Houston Rockets og Oklahoma City Thunder komu sér saman um að skipta á stjörnum sínum. Körfubolti 12.7.2019 08:00