Leikjavísir Amiibo slá í gegn á Íslandi „Nintendo-unnendur eru mjög spenntir fyrir þeim. Við fáum margar fyrirspurnir og svo hefur fólk komið í röðum þegar við fáum nýjar fígúrur,“ segir Stefán Már Melstað, söluráðgjafi hjá Ormsson. Leikjavísir 18.1.2015 11:00 Negla frá Nintendo Super Smash Bros er skyldueign fyrir þá sem eiga WiiU eða3DS. Leikjavísir 10.1.2015 12:00 Dragon Age: Inquisition - Sögusköpun upp á sitt besta DA:I sýnir enn og aftur hve góður miðill tölvuleikir eru til að koma góðri sögu á framfæri. Leikjavísir 4.1.2015 14:00 GTA V: Kynslóðabilið brúað GTA V var líklega besti leikur síðustu kynslóðar leikjatölva og sá vinsælasti. Uppfærð útgáfa af leiknum fyrir XBOX One og PS4 er einfaldlega flottari, betri í alla staði. Þetta er þrekvirki framleiðandans Rockstar sem virðist ekki geta tekið rangar ákvarðanir. Leikjavísir 21.12.2014 19:15 Ótrúlega óviðeigandi jólaleikir Það þarf að ala Gametíví bróðurinn Óla betur upp. Leikjavísir 17.12.2014 19:11 Yngi alltaf rekinn sem stjóri Manchester United Yngvi Eysteins, útvarpsmaður á FM957, hefur spilað helling og dæmir hér leikinn. Leikjavísir 13.12.2014 13:32 Tölvuteiknaður Spacey með ráð við flensunni Íslenska flensan er búin að skjóta sér niður í Call of Duty en persóna Kevin Spacey er með ráð undir rifi hverju. Leikjavísir 12.12.2014 17:30 Dæma tölvuleik í Húsdýragarðinum Dýr skipa stórt hlutverk í nýja Far Cry 4 leiknum. Leikjavísir 10.12.2014 16:00 Far Cry 4: Kunnugleg fjallganga Far Cry 4 er í grunninn alveg eins og Far Cry 3, bara stærri. Leikjavísir 7.12.2014 13:00 Bardagaveisla í boði Zeldu Kjörinn leikur fyrir aðdáendur Zeldu sem bíða spenntir eftir risaleiknum sem von er á fyrir Wii U á næsta ári. Leikjavísir 7.12.2014 12:00 Sverrir tekur starfið aðeins of alvarlega GameTíví-bræður ákváðu að dæma báða Assassin's Creed-leikina. Leikjavísir 5.12.2014 14:30 GameTíví-bræður fara í Parkour Íþróttin er áberandi í fjölda tölvuleikja. Leikjavísir 3.12.2014 16:00 PlayStation tuttugu ára í dag Ný afmælisútgáfa af PS4 tölva kynnt af tilefninu, sem er svipar til upprunalegu leikjatölvu Sony. Leikjavísir 3.12.2014 10:45 „Ætlarðu alltaf að vera auminginn í laxableiku skyrtunni?“ GameTíví bræður ákváðu að prófa hvernig væri að framkvæma atriði úr Grand Theft Auto í íslenskum raunveruleika. Leikjavísir 28.11.2014 15:30 GameTíví: Einn harðasti gaur tölvuleikjanna dettur í jólabaksturinn Ekki er allt sem sýnist þegar kemur að tölvuleikjum. Leikjavísir 26.11.2014 12:30 Microsoft og Sony neita því að upplýsingum hafi verið stolið Hópur netverja sagðist í síðustu viku hafa stolið þúsundum póstfanga og lykilorða. Leikjavísir 24.11.2014 21:03 GameTíví heimsækir Freddann Þar sem GameTíví bræður eru að verða eldri en sólin gátu þeir ekki staðist mátið og ákváðu að láta nostalgíuna leika um sig. Leikjavísir 24.11.2014 16:00 EVE myndband fer eins og eldur í sinu um internetið Tölvuleikjafyrirtækið CCP birti nýverið heimasíðuna eve101.com, þar sem nýjum leikmönnum er gert auðveldara að læra á innviði EVE Online leiksins Leikjavísir 24.11.2014 15:02 Assassins Creed Unity: Líflegasti leikur seríunnar Lekurinn er með þeim betri í Assassins Creed-seríunni og er góð blanda af skemmtilegum nýjungum og því besta úr gömlu leikjunum. Leikjavísir 23.11.2014 12:00 GameTíví: Sverrir pirraður út í World of Warcraft Þegar menn eru staddir í sitthvorum landsfjórðungnum er aðeins eitt að gera og það er að "summona“ líkt og gert er í World of Warcraft leikjunum Leikjavísir 20.11.2014 14:45 Eru GameTíví bræður byrjaðir að búa saman? Kynna sér nýju smátölvuna frá Sony Computer. Leikjavísir 19.11.2014 15:30 Skemmtileg geimferð frá gömlu höfninni Frá fyrsta augnabliki er ómögulegt að láta fram hjá sér fara að sýndarveruleiki og tölvuleikir eiga vel saman. Leikjavísir 15.11.2014 11:30 Topp 5 bestu indí tölvuleikirnir GameTíví skoðar hvaða leikjaframleiðendur skara fram úr. Leikjavísir 14.11.2014 20:00 Of mikið Alien-spil fór illa með hann Ólafur Þór Jóelsson, einn umsjónarmanna Game Tíví, kemst í hann krappann eftir að hafa spilað nýjasta Alien-leikinn án afláts. Leikjavísir 13.11.2014 16:45 Endalaus illska Á dögunum kom út leikurinn The Evil Within á leikjatölvurnar og ákváðu GameTíví bræður Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson að kynna sér hann nánar og dæma. Leikjavísir 9.11.2014 19:51 Overwatch er nýjasta nýtt frá Blizzard „Markmið okkar er að þróa frábæran FPS-tölvuleik sem er aðgengilegur en á sama tíma spennandi og margslunginn.“ Leikjavísir 9.11.2014 15:03 Er sýndarveruleiki framtíð tölvuleikja, aftur? Tæknifyrirtæki hafa sett mikið fjármagn í þróun sýndarveruleikabúnaðar á undanförnum árum. Leikir eru þó einungis byrjunin og stefnt er að því að innleiða sýndarveruleika í daglegt líf fólks. Leikjavísir 8.11.2014 11:00 Drake kemur út úr skápnum Nathan Drake er mörgum kunnur úr Uncharted-leikjunum. Game Tíví döbbar hér atriði með honum þar sem óvæntir hlutir koma í ljós. Leikjavísir 7.11.2014 11:15 Byrjaðir á framhaldi Destiny Activision segir að virkir notendur leiksins séu 9,5 milljónir. Leikjavísir 5.11.2014 14:10 Fyrstu persónu sjónarhorn í GTA 5 - Myndband Leikurinn mun keyra á 1080p/30fps í PS4 og Xbox One. PC útgáfa leiksins mun styðja 4k upplausn. Leikjavísir 5.11.2014 11:42 « ‹ 40 41 42 43 44 45 46 47 48 … 58 ›
Amiibo slá í gegn á Íslandi „Nintendo-unnendur eru mjög spenntir fyrir þeim. Við fáum margar fyrirspurnir og svo hefur fólk komið í röðum þegar við fáum nýjar fígúrur,“ segir Stefán Már Melstað, söluráðgjafi hjá Ormsson. Leikjavísir 18.1.2015 11:00
Negla frá Nintendo Super Smash Bros er skyldueign fyrir þá sem eiga WiiU eða3DS. Leikjavísir 10.1.2015 12:00
Dragon Age: Inquisition - Sögusköpun upp á sitt besta DA:I sýnir enn og aftur hve góður miðill tölvuleikir eru til að koma góðri sögu á framfæri. Leikjavísir 4.1.2015 14:00
GTA V: Kynslóðabilið brúað GTA V var líklega besti leikur síðustu kynslóðar leikjatölva og sá vinsælasti. Uppfærð útgáfa af leiknum fyrir XBOX One og PS4 er einfaldlega flottari, betri í alla staði. Þetta er þrekvirki framleiðandans Rockstar sem virðist ekki geta tekið rangar ákvarðanir. Leikjavísir 21.12.2014 19:15
Ótrúlega óviðeigandi jólaleikir Það þarf að ala Gametíví bróðurinn Óla betur upp. Leikjavísir 17.12.2014 19:11
Yngi alltaf rekinn sem stjóri Manchester United Yngvi Eysteins, útvarpsmaður á FM957, hefur spilað helling og dæmir hér leikinn. Leikjavísir 13.12.2014 13:32
Tölvuteiknaður Spacey með ráð við flensunni Íslenska flensan er búin að skjóta sér niður í Call of Duty en persóna Kevin Spacey er með ráð undir rifi hverju. Leikjavísir 12.12.2014 17:30
Dæma tölvuleik í Húsdýragarðinum Dýr skipa stórt hlutverk í nýja Far Cry 4 leiknum. Leikjavísir 10.12.2014 16:00
Far Cry 4: Kunnugleg fjallganga Far Cry 4 er í grunninn alveg eins og Far Cry 3, bara stærri. Leikjavísir 7.12.2014 13:00
Bardagaveisla í boði Zeldu Kjörinn leikur fyrir aðdáendur Zeldu sem bíða spenntir eftir risaleiknum sem von er á fyrir Wii U á næsta ári. Leikjavísir 7.12.2014 12:00
Sverrir tekur starfið aðeins of alvarlega GameTíví-bræður ákváðu að dæma báða Assassin's Creed-leikina. Leikjavísir 5.12.2014 14:30
GameTíví-bræður fara í Parkour Íþróttin er áberandi í fjölda tölvuleikja. Leikjavísir 3.12.2014 16:00
PlayStation tuttugu ára í dag Ný afmælisútgáfa af PS4 tölva kynnt af tilefninu, sem er svipar til upprunalegu leikjatölvu Sony. Leikjavísir 3.12.2014 10:45
„Ætlarðu alltaf að vera auminginn í laxableiku skyrtunni?“ GameTíví bræður ákváðu að prófa hvernig væri að framkvæma atriði úr Grand Theft Auto í íslenskum raunveruleika. Leikjavísir 28.11.2014 15:30
GameTíví: Einn harðasti gaur tölvuleikjanna dettur í jólabaksturinn Ekki er allt sem sýnist þegar kemur að tölvuleikjum. Leikjavísir 26.11.2014 12:30
Microsoft og Sony neita því að upplýsingum hafi verið stolið Hópur netverja sagðist í síðustu viku hafa stolið þúsundum póstfanga og lykilorða. Leikjavísir 24.11.2014 21:03
GameTíví heimsækir Freddann Þar sem GameTíví bræður eru að verða eldri en sólin gátu þeir ekki staðist mátið og ákváðu að láta nostalgíuna leika um sig. Leikjavísir 24.11.2014 16:00
EVE myndband fer eins og eldur í sinu um internetið Tölvuleikjafyrirtækið CCP birti nýverið heimasíðuna eve101.com, þar sem nýjum leikmönnum er gert auðveldara að læra á innviði EVE Online leiksins Leikjavísir 24.11.2014 15:02
Assassins Creed Unity: Líflegasti leikur seríunnar Lekurinn er með þeim betri í Assassins Creed-seríunni og er góð blanda af skemmtilegum nýjungum og því besta úr gömlu leikjunum. Leikjavísir 23.11.2014 12:00
GameTíví: Sverrir pirraður út í World of Warcraft Þegar menn eru staddir í sitthvorum landsfjórðungnum er aðeins eitt að gera og það er að "summona“ líkt og gert er í World of Warcraft leikjunum Leikjavísir 20.11.2014 14:45
Eru GameTíví bræður byrjaðir að búa saman? Kynna sér nýju smátölvuna frá Sony Computer. Leikjavísir 19.11.2014 15:30
Skemmtileg geimferð frá gömlu höfninni Frá fyrsta augnabliki er ómögulegt að láta fram hjá sér fara að sýndarveruleiki og tölvuleikir eiga vel saman. Leikjavísir 15.11.2014 11:30
Topp 5 bestu indí tölvuleikirnir GameTíví skoðar hvaða leikjaframleiðendur skara fram úr. Leikjavísir 14.11.2014 20:00
Of mikið Alien-spil fór illa með hann Ólafur Þór Jóelsson, einn umsjónarmanna Game Tíví, kemst í hann krappann eftir að hafa spilað nýjasta Alien-leikinn án afláts. Leikjavísir 13.11.2014 16:45
Endalaus illska Á dögunum kom út leikurinn The Evil Within á leikjatölvurnar og ákváðu GameTíví bræður Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson að kynna sér hann nánar og dæma. Leikjavísir 9.11.2014 19:51
Overwatch er nýjasta nýtt frá Blizzard „Markmið okkar er að þróa frábæran FPS-tölvuleik sem er aðgengilegur en á sama tíma spennandi og margslunginn.“ Leikjavísir 9.11.2014 15:03
Er sýndarveruleiki framtíð tölvuleikja, aftur? Tæknifyrirtæki hafa sett mikið fjármagn í þróun sýndarveruleikabúnaðar á undanförnum árum. Leikir eru þó einungis byrjunin og stefnt er að því að innleiða sýndarveruleika í daglegt líf fólks. Leikjavísir 8.11.2014 11:00
Drake kemur út úr skápnum Nathan Drake er mörgum kunnur úr Uncharted-leikjunum. Game Tíví döbbar hér atriði með honum þar sem óvæntir hlutir koma í ljós. Leikjavísir 7.11.2014 11:15
Byrjaðir á framhaldi Destiny Activision segir að virkir notendur leiksins séu 9,5 milljónir. Leikjavísir 5.11.2014 14:10
Fyrstu persónu sjónarhorn í GTA 5 - Myndband Leikurinn mun keyra á 1080p/30fps í PS4 og Xbox One. PC útgáfa leiksins mun styðja 4k upplausn. Leikjavísir 5.11.2014 11:42