Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Í kaótískri höfuðborg Kenía, Naíróbí, býr Anna Þóra Baldursdóttir ásamt 6 ára gamalli dóttur sinni Amelíu Henný. Lífið 31.3.2025 17:00
Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Svana Lovísa Kristjánsdóttir, vöruhönnuður og áhrifavaldur, býr ásamt manni sínum, Andrési Andréssyni og börnum þeirra tveimur á fallegu heimili í hjarta Hafnarfjarðar sem hefur verið innréttað af mikilli smekkvísi. Lífið 31.3.2025 15:43
Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Hollt veisluhlaðborð getur verið jafn bragðgott og girnilegt og hefðbundin veisluborð. Nú er mikið veislutímabil framundan með fermingum og páskum og útskriftum. Lífið 31.3.2025 14:30
Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið 30.3.2025 10:02
„Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ „Ég fór svona einhvern veginn að rifja upp lífið og tilveruna. Ég man eftir því að ég sagði við sjálfan mig að ef ég kæmist heill úr þessu þá myndi ég hætta í öllu þar sem að það var einhver hætta; hætta í björgunar- og slökkviliðinu. Gera eitthvað annað, eitthvað sem væri ekki hættulegt,“ segir Haukur Gunnarsson, einn af átta björgunarsveitarmönnum frá Dalvík sem árið 1998 lentu í glórulausu ofsaveðri á Nýjabæjarfjalli í Eyjafirði. Lífið 30.3.2025 08:00
Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni! Lífið 30.3.2025 07:04
Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Börn eru ekki lengur örugg þar sem þau sitja ein inni í herberginu á heimili sínu. Þau lifa við allt annan veruleika en börn hafa lifað við hingað til. Sum geta eytt meiri tíma með karakterum á borð við Andrew Tate á netinu heldur en með eigin foreldrum í rauntíma. Þetta er meðal þess sem lesa má úr skilaboðum leiknu Netflix þáttaraðarinnar Adolescence sem slegið hefur í gegn. Lífið 30.3.2025 07:03
Halda tíu tíma maraþontónleika Hljómsveitin Supersport! stendur fyrir maraþonútgáfutónleikum í dag. Haldnir verða tíu tónleikar á tíu klukkutímum. Einn meðlima lofar tíu tímum af tónlistarveislu en verðlaun séu í boði fyrir þann sem situr alla tónleikana. Lífið 29.3.2025 14:30
Löng fangelsisvist blasir við popparanum Rapparinn Sean Kingston hefur verið dæmdur sekur fyrir margra milljóna króna fjársvik. Hann á yfir höfði sér marga tuga ára fangelsisvist fyrir lögbrotin. Lífið 29.3.2025 13:00
Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann Alþingismenn og áhrifavaldar tóku þátt í kærleikshringjum í Iðnó með það að markmiði að eiga samtal um samfélagið og hvað sé hægt að gera til að auka samkennd og hafa áhrif til góðs. Verkefninu var ýtt úr vör í kjölfar andláts Bryndísar Klöru sem lést af sárum sínun eftir stunguárás á menningarnótt í fyrra. Lífið 29.3.2025 10:32
„Þetta má ekki vera feimnismál“ Ragnhildur Tinna Jakobsdóttir greindist með sjálfsofnæmissjúkdóminn alopecia, eða blettaskalla fyrir tveimur árum, þá 32 ára gömul. Sjúkdómnum fylgdi algjör hármissir sem af skiljanlegum ástæðum tók verulega á sálarlífið fyrir unga og hrausta konu í blóma lífsins. Alopecia er óútreiknanlegur sjúkdómur og erfiður í meðhöndlun en Ragnhildur Tinna hefur opnað sig um reynslu sína í myndskeiðum sem hún hefur birt á TikTok. Lífið 29.3.2025 08:02
„Ástarsorg er best í heimi“ „Það var ömurlegt að vera á ótrúlega dimmum stað. En þetta þroskaði mig svo ótrúlega mikið og ég er þakklát að fá að segja mína sögu í gegnum tónlistina,“ segir hin 25 ára gamla Kolfreyja Sól Bogadóttir, jafnan þekkt undir listamannsnafninu Alaska 1867. Hún hefur rutt sér til rúms í íslensku tónlistarlífi eftir margra ára undirbúning en fyrsta breiðskífan hennar 222 kom út í febrúar. Lífið 29.3.2025 07:04
Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Fréttatíunni til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 29.3.2025 07:04
Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Kristín Helga Sigurðardóttir, varaformaður Samtaka grænkera á Íslandi, segir úrval páskaeggja fyrir fólk sem er vegan alltaf vera að batna. Hátíðar, eins og jól og páskar, geti þó verið krefjandi fyrir grænkera. Fólk þurfi oft í matarboðum að sitja undir misskemmtilegum spurningum og jafnvel leiðindum af hálfu aðstandenda. Lífið 28.3.2025 20:01
Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Sérfræðingur í svefnrannsóknum segir ekki ráðlagt að fórna svefni til þess að vakna fyrr á morgnana. Áhrifavaldar virðast keppast við að vakna fyrr og sýna að þeir komi sem mestu í verk yfir daginn. Lífið 28.3.2025 19:01
Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar KS 24 ehf. félag í eigu Karenar Rutar Sigurðardóttur, eiginkonu rafrettukóngsins Sverris Þórs Gunnarssonar, hefur fest kaup á 505 fermetra einbýlishúsi við Dýjagötu í Garðabæ. Félag Karenar greiddi 360 milljónir fyrir eignina, 105 milljónum undir ásettu verði. Lífið 28.3.2025 14:06
Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn Hollywood-leikkonan Megan Fox og tónlistarmaðurinn Machine Gun Kelly, réttu nafni Colson Baker, eignuðust dóttur í gær þann 27. mars. Þetta tilkynnti Kelly á Instagram. Lífið 28.3.2025 11:33
„Þetta var ekki alið upp í mér“ Tilbrigði um fegurð eru nýir þættir sem fóru í loftið á Stöð 2 á miðvikudagskvöldið. Sindri Sindrason hitti hinn 35 ára hjúkrunarfræðing, Viktor Andersen sem hefur farið í fjölmargar fegrunaraðgerðir og er ekki hættur. Lífið 28.3.2025 10:32
Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna „Mín mesta áskorun var örugglega að komast í gegnum unglingsárin þar sem ég var alltaf að bera mig saman við aðrar stelpur sem ýtti undir mjög mikla andlega vanlíðan,“ segir Regína Lea Ólafsdóttir Lífið 28.3.2025 10:00
Bitin Bachelor stjarna Bachelor stjarnan Sean Lowe er á batavegi eftir að hundur hans réðist á hann og beit hann tvisvar á einum sólarhringi illilega á heimili hans fyrr í þessum mánuði. Piparsveinninn fyrrverandi hafði nýlega ættleitt hundinn og segir hann ljóst að eitthvað mikið hafi gengið á í lífi dýrsins. Lífið 28.3.2025 08:32
Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Listamarkaðurinn Litrófan verður haldinn í fyrsta sinn á laugardaginn í húsnæði Borgarbókasafnsins í Grófinni. Vinirnir Elísabet Jana Stefánsdóttir og Kjartan Valur Kjartansson skipuleggja markaðinn sem er sérstaklega fyrir hinsegin og skynsegin listamenn. Þau segja markaðinn sitt svar við auknum fordómum og fáfræði gegn jaðarsettum hópum. Lífið 28.3.2025 07:02
„Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Álfgrímur Aðalsteinsson, tónlistarmaður, flugfreyja og sviðslistanemi, segir móðurmissi hafa mótað hann mest. Hann gaf nýverið út nýtt lag, segir það fyrsta sem hann gera á morgnana vera að borða og segist ekki mæla með því að horfa á My Sisters Keepers í flugi. Lífið 28.3.2025 07:02
Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Rútína og þægindi geta breytt sambandinu úr því að vera spennandi í eitthvað fyrirsjáanlegt, þar sem stress og ábyrgð taka yfir daglega lífið og kynlífið lendir í síðasta sæti. Í langtímasamböndum getur þetta leitt til þess að ástin og kynlöngunin dofnar og til þess að þú byrjir að líta á makann þinn sem herbergisfélaga eða besta vin fremur en raunverulegan maka. Lífið 27.3.2025 20:00
Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Hvað nefnist fjallvegurinn milli Steingrímsfjarðar og Króksfjarðar og Vestfjörðum? Lífið 27.3.2025 14:32
Ástfangin í sextán ár Hjónin Pattra Sriyanonge, áhrifavaldur og markaðsstjóri hjá Sjáðu, og Theódór Elmar Bjarnason, aðstoðarþjálfari KR, fögnuðu sextán ára sambandsafmæli sínu í gær. Lífið 27.3.2025 14:02