
Lífið

„Við munum aldrei jafna okkur á þessum missi“
Eyrún Rós Þorsteinsdóttir og Einar Ármann Sigurjónsson misstu dóttur sína Emmu Rós úr hjartagalla á síðasta ári. „Við komumst ekki að því að ég væri ófrísk fyrr en á 27. viku meðgöngu, sem var sjokk,“ segir Eyrún.

Oddvitaáskorunin: Vaknar af værum svefni með áhyggjur af plöntum
Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum.

Á von á sínu fyrsta barni
Bandaríska leikkonan Jennifer Lawrence á von á sínu fyrsta barni með eiginmanni sínum safnstjóranum Cooke Maroney.

„Maður ræður ekki hvenær ástin bankar upp á“
Ástarsaga þeirra Þorgerðar Katrínar og Kristjáns spannar nærri því fjörutíu ár og má segja að þau eigi handboltanum það að þakka. Foreldrum Þorgerðar fannst hún þó heldur ung þegar þau fóru að vera saman en hún segir að maður hafi enga stjórn á því hvenær ástin bankar upp á.

Oddvitaáskorunin: Ekki búinn að vera tími fyrir dund
Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum.

Pallíettur og blöðruregnbogi á frumsýningu Æði 3
Fyrstu tveir þættirnir úr þriðju þáttaröðinni af Æði voru frumsýndir fyrir boðsgesti í Bíó Paradís í gær. DJ Dóra Júlía þeytti skífum á meðan gestir skáluðu með þeim Patta, Binna og Bassa áður en gestir færðu sig inn í bíósalinn.

Olivia Munn á von á sínu fyrsta barni
Leikkonan Olivia Munn á von á barni með grínistanum John Mulaney. Þetta kom í ljós í viðtali hans í þættinum Late Night with Seth Meyers.

Britney einu skrefi nær því að losna undan oki föður síns
Faðir söngkonunnar Britney Spears hefur skilað inn nauðsynlegum skjölum til þess að hann láti af forræði yfir dóttur sinni. Söngkonan færist því skrefinu nær að losna undan valdi föður síns, sem hefur stjórnað lífi hennar og fjármálum síðustu þrettán ár. Britney hefur barist fyrir sjálfræði sínu að undanförnu og er því um stóran sigur að ræða fyrir poppprinsessuna heimsfrægu.

Oddvitaáskorunin: Lagðist yfir áætlanir og ársreikninga sveitarfélaga í Covid
Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum.

„Þjóðin hefði svo gott af því að fá gleði og glimmer“
„Það geta allir dansað, þetta er ekkert flóknara en það. Þetta er í genunum okkar,“ segir Jóhann Gunnar Arnarson danssérfræðingur, bryti og dómari í þáttunum Allir geta dansað. „Ef fólk hefur áhuga á að ná langt í dansi liggur samt að baki ótrúlega mikil vinna og einbeitni.“

„Ég get ekki svona gæja á Teslum“
Sunneva Einars hefur aldrei séð stöðumælavörð og telur því starfsstéttina ekki vera til. Hún kemst svo sannarlega að því að það er ekki raunin þegar hún og Jóhanna bregða á leik á götum Reykjavíkurborgar í nýjasta þættinum af Samstarf á Stöð 2+.

Frambjóðendur afhjúpa leynda hæfileika: „Ég veit að þetta er ekki sniðugt fyrir stjórnmálamann að segja“
Flestir hafa leynda hæfileika og eru frambjóðendur flokkanna engin undantekning. Í myndbandinu má sjá leynda hæfileika Katrínar Jakobsdóttur og Guðmundar Gunnarssonar.

Oddvitaáskorunin: Morgunferðirnar með afa „ómetanlegar“
Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum.

Staðfestir að von sé á öðru barni
Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Kylie Jenner hefur loks staðfest að hún sé ólétt af sínu öðru barni með tónlistarmanninum Travis Scott.

Bergþór og Ægir Sindri á meðal tuttugu bestu undir þrítugt
Í dag kynna Norðurlöndin, sjötti stærsti tónlistarmarkaður í heimi, sigurvegara Top 20 Under 30 – Nordic Music Biz eða þau tuttugu undir þrítugu sem skara fram úr í tónlistariðnaðinum.

Tiger King-stjarna látin
Hinn bandaríski Erik Cowie, sem þekktastur er fyrir að hafa birst í þáttunum Tiger King, er látinn, 53 ára að aldri.

Oddvitaáskorunin: Möguleg þingseta hlé frá kennsluferli
Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum.

Veitir fjölskyldum langveikra barna aðstoð í gegnum Hjálparlínu
„Landspítalinn er bráðasjúkrahús. Þannig að sú þjónusta sem er í boði þar er að meginhlutanum til sniðin í kringum bráðveika. Það er kannski eitt af því sem hefur verið erfiðara fyrir þá sem eru langveikir því þeir hafa aðrar þarfir en þeir sem eru bráðveikir,“ segir Bára Sigurjónsdóttir.

Ráðleggur fólki að færa föstudagspítsuna til sunnudags
Egill Einarsson, einkaþjálfari segir að það eigi ekki að vera leiðinlegt að koma sér í form. Allt snúist þetta um magn og hlutfall þess sem þú borðar. Hann segir föstudagspítsuhefð Íslendinga þó vera ákveðið vandamál og mælir frekar með því að fólk færi pítsuátið yfir á sunnudag.

Oddvitaáskorunin: Vann kókópuffs-kappát þar sem Svali var notaður í stað mjólkur
Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum.

„Hún kom þessu svo illa frá sér“
Í næsta þætti af hlaðvarpinu Blökastið segir Auðunn frá erfiðu atviki í afmælisveislu sem hann fór í fyrr um daginn.

Hlöllafjölskyldan vinnur saman og býr öll í sama húsinu
Þau vinna saman, búa saman í sama húsinu og gætu ekki hugsað sér hlutina öðruvísi. Hugsanlega eru þau samheldnasta fjölskylda Íslandssögunnar.

Almar og Oddný hafa gert draumaheimilið að sínu: „Ég sá fyrir mér stórslys“
Í fyrstu þáttaröð af Draumaheimilið fengu áhorfendur að fylgjast með þegar Almar Ögmundsson og Oddný María Kristinsdóttir völdu sér húsnæði.

Jón Viðar segir nýju Abbalögin klén
Hinn óttalausi gagnrýnandi og fræðimaður, Jón Viðar Jónsson, varpaði sprengju á Facebook nú í kvöld þegar hann lýsti því yfir að nýju Abbalögin væru léleg um leið og hann kallaði sænsku ofurstjörnurnar uppvakninga.

Oddvitaáskorunin: Kolféll fyrir súrdeiginu í Covid
Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum.

Í einangrun í hjólhýsi en tók þátt í heilsuátaki
Kyrrsetan og hreyfingarleysið reyndist Sif Sturludóttur mesta áskorunin þegar hún þurfti að vera í tíu daga einangrun eftir að hún greindist með Covid-19. Hún ákvað því á fjórða degi að hún skyldi nýta tímann og taka þátt í hreyfingaráskorun.

Cardi B og Offset eignuðust annað barn
Rapphjónin Cardi B og Offset eignuðust sitt annað barn á laugardag ef marka má Instagramfærslu Cardi.

Andhetjan úr „The Wire“ látin
Michael K. Williams, bandaríski leikarinn hvers stjarna reis hæst í þáttunum „The Wire“, fannst látinn í íbúð sinni í New York í dag. Hann var 54 ára gamall.

Oddvitaáskorunin: Hitti mömmu sína fyrst átta ára gamall
Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum.

Synti þvert yfir Kollafjörð á þrjóskunni
Sigurgeir Svanbergsson vann mikið þrekvirki á dögunum þegar hann synti frá Kjalarnesi að Bryggjuhverfi í Grafarvogi. Verkefnið var til styrktar Einstökum börnum – stuðningsfélagi barna og ungmenna með sjaldgæfa sjúkdóma eða sjaldgæf heilkenni. Leiðin var 11,6 km og tók um níu klukkustundir.