Lífið Óborganlegar íslenskar auglýsingar frá 1995 Það er fátt skemmtilegra en að rifja upp þá gömlu góðu og finna fyrir nostalgíunni streyma um vit og æðar. Gamlar auglýsingar eru þar engin undantekning. Lífið 17.10.2022 09:25 Harry Potter leikarar minnast Robbie Coltrane: Maður með risa hjarta sem lét alla fara að hlæja Leikarinn Robbie Coltrane lést á föstudag, 72 ára að aldri. Hann var einna þekktastur fyrir leik sinn sem Hagrid í Harry Potter kvikmyndunum. Viðbrögðin við andláti Coltrane hafa ekki látið á sér standa og hafa aðdáendur sem og leikarar Harry Potter kvikmyndanna minnst hans á samfélagsmiðlum. Lífið 16.10.2022 21:42 Barist um stjörnurnar í Sandkassanum Það verður hart barist í Sandkassanum í kvöld. Strákarnir munu berjast um yfirráð í stjörnunum í herkænskuleiknum StarCraft 2. Leikjavísir 16.10.2022 20:31 Skemmtilegir hlutir til að gera í London Stórborgin London er þekkt fyrir mikinn fjölbreytileika þar sem ólíkir menningarheimar mætast í hringiðu af list, tísku, tónlist, góðum mat og áhugaverðu fólki. Blaðamaður kíkti í helgarferð til þeirrar menningarmiðju sem London er og skrifaði niður nokkra skemmtilega hluti sem hægt er að gera þar. Ferðalög 16.10.2022 16:25 Þegar Reyðfirðingar fengu lyftublokkir og hringtorg Dagurinn sem breytti öllu á Reyðarfirði var 15. mars árið 2003 þegar samningar voru undirritaðir um smíði álvers Alcoa. Þetta austfirska sjávarþorp, sem áður hét Búðareyri, stökkbreyttist á skömmum tíma í iðnaðarbæ og íbúafjöldinn meira en tvöfaldaðist. Lífið 16.10.2022 14:53 Afmælið þróaðist í uppboð fyrir Kvennaathvarfið: „Lítið fræ sem varð að fallegu blómi“ Hulda Ragnheiður Árnadóttir, forstjóri Náttúruhamfaratryggingar Íslands hélt sextán sinnum upp á fimmtugs afmælið sitt. Hugmyndin vatt upp á sig og er nú orðin að stóru listaverkauppboði til styrktar Kvennaathvarfinu. Lífið 16.10.2022 10:01 Smile: Brostu, þú ert að fara að deyja Kvikmyndin Smile vakti athygli á dögunum fyrir eitthvað allt annað en innihald sitt, heldur var það hugvitasamleg markaðsherferð sem var á allra vörum. Myndin sjálf kom svo í kvikmyndahús í þar síðustu viku. En er eitthvað vit í þessu öllu saman? Gagnrýni 16.10.2022 09:28 Keypti sér kjól eftir nánast hverja vakt Rósa María Árnadóttir er fagurkeri og lífskúnstner sem elskar tjáningarformið sem tískan býr yfir. Hún passar sig að elta ekki allar tískubylgjur heldur fylgja sínu eigin innsæi og sínum stíl og segir áhugann á tísku líklega koma frá móður sinni, sem er mikil smekkkona. Rósa María er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tíska og hönnun 16.10.2022 09:00 Mafíusögur 2022: „Er einhver frægur kominn hingað?“ Það er yfir þrjátíu stiga hiti á paradísareyjunni Ustica, en hún er í ríflega klukkustundar siglingafjarlægð frá Palermo á Sikiley. Lífið 16.10.2022 08:00 Einhver verstu veður sem gerast á Íslandi „Lífið gerist ekki bara í sól,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson, sem veit fátt skemmtilegra en að mynda í vondu veðri. Lífið 16.10.2022 07:00 Tappinn tekur yfir GameTíví Jói, eða Tappinn, tekur yfir Twitch-rás GameTíví í kvöld. Hann mun spila RolePlay-server í Grand Theft Auto og Phasmophobia í sýndarveruleika. Leikjavísir 15.10.2022 20:31 Bríet í fyrsta sæti Íslenska listans Íslenska stórstjarnan Bríet situr á toppi Íslenska listans í þessari viku með ábreiðu af laginu Dýrð í dauðaþögn en lagið hefur verið á leið upp listann að undanförnu. Tónlist 15.10.2022 16:01 Hætta við þátttöku í Eurovision vegna hás kostnaðar Svartfellingar koma ekki til með að taka þátt í Eurovision á næsta ári. Að sögn svartfellska ríkissjónvarpsins er það vegna hás kostnaðar sem fylgir þátttöku í keppninni. Lífið 15.10.2022 13:26 Ætlaði sér að verða lögfræðingur en fann ástríðuna annars staðar Indíana Nanna Jóhannsdóttir stefndi á að verða lögfræðingur þegar lífið tók óvænta beygju og hún fann ástríðuna í óhefðbundinni styrktarþjálfun og pælingum um mataræði. Hún hefur nú haldið ýmis vinsæl námskeið um mataræði, hreyfingu og svefn þar sem hún leggur áherslu á það sem hún kallar ánægjulegar og raunhæfar leiðir. Indíana Nanna er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Lífið 15.10.2022 11:31 Ísland alltaf kallað hana aftur heim Listakonan Temma Bell er stödd á Íslandi um þessar mundir en í dag opnar mæðgnasýningin „HEIM“ þar sem sýnd verða verk eftir hana og móður hennar, Louisu Matthíasdóttur, í nýju sýningarrými í Listheimum. Blaðamaður hitti Temmu í kaffi og fékk að heyra nánar frá listinni, lífinu og órjúfanlegum tengslum hennar við Ísland. Menning 15.10.2022 10:31 Jákvæðar breytingar í síðasta FIFA leik EA Sports FIFA 23 virkar að mörgu leyti sem ferskasti FIFA leikurinn í nokkur ár, sem er við hæfi þar sem þettar er síðasti FIFA leikur EA Sports. Það er nokkuð af jákvæðum breytingum á milli leikja og hann virkar raunverulegri en fyrri leikir. Leikjavísir 15.10.2022 10:00 Fréttakviss vikunnar: Spurt um Morðgátu, geimskot og götumat Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem er í boði á Vísi á laugardögum. Lífið 15.10.2022 08:01 Brot úr laginu vakti mikla athygli á TikTok Leik og tónlistarkonan Elín Hall gefur út lagið Vinir Í samstarfi við Öldu Music. Albumm 15.10.2022 01:01 Elstu tvíburar Íslandssögunnar héldu upp á hundrað ára afmæli Elstu tvíburar Íslandssögunnar fögnuðu í dag eitt hundrað ára afmæli. Lífið 14.10.2022 23:44 Shady_Love tekur yfir GameTíví Hilmar Ársæll Steinþórsson eða „Shady_Love“ ætlar að taka yfir Twitch-rás GameTíví í kvöld. Streymi hans verður tileinkað keppnismiklum „arena“ leikjum og verður spjallað milli leikja á íslensku og ensku. Leikjavísir 14.10.2022 19:31 Robbie Coltrane er látinn Leikarinn Robbie Coltrane sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Hagrid í kvikmyndunum í Harry Potter er látinn, 72 ára að aldri. Bíó og sjónvarp 14.10.2022 16:58 Emma Thompson hræðir börnin í nýrri Matildu Leikkonan Emma Thompson fer með hlutverk Miss Trunchbull í kvikmyndinni Matildu og er óhætt er að segja að Thompson sé ógnvekjandi í stiklu myndarinnar sem er væntanleg á Netflix Bíó og sjónvarp 14.10.2022 16:30 Hvalaskoðunarskúr sem hefur ekkert með hvalaskoðun að gera Búið er að koma fyrir skúr sem við fyrstu lítur út fyrir að eiga að hýsa hvalaskoðunarfyrirtæki á bryggju við Reykjavíkurhöfn. Skúrinn er þó ekki fyrir ferðamenn heldur er leikmynd fyrir íslenska sjónvarpsþáttaröð sem kemur út á næsta ári. Bíó og sjónvarp 14.10.2022 16:09 Íslenskt merki sakar Ferm Living um hönnunarstuld „Við erum ennþá í smá sjokki yfir því að Ferm Living hafi stolið hönnuninni okkar,“ segir íslenska hönnurnarteymið Stúdíó Flétta á Instagram. Þær ásaka danska merkið Ferm Living um að stela hönnuninni sinni. Í færslunni báru þær saman hönnun merkisins við sína eigin. Lífið 14.10.2022 15:30 Jólin koma snemma með Jodie Foster í Skautahöllinni Jólin koma snemma í Skautahöllinni í Reykjavík í ár. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru tökur á atriðum í sjónvarpsþáttaröðinni True Detective fyrirhugaðar þar í næstu viku. Lífið 14.10.2022 15:26 Anna Sorokin telur sig eiga skilið að fá annað tækifæri Hin rússneska Anna Sorokin, sem þekkt er fyrir að hafa svikið háar fjárhæðir frá fólki í New York í Bandaríkjunum, hefur lítinn áhuga á að yfirgefa Bandaríkin og telur sig eiga skilið að fá annað tækifæri. Lífið 14.10.2022 14:49 „Platan varð eiginlega óvart til“ „Platan varð eiginlega óvart til,“ segir söngvarinn Aron Hannes Emilsson í samtali við Vísi. Hann var að gefa út plötuna Twenties í dag og nýlega varð hann einnig faðir. Hann segir plötuna vera yfirferð á fyrri helming þrítugsaldursins þar sem hann fer yfir ástina, hugsanir, heimþrá og óöryggið. Lífið 14.10.2022 14:30 Kópavogur verði Menningarborg Evrópu: „Hefur alla burði til að standa undir þessari nafnbót“ „Ég er bjartsýn og veit og trúi að Kópavogur hefur alla burði til að standa undir þessari nafnbót.“ Þetta segir Soffía Karlsdóttir, forstöðumaður menningarmála hjá Kópavogsbæ, sem sent hefur beiðni til bæjarráðs Kópavogsbæjar um að sækja formlega um nafnbótina Menningarborg Evrópu 2028 til framkvæmdastjórnar ESB. Menning 14.10.2022 13:39 Hrefna og Ágúst héldu upp á 15 ára afmæli Fiskmarkaðurinn hélt upp á 15 ára afmælið sitt í vikunni. Afmælið var haldið á Uppi bar efri hæð Fiskmarkaðsins þar sem skálað var fyrir síðustu 15 árum. Andri Viceman var með með Tanqurey kokteila pop up fyrir gesti. Lífið 14.10.2022 13:01 Afturelding hægði á umferð í Ártúnsbrekku Tökur á atriðum fyrir sjónvarpsþættina Aftureldingu fóru fram á Vesturlandsvegi í morgun. Leikstjórinn segir tökur hafa gengið vel. Lífið 14.10.2022 12:13 « ‹ 290 291 292 293 294 295 296 297 298 … 334 ›
Óborganlegar íslenskar auglýsingar frá 1995 Það er fátt skemmtilegra en að rifja upp þá gömlu góðu og finna fyrir nostalgíunni streyma um vit og æðar. Gamlar auglýsingar eru þar engin undantekning. Lífið 17.10.2022 09:25
Harry Potter leikarar minnast Robbie Coltrane: Maður með risa hjarta sem lét alla fara að hlæja Leikarinn Robbie Coltrane lést á föstudag, 72 ára að aldri. Hann var einna þekktastur fyrir leik sinn sem Hagrid í Harry Potter kvikmyndunum. Viðbrögðin við andláti Coltrane hafa ekki látið á sér standa og hafa aðdáendur sem og leikarar Harry Potter kvikmyndanna minnst hans á samfélagsmiðlum. Lífið 16.10.2022 21:42
Barist um stjörnurnar í Sandkassanum Það verður hart barist í Sandkassanum í kvöld. Strákarnir munu berjast um yfirráð í stjörnunum í herkænskuleiknum StarCraft 2. Leikjavísir 16.10.2022 20:31
Skemmtilegir hlutir til að gera í London Stórborgin London er þekkt fyrir mikinn fjölbreytileika þar sem ólíkir menningarheimar mætast í hringiðu af list, tísku, tónlist, góðum mat og áhugaverðu fólki. Blaðamaður kíkti í helgarferð til þeirrar menningarmiðju sem London er og skrifaði niður nokkra skemmtilega hluti sem hægt er að gera þar. Ferðalög 16.10.2022 16:25
Þegar Reyðfirðingar fengu lyftublokkir og hringtorg Dagurinn sem breytti öllu á Reyðarfirði var 15. mars árið 2003 þegar samningar voru undirritaðir um smíði álvers Alcoa. Þetta austfirska sjávarþorp, sem áður hét Búðareyri, stökkbreyttist á skömmum tíma í iðnaðarbæ og íbúafjöldinn meira en tvöfaldaðist. Lífið 16.10.2022 14:53
Afmælið þróaðist í uppboð fyrir Kvennaathvarfið: „Lítið fræ sem varð að fallegu blómi“ Hulda Ragnheiður Árnadóttir, forstjóri Náttúruhamfaratryggingar Íslands hélt sextán sinnum upp á fimmtugs afmælið sitt. Hugmyndin vatt upp á sig og er nú orðin að stóru listaverkauppboði til styrktar Kvennaathvarfinu. Lífið 16.10.2022 10:01
Smile: Brostu, þú ert að fara að deyja Kvikmyndin Smile vakti athygli á dögunum fyrir eitthvað allt annað en innihald sitt, heldur var það hugvitasamleg markaðsherferð sem var á allra vörum. Myndin sjálf kom svo í kvikmyndahús í þar síðustu viku. En er eitthvað vit í þessu öllu saman? Gagnrýni 16.10.2022 09:28
Keypti sér kjól eftir nánast hverja vakt Rósa María Árnadóttir er fagurkeri og lífskúnstner sem elskar tjáningarformið sem tískan býr yfir. Hún passar sig að elta ekki allar tískubylgjur heldur fylgja sínu eigin innsæi og sínum stíl og segir áhugann á tísku líklega koma frá móður sinni, sem er mikil smekkkona. Rósa María er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tíska og hönnun 16.10.2022 09:00
Mafíusögur 2022: „Er einhver frægur kominn hingað?“ Það er yfir þrjátíu stiga hiti á paradísareyjunni Ustica, en hún er í ríflega klukkustundar siglingafjarlægð frá Palermo á Sikiley. Lífið 16.10.2022 08:00
Einhver verstu veður sem gerast á Íslandi „Lífið gerist ekki bara í sól,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson, sem veit fátt skemmtilegra en að mynda í vondu veðri. Lífið 16.10.2022 07:00
Tappinn tekur yfir GameTíví Jói, eða Tappinn, tekur yfir Twitch-rás GameTíví í kvöld. Hann mun spila RolePlay-server í Grand Theft Auto og Phasmophobia í sýndarveruleika. Leikjavísir 15.10.2022 20:31
Bríet í fyrsta sæti Íslenska listans Íslenska stórstjarnan Bríet situr á toppi Íslenska listans í þessari viku með ábreiðu af laginu Dýrð í dauðaþögn en lagið hefur verið á leið upp listann að undanförnu. Tónlist 15.10.2022 16:01
Hætta við þátttöku í Eurovision vegna hás kostnaðar Svartfellingar koma ekki til með að taka þátt í Eurovision á næsta ári. Að sögn svartfellska ríkissjónvarpsins er það vegna hás kostnaðar sem fylgir þátttöku í keppninni. Lífið 15.10.2022 13:26
Ætlaði sér að verða lögfræðingur en fann ástríðuna annars staðar Indíana Nanna Jóhannsdóttir stefndi á að verða lögfræðingur þegar lífið tók óvænta beygju og hún fann ástríðuna í óhefðbundinni styrktarþjálfun og pælingum um mataræði. Hún hefur nú haldið ýmis vinsæl námskeið um mataræði, hreyfingu og svefn þar sem hún leggur áherslu á það sem hún kallar ánægjulegar og raunhæfar leiðir. Indíana Nanna er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Lífið 15.10.2022 11:31
Ísland alltaf kallað hana aftur heim Listakonan Temma Bell er stödd á Íslandi um þessar mundir en í dag opnar mæðgnasýningin „HEIM“ þar sem sýnd verða verk eftir hana og móður hennar, Louisu Matthíasdóttur, í nýju sýningarrými í Listheimum. Blaðamaður hitti Temmu í kaffi og fékk að heyra nánar frá listinni, lífinu og órjúfanlegum tengslum hennar við Ísland. Menning 15.10.2022 10:31
Jákvæðar breytingar í síðasta FIFA leik EA Sports FIFA 23 virkar að mörgu leyti sem ferskasti FIFA leikurinn í nokkur ár, sem er við hæfi þar sem þettar er síðasti FIFA leikur EA Sports. Það er nokkuð af jákvæðum breytingum á milli leikja og hann virkar raunverulegri en fyrri leikir. Leikjavísir 15.10.2022 10:00
Fréttakviss vikunnar: Spurt um Morðgátu, geimskot og götumat Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem er í boði á Vísi á laugardögum. Lífið 15.10.2022 08:01
Brot úr laginu vakti mikla athygli á TikTok Leik og tónlistarkonan Elín Hall gefur út lagið Vinir Í samstarfi við Öldu Music. Albumm 15.10.2022 01:01
Elstu tvíburar Íslandssögunnar héldu upp á hundrað ára afmæli Elstu tvíburar Íslandssögunnar fögnuðu í dag eitt hundrað ára afmæli. Lífið 14.10.2022 23:44
Shady_Love tekur yfir GameTíví Hilmar Ársæll Steinþórsson eða „Shady_Love“ ætlar að taka yfir Twitch-rás GameTíví í kvöld. Streymi hans verður tileinkað keppnismiklum „arena“ leikjum og verður spjallað milli leikja á íslensku og ensku. Leikjavísir 14.10.2022 19:31
Robbie Coltrane er látinn Leikarinn Robbie Coltrane sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Hagrid í kvikmyndunum í Harry Potter er látinn, 72 ára að aldri. Bíó og sjónvarp 14.10.2022 16:58
Emma Thompson hræðir börnin í nýrri Matildu Leikkonan Emma Thompson fer með hlutverk Miss Trunchbull í kvikmyndinni Matildu og er óhætt er að segja að Thompson sé ógnvekjandi í stiklu myndarinnar sem er væntanleg á Netflix Bíó og sjónvarp 14.10.2022 16:30
Hvalaskoðunarskúr sem hefur ekkert með hvalaskoðun að gera Búið er að koma fyrir skúr sem við fyrstu lítur út fyrir að eiga að hýsa hvalaskoðunarfyrirtæki á bryggju við Reykjavíkurhöfn. Skúrinn er þó ekki fyrir ferðamenn heldur er leikmynd fyrir íslenska sjónvarpsþáttaröð sem kemur út á næsta ári. Bíó og sjónvarp 14.10.2022 16:09
Íslenskt merki sakar Ferm Living um hönnunarstuld „Við erum ennþá í smá sjokki yfir því að Ferm Living hafi stolið hönnuninni okkar,“ segir íslenska hönnurnarteymið Stúdíó Flétta á Instagram. Þær ásaka danska merkið Ferm Living um að stela hönnuninni sinni. Í færslunni báru þær saman hönnun merkisins við sína eigin. Lífið 14.10.2022 15:30
Jólin koma snemma með Jodie Foster í Skautahöllinni Jólin koma snemma í Skautahöllinni í Reykjavík í ár. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru tökur á atriðum í sjónvarpsþáttaröðinni True Detective fyrirhugaðar þar í næstu viku. Lífið 14.10.2022 15:26
Anna Sorokin telur sig eiga skilið að fá annað tækifæri Hin rússneska Anna Sorokin, sem þekkt er fyrir að hafa svikið háar fjárhæðir frá fólki í New York í Bandaríkjunum, hefur lítinn áhuga á að yfirgefa Bandaríkin og telur sig eiga skilið að fá annað tækifæri. Lífið 14.10.2022 14:49
„Platan varð eiginlega óvart til“ „Platan varð eiginlega óvart til,“ segir söngvarinn Aron Hannes Emilsson í samtali við Vísi. Hann var að gefa út plötuna Twenties í dag og nýlega varð hann einnig faðir. Hann segir plötuna vera yfirferð á fyrri helming þrítugsaldursins þar sem hann fer yfir ástina, hugsanir, heimþrá og óöryggið. Lífið 14.10.2022 14:30
Kópavogur verði Menningarborg Evrópu: „Hefur alla burði til að standa undir þessari nafnbót“ „Ég er bjartsýn og veit og trúi að Kópavogur hefur alla burði til að standa undir þessari nafnbót.“ Þetta segir Soffía Karlsdóttir, forstöðumaður menningarmála hjá Kópavogsbæ, sem sent hefur beiðni til bæjarráðs Kópavogsbæjar um að sækja formlega um nafnbótina Menningarborg Evrópu 2028 til framkvæmdastjórnar ESB. Menning 14.10.2022 13:39
Hrefna og Ágúst héldu upp á 15 ára afmæli Fiskmarkaðurinn hélt upp á 15 ára afmælið sitt í vikunni. Afmælið var haldið á Uppi bar efri hæð Fiskmarkaðsins þar sem skálað var fyrir síðustu 15 árum. Andri Viceman var með með Tanqurey kokteila pop up fyrir gesti. Lífið 14.10.2022 13:01
Afturelding hægði á umferð í Ártúnsbrekku Tökur á atriðum fyrir sjónvarpsþættina Aftureldingu fóru fram á Vesturlandsvegi í morgun. Leikstjórinn segir tökur hafa gengið vel. Lífið 14.10.2022 12:13