Menning Stórbrotið ljósverk Þýski listamaðurinn Leigh Sachwitz setti upp magnaða og myndræna listasýningu á Triennale der Photographie sýningunni in Hamburg í síðasta mánuði. Menning 2.7.2015 19:00 Íslenskur ljósmyndari vekur heimsathygli Ljósmyndarinn Sigga Ella hefur í annað skiptið á árinu fangað athygli miðla á borð við Daily Mail og CNN fyrir gríðarlega áhrifaríkar ljósmyndir. Menning 2.7.2015 15:00 Þær auðvitað bara bráðnuðu báðar tvær Jón Sigurðsson rekur hljóðfærasafn og hljóðfærasmíði á Þingeyri og íslenska langspilið er vinsælt á meðal kaupenda, bæði Íslendinga sem útlendinga. Menning 2.7.2015 10:00 Erna Ómarsdóttir ráðin listdansstjóri Íslenska dansflokksins Tekur við starfinu 1. ágúst næstkomandi. Menning 1.7.2015 16:18 Íslenskur spunahópur hitaði upp fyrir Amy Poehler Leikhópurinn The Entire Population of Iceland frá Improv Ísland vakti mikla lukku á Del Close spuna-maraþoninu í New York á dögunum. Menning 1.7.2015 14:54 Ragnar í fyrsta sæti í Ástralíu Glæpasagan Snjóblinda eftir Ragnar Jónasson komst í gær í efsta sæti metsölulista Amazon í Ástralíu yfir rafbækur. Menning 30.6.2015 09:53 Ungar stjörnur á uppleið New England Conservatory Youth Philharmonic Orchestra býður á tónleika. Menning 27.6.2015 14:30 Engin miskunn í sumar Í gærkvöldi var frumsýnd ný uppistands-spunasýning í Hofi í leikstjórn Jóns Páls Eyjólfssonar. Menning 27.6.2015 13:30 Fjárfestarnir koma frá Lúxemborg Helgi Þórsson opnar sýningu í Kling og Bang í dag en á næstunni flytur hann til Hollands þar sem hann hyggst stofna Benelux-samtök myndlistarmanna. Menning 27.6.2015 13:15 Hið upphafna Ísland tónað niður Á sýningunni Enginn staður í Hafnarborg er að finna verk átta listamanna sem vinna með ljósmyndina sem sinn meginmiðil. Listamennirnir eru allir búsettir á Íslandi og beina sjónum sínum að íslenskri náttúru með óvenjulegum hætti. Menning 26.6.2015 13:15 Ný sýning í Kling & Bang: Gömul sígild verk sjást í nýju ljósi og ný verk í gömlu ljósi Helgi Þórsson opnar einkasýninguna Benelux verkstæðið í Kling & Bang gallerí laugardaginn 27. júní klukkan fimm. Menning 25.6.2015 14:00 Þjóðlögin lifa með okkur Gunnsteinn Ólafsson er listrænn stjórnandi Þjóðlagahátíðar á Siglufirði sem verður haldin 1.–5. júlí. Menning 25.6.2015 13:30 Rakarinn í Sevilla settur á svið í haust Oddur Arnþór Jónsson fer með titilhlutverkið í fyrsta verkefni Íslensku óperunnar næsta vetur. Menning 24.6.2015 10:40 Bjöllukór spilar í einu virtasta tónleikahúsi heims Bjöllukór Tónlistarskóla Reykjanesbæjar heldur á fimmtudaginn í tónleikaferðalag til Bandaríkjanna. Menning 22.6.2015 20:13 Talar til spikfeitra vesturlandabúa Rétturinn til letinnar eftir Paul Lafargue kom fyrir skömmu í fyrsta sinn fyrir sjónir lesenda á íslensku. Þýðandi verksins á íslensku, Guðmundur J. Guðmundsson, kennir kankvís um sinni eigin leti en verkið er reyndar um 130 ára um þessar mundir. Menning 22.6.2015 13:00 Þetta eru allt sögur fólksins af svæðinu Heima er þar sem ég halla mér er leiksýning í rútuferð frá Kópaskeri til Raufarhafnar sem verður frumsýnd í dag á sólstöðuhátíð á Kópaskeri. Menning 20.6.2015 11:00 Tvær hliðar á einstakri listakonu Í dag verða opnaðar á Kjarvalsstöðum tvær sýningar á verkum Júlíönu Sveinsdóttur. Á sýningunni Tvær sterkar má sjá málaralist Júlíönu og færeysku listakonunnar Ruth Smith en á sýningunni Lóðrétt/Lárétt er að finna vefnaðarlist Júlíönu og þýsku listakonunnar Anni Albers. Menning 19.6.2015 12:00 Dagurinn hefur mikla þýðingu fyrir allar konur Auður Styrkársdóttir hefur unnið hörðum höndum ásamt framkvæmdanefnd 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna frá árinu 2013. Dagurinn er merkileg kaflaskil í sögunni. Menning 19.6.2015 11:00 DNA Yrsu glæpasaga ársins Yrsa Sigurðardóttir hlaut Blóðdropann fyrir glæpasögu ársins 2014. Menning 18.6.2015 20:28 Málar hápólitískan kolkrabba á húsvegg Edda Karolína Ævarsdóttir hefur með pensli sínum lífgað upp á Lokastíg 18 þar hún vinnur hörðum höndum að því að koma kolkrabbanum Kolmari í stand. Menning 18.6.2015 10:00 Kristín Jóhannesdóttir borgarlistamaður Reykjavíkur Hún hlaut útnefninguna við hátíðlega athöfn í Höfða. Menning 17.6.2015 16:00 Okkur þykir báðum ákaflega vænt um þetta illmenni Kolbrún Björt Sigfúsdóttir er leikstjóri og framleiðandi sýningar á Ríkharði III. sem sópaði til sín verðlaununum á Fringe í Prag. Menning 17.6.2015 13:30 Förum úr kassanum og út á brúnina Tónlistarhátíðin Reykjavík Midsummer Music verður haldin í fjórða sinn í Hörpu og nágrenni dagana 18.-21. júní. Hátíðin, sem lýtur listrænni stjórn Víkings Heiðars Ólafssonar píanóleikara er einn skemmtilegasti viðburður tónleikaársins og sérstaklega fjölbreytt. Menning 17.6.2015 13:00 Allir verðlaunahafar kvöldsins: Dúkkuheimilið sigursælast á Grímunni Gríman – íslensku sviðslistaverðlaunin voru veitt í 13. skiptið við hátíðlega athöfn frá Stóra sviði Borgarleikhússins í kvöld. Menning 16.6.2015 21:30 Þakkarræða Halldóru sló í gegn: "Við verðum að ákveða hvernig samfélag við viljum búa til“ Halldóra Geirharðsdóttir hlaut mikið lof fyrir ræðu sína á Grímuhátíðinni í kvöld. Menning 16.6.2015 21:24 Ófærð fær 75 milljónir króna frá ESB Langstærsti styrkur frá upphafi þátttöku Íslendinga í MEDIA kvikmyndaáætlun ESB. Menning 16.6.2015 13:20 Umbrotatímar á íslensku leiksviði Leikárinu lýkur formlega með afhendingu Grímuverðlauna í Borgarleikhúsinu í kvöld og því er hér stiklað á stóru á liðnu leikári. Menning 16.6.2015 11:30 Snart hjarta Menning 13.6.2015 11:30 Óræður en áþreifanlegur strengur Mireya Samper opnar í dag sýninguna Endurvarp í Listasafninu á Akureyri en hún hefur á síðustu árum unnið mikið í Japan og orðið fyrir miklum áhrifum af japönskum list- og menningarheimi. Mireya hefur að auki í fylgd með sér þrjá japanska gestalistamenn alla leið til Akureyrar. Menning 13.6.2015 11:00 Hvernig er hægt að hrækja á svona son? Guðrún Ásmundsdóttir leikkona hefur hrækt á son sinn, Ragnar Kjartansson myndlistarmann, að hans beiðni á fimm ára fresti allt frá aldamótum. Gjörningurinn er myndbandsverk sem hefur farið sigurför um listaheiminn og fjórði hluti er nú sýndur í i8 Gallery. Menning 13.6.2015 10:30 « ‹ 99 100 101 102 103 104 105 106 107 … 334 ›
Stórbrotið ljósverk Þýski listamaðurinn Leigh Sachwitz setti upp magnaða og myndræna listasýningu á Triennale der Photographie sýningunni in Hamburg í síðasta mánuði. Menning 2.7.2015 19:00
Íslenskur ljósmyndari vekur heimsathygli Ljósmyndarinn Sigga Ella hefur í annað skiptið á árinu fangað athygli miðla á borð við Daily Mail og CNN fyrir gríðarlega áhrifaríkar ljósmyndir. Menning 2.7.2015 15:00
Þær auðvitað bara bráðnuðu báðar tvær Jón Sigurðsson rekur hljóðfærasafn og hljóðfærasmíði á Þingeyri og íslenska langspilið er vinsælt á meðal kaupenda, bæði Íslendinga sem útlendinga. Menning 2.7.2015 10:00
Erna Ómarsdóttir ráðin listdansstjóri Íslenska dansflokksins Tekur við starfinu 1. ágúst næstkomandi. Menning 1.7.2015 16:18
Íslenskur spunahópur hitaði upp fyrir Amy Poehler Leikhópurinn The Entire Population of Iceland frá Improv Ísland vakti mikla lukku á Del Close spuna-maraþoninu í New York á dögunum. Menning 1.7.2015 14:54
Ragnar í fyrsta sæti í Ástralíu Glæpasagan Snjóblinda eftir Ragnar Jónasson komst í gær í efsta sæti metsölulista Amazon í Ástralíu yfir rafbækur. Menning 30.6.2015 09:53
Ungar stjörnur á uppleið New England Conservatory Youth Philharmonic Orchestra býður á tónleika. Menning 27.6.2015 14:30
Engin miskunn í sumar Í gærkvöldi var frumsýnd ný uppistands-spunasýning í Hofi í leikstjórn Jóns Páls Eyjólfssonar. Menning 27.6.2015 13:30
Fjárfestarnir koma frá Lúxemborg Helgi Þórsson opnar sýningu í Kling og Bang í dag en á næstunni flytur hann til Hollands þar sem hann hyggst stofna Benelux-samtök myndlistarmanna. Menning 27.6.2015 13:15
Hið upphafna Ísland tónað niður Á sýningunni Enginn staður í Hafnarborg er að finna verk átta listamanna sem vinna með ljósmyndina sem sinn meginmiðil. Listamennirnir eru allir búsettir á Íslandi og beina sjónum sínum að íslenskri náttúru með óvenjulegum hætti. Menning 26.6.2015 13:15
Ný sýning í Kling & Bang: Gömul sígild verk sjást í nýju ljósi og ný verk í gömlu ljósi Helgi Þórsson opnar einkasýninguna Benelux verkstæðið í Kling & Bang gallerí laugardaginn 27. júní klukkan fimm. Menning 25.6.2015 14:00
Þjóðlögin lifa með okkur Gunnsteinn Ólafsson er listrænn stjórnandi Þjóðlagahátíðar á Siglufirði sem verður haldin 1.–5. júlí. Menning 25.6.2015 13:30
Rakarinn í Sevilla settur á svið í haust Oddur Arnþór Jónsson fer með titilhlutverkið í fyrsta verkefni Íslensku óperunnar næsta vetur. Menning 24.6.2015 10:40
Bjöllukór spilar í einu virtasta tónleikahúsi heims Bjöllukór Tónlistarskóla Reykjanesbæjar heldur á fimmtudaginn í tónleikaferðalag til Bandaríkjanna. Menning 22.6.2015 20:13
Talar til spikfeitra vesturlandabúa Rétturinn til letinnar eftir Paul Lafargue kom fyrir skömmu í fyrsta sinn fyrir sjónir lesenda á íslensku. Þýðandi verksins á íslensku, Guðmundur J. Guðmundsson, kennir kankvís um sinni eigin leti en verkið er reyndar um 130 ára um þessar mundir. Menning 22.6.2015 13:00
Þetta eru allt sögur fólksins af svæðinu Heima er þar sem ég halla mér er leiksýning í rútuferð frá Kópaskeri til Raufarhafnar sem verður frumsýnd í dag á sólstöðuhátíð á Kópaskeri. Menning 20.6.2015 11:00
Tvær hliðar á einstakri listakonu Í dag verða opnaðar á Kjarvalsstöðum tvær sýningar á verkum Júlíönu Sveinsdóttur. Á sýningunni Tvær sterkar má sjá málaralist Júlíönu og færeysku listakonunnar Ruth Smith en á sýningunni Lóðrétt/Lárétt er að finna vefnaðarlist Júlíönu og þýsku listakonunnar Anni Albers. Menning 19.6.2015 12:00
Dagurinn hefur mikla þýðingu fyrir allar konur Auður Styrkársdóttir hefur unnið hörðum höndum ásamt framkvæmdanefnd 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna frá árinu 2013. Dagurinn er merkileg kaflaskil í sögunni. Menning 19.6.2015 11:00
DNA Yrsu glæpasaga ársins Yrsa Sigurðardóttir hlaut Blóðdropann fyrir glæpasögu ársins 2014. Menning 18.6.2015 20:28
Málar hápólitískan kolkrabba á húsvegg Edda Karolína Ævarsdóttir hefur með pensli sínum lífgað upp á Lokastíg 18 þar hún vinnur hörðum höndum að því að koma kolkrabbanum Kolmari í stand. Menning 18.6.2015 10:00
Kristín Jóhannesdóttir borgarlistamaður Reykjavíkur Hún hlaut útnefninguna við hátíðlega athöfn í Höfða. Menning 17.6.2015 16:00
Okkur þykir báðum ákaflega vænt um þetta illmenni Kolbrún Björt Sigfúsdóttir er leikstjóri og framleiðandi sýningar á Ríkharði III. sem sópaði til sín verðlaununum á Fringe í Prag. Menning 17.6.2015 13:30
Förum úr kassanum og út á brúnina Tónlistarhátíðin Reykjavík Midsummer Music verður haldin í fjórða sinn í Hörpu og nágrenni dagana 18.-21. júní. Hátíðin, sem lýtur listrænni stjórn Víkings Heiðars Ólafssonar píanóleikara er einn skemmtilegasti viðburður tónleikaársins og sérstaklega fjölbreytt. Menning 17.6.2015 13:00
Allir verðlaunahafar kvöldsins: Dúkkuheimilið sigursælast á Grímunni Gríman – íslensku sviðslistaverðlaunin voru veitt í 13. skiptið við hátíðlega athöfn frá Stóra sviði Borgarleikhússins í kvöld. Menning 16.6.2015 21:30
Þakkarræða Halldóru sló í gegn: "Við verðum að ákveða hvernig samfélag við viljum búa til“ Halldóra Geirharðsdóttir hlaut mikið lof fyrir ræðu sína á Grímuhátíðinni í kvöld. Menning 16.6.2015 21:24
Ófærð fær 75 milljónir króna frá ESB Langstærsti styrkur frá upphafi þátttöku Íslendinga í MEDIA kvikmyndaáætlun ESB. Menning 16.6.2015 13:20
Umbrotatímar á íslensku leiksviði Leikárinu lýkur formlega með afhendingu Grímuverðlauna í Borgarleikhúsinu í kvöld og því er hér stiklað á stóru á liðnu leikári. Menning 16.6.2015 11:30
Óræður en áþreifanlegur strengur Mireya Samper opnar í dag sýninguna Endurvarp í Listasafninu á Akureyri en hún hefur á síðustu árum unnið mikið í Japan og orðið fyrir miklum áhrifum af japönskum list- og menningarheimi. Mireya hefur að auki í fylgd með sér þrjá japanska gestalistamenn alla leið til Akureyrar. Menning 13.6.2015 11:00
Hvernig er hægt að hrækja á svona son? Guðrún Ásmundsdóttir leikkona hefur hrækt á son sinn, Ragnar Kjartansson myndlistarmann, að hans beiðni á fimm ára fresti allt frá aldamótum. Gjörningurinn er myndbandsverk sem hefur farið sigurför um listaheiminn og fjórði hluti er nú sýndur í i8 Gallery. Menning 13.6.2015 10:30