Menning Kveðjudans Í júní og júlí verður Tjarnarbíó lokað vegna framkvæmda, þar sem efri hluti áhorfendastúkunnar verður endurgerður og ný, betri sæti sett í staðinn. Menning 22.5.2015 14:30 Verkföll valda breytingum á dagskrá Listahátíðar Vegna víðtækra verkfallsaðgerða og yfirvofandi allsherjarverkfalls er búið að gera breytingar á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík. Menning 22.5.2015 13:12 Alltaf skemmtilegt að skapa Fimm verkefni fengu í gær nýræktarstyrk Miðstöðvar íslenskra bókmennta og verk yngstu höfundanna er eftir Arnór Björnsson og Óla Gunnar Gunnarsson en annar er á fyrsta ári í Versló og hinn klárar grunnskólann í vor. Menning 22.5.2015 13:00 Þrjár ólíkar með öllu í Hafnarhúsinu Í gær opnuðu í Hafnarhúsinu þrjár forvitnilegar sýningar. Sýningin Áfangar Richard Serra í sýningarstjórn Hafþórs Yngvasonar og á dagskrá Listahátíðar, Athöfn og yfirskyn eftir Magnús Sigurðarson og Bangsavættir eftir Kathy Clark í Listasafns Reykjavíkur. Menning 22.5.2015 12:30 Alþjóðlegur dagur menningarfjölbreytni Frönskumælandi leikskólabörn, fjöltyngdur söngur og tungumálastöðvar í boði fyrir borgarbúa af öllum mögulegum stærðum og gerðum á Borgarbókasafninu. Menning 21.5.2015 12:00 Þetta er eins og skrifað fyrir Ísland Óperan Peter Grimes eftir Benjamin Britten verður flutt í Hörpu á vegum Listahátíðarinnar í Reykjavík annað kvöld. Ástralinn Stuart Skelton, einn virtasti og eftirsóttasti óperusöngvari samtímans, fer með aðalhlutverkið og hann segir þessa einstaklega mögnuðu óperu fullkomna fyrir Ísland. Menning 21.5.2015 11:30 Björt framtíð á frumsýningu Íslenska dansflokksins Myndaveisla frá frumsýningu Blæði í Borgarleikhúsinu. Menning 21.5.2015 10:30 María Ólafs í Þjóðleikhúsið sem Ronja ræningjadóttir Mætir á Stóra sviðið stuttu eftir þátttökuna í Eurovision. Menning 19.5.2015 23:18 Myndir segja sögur Halldór Björn Runólfsson er annar sýningarstjóra SAGA Þegar myndirnar tala. Hann fer fögrum orðum um íslenska myndlist og lítur á harðorða gagnrýni myndlistarrýnis RÚV á íslenska listamenn sem einhvern bölvaðan misskilning, Menning 19.5.2015 09:30 Leikandi á norsku Ívar Örn Sverrison leikari hefur búið og starfað í Noregi síðustu fimm árin en stígur aftur á íslenskar fjalir Tjarnarbíós með norskum leikhópi í vikunni. Menning 18.5.2015 12:00 Kasakskur fiðluleikari leikur Elvis Presley Kasakski fiðluleikarinn Aisha Orazbayeva kemur fram í Mengi og ætlar að leika allt frá Elvis Presley yfir í Iannis Xenakis. Þá ætlar Amaranth-dúóið að troða upp á sama stað annað kvöld. Menning 16.5.2015 13:00 Listin er ónæmiskerfi samfélagsins Arnbjörg María Danielsen býr í Berlín og starfar í veröld alþjóðlegrar óperu, tónlistar- og menningarviðburða. Vel menntuð, ung kona með skýra framtíðarsýn og óhrædd við að setja fram gagnrýni á Íslensku óperuna sem hefur ekki efni á því að skella við skollaeyrum. Menning 16.5.2015 11:00 Kíktu í kökuveislu, röltu rúntinn og farðu á stofutónleika Það mikilvægasta til þess að vel takist til með Listahátíðina í Reykjavík er líkast til þátttaka borgarbúa. Hátíðin hófst í vikunni og virðist fara vel af stað og mætingin er góð. Enda er það umfram allt það sem að er stefnt; að listin komi til fólksins og fólkið til listarinnar. Menning 16.5.2015 08:30 Dagskrá Listahátíðar í Reykjavík í kvöld Listahátíð er í fullum gangi og viðburðir um alla borg. Menning 15.5.2015 18:30 Jesús er áskorun Kór Langholtskirkju flytur Jóhannesarpassíuna þar sem Oddur Arnþór Jónsson tekst á við hlutverk Jesú í einu magnaðasta verki tónlistarsögunnar. Menning 15.5.2015 11:30 Ólafur og Dorrit mættu á opnun Listahátíðar Reykjavíkur Tugir sýninga og atriða verða í boði, en í þetta sinn er hátíðin innblásin af verkum listakvenna á öllum sviðum. Menning 14.5.2015 15:00 Listahátíðin breytir Reykjavíkurborg Listhátíðin í Reykjavík var sett í gær og Hanna Styrmisdóttir, listrænn stjórnandi hátíðarinnar, segir hana leitast við að vera fjölbreytta og spennandi fyrir alla. Menning 14.5.2015 12:00 Dönsuðu lóðrétt í miðbænum Fjölmargir Íslendingar fylgdust með dönsurunum í Bandaloop leika listir sínar í dag. Menning 13.5.2015 22:43 Á lóðréttu danssviði Listahátíðin í Reykjavík, fyrri hluti, hefst í dag með magnaðri opnunarhátíð kl. 17.30 á Ingólfstorgi þar sem framhlið byggingarinnar í Aðalstræti 6 myndar sviðið fyrir Ameliu Rudolph og dansarana hennar í Bandaloop. Menning 13.5.2015 11:45 BANDALOOP dansar á Aðalstræti 6 Myndband af æfingu BANDALOOP hópsins sem opnar Listahátíð í Reykjavík næstkomandi miðvikudag. Menning 11.5.2015 16:44 Tilviljanir sem ekki er hægt að leika eftir með stafrænu prenti Hópur myndlistarmanna vinnur að því að koma upp færanlegu prentverkstæði. Menning 11.5.2015 10:00 Óskar eftir ófrjóum einhleypum hojurum Opnunaratriði Listahátíðar í Reykjavík í sérstöku uppnámi eftir að dúfurnar sem leika áttu í sýningunni Svörtum fjöðrum stimpluðu sig út og í fæðingarorlof. Menning 11.5.2015 08:30 Hjörtun slá í takt Boðið til evrópskrar þjóðlagatónlistarveislu Menning 9.5.2015 13:30 Patró nafli heimsins Skjaldborgarhátíðin, hátíð íslenskra heimildarmynda, verður að vanda á Patreksfirði um hvítasunnuhelgina og Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, einn af upphafsmönnum hátíðarinnar, segir hana aldrei hafa verið eins eftirsótta og glæsilega. Menning 9.5.2015 11:30 Nótur öðlast nýtt líf hjá nýjum eigendum Tónlistarsafn Íslands stendur á laugardaginn fyrir tónlistarbóka- og nótnabasar í húsnæði safnsins. Menning 8.5.2015 14:30 Með gítarinn í Asíu Ögmundur Þór Jóhannesson er annar stjórnenda alþjóðlegrar gítarhátíðar sem hefst í kvöld. Menning 8.5.2015 12:30 Hér segjum við stopp Eiríkur Guðmundsson er á meðal þeirra sem standa að tímaritaröðinni IOOV sem kemur út á sunnudaginn og inniheldur meðal annars fyrstu ljóðabók Eiríks. Menning 8.5.2015 11:30 Chaplin og Sinfónían Sinfóníuhljómsveit Íslands ætlar að leika undir sýningu á Nútímanum eftir Charles Chaplin. Menning 8.5.2015 10:00 Meðgönguljóð frumflytja nýja smásögu á Vísi Forlagið Meðgönguljóð færir út kvíarnar og hyggur á smásagna- og fræðiritaútgáfu. Ungskáldið Birkir Blær frumflytur hér smásöguna El Dorado. Liður í því að auka aðgengi almennings að bókmenntum í dagsins önn. Menning 7.5.2015 10:15 Ég fattaði Ísland í Færeyjum Vestnorrænir tónlistarmenn halda tónleika í Hörpu á föstudagskvöldið. Menning 6.5.2015 10:30 « ‹ 101 102 103 104 105 106 107 108 109 … 334 ›
Kveðjudans Í júní og júlí verður Tjarnarbíó lokað vegna framkvæmda, þar sem efri hluti áhorfendastúkunnar verður endurgerður og ný, betri sæti sett í staðinn. Menning 22.5.2015 14:30
Verkföll valda breytingum á dagskrá Listahátíðar Vegna víðtækra verkfallsaðgerða og yfirvofandi allsherjarverkfalls er búið að gera breytingar á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík. Menning 22.5.2015 13:12
Alltaf skemmtilegt að skapa Fimm verkefni fengu í gær nýræktarstyrk Miðstöðvar íslenskra bókmennta og verk yngstu höfundanna er eftir Arnór Björnsson og Óla Gunnar Gunnarsson en annar er á fyrsta ári í Versló og hinn klárar grunnskólann í vor. Menning 22.5.2015 13:00
Þrjár ólíkar með öllu í Hafnarhúsinu Í gær opnuðu í Hafnarhúsinu þrjár forvitnilegar sýningar. Sýningin Áfangar Richard Serra í sýningarstjórn Hafþórs Yngvasonar og á dagskrá Listahátíðar, Athöfn og yfirskyn eftir Magnús Sigurðarson og Bangsavættir eftir Kathy Clark í Listasafns Reykjavíkur. Menning 22.5.2015 12:30
Alþjóðlegur dagur menningarfjölbreytni Frönskumælandi leikskólabörn, fjöltyngdur söngur og tungumálastöðvar í boði fyrir borgarbúa af öllum mögulegum stærðum og gerðum á Borgarbókasafninu. Menning 21.5.2015 12:00
Þetta er eins og skrifað fyrir Ísland Óperan Peter Grimes eftir Benjamin Britten verður flutt í Hörpu á vegum Listahátíðarinnar í Reykjavík annað kvöld. Ástralinn Stuart Skelton, einn virtasti og eftirsóttasti óperusöngvari samtímans, fer með aðalhlutverkið og hann segir þessa einstaklega mögnuðu óperu fullkomna fyrir Ísland. Menning 21.5.2015 11:30
Björt framtíð á frumsýningu Íslenska dansflokksins Myndaveisla frá frumsýningu Blæði í Borgarleikhúsinu. Menning 21.5.2015 10:30
María Ólafs í Þjóðleikhúsið sem Ronja ræningjadóttir Mætir á Stóra sviðið stuttu eftir þátttökuna í Eurovision. Menning 19.5.2015 23:18
Myndir segja sögur Halldór Björn Runólfsson er annar sýningarstjóra SAGA Þegar myndirnar tala. Hann fer fögrum orðum um íslenska myndlist og lítur á harðorða gagnrýni myndlistarrýnis RÚV á íslenska listamenn sem einhvern bölvaðan misskilning, Menning 19.5.2015 09:30
Leikandi á norsku Ívar Örn Sverrison leikari hefur búið og starfað í Noregi síðustu fimm árin en stígur aftur á íslenskar fjalir Tjarnarbíós með norskum leikhópi í vikunni. Menning 18.5.2015 12:00
Kasakskur fiðluleikari leikur Elvis Presley Kasakski fiðluleikarinn Aisha Orazbayeva kemur fram í Mengi og ætlar að leika allt frá Elvis Presley yfir í Iannis Xenakis. Þá ætlar Amaranth-dúóið að troða upp á sama stað annað kvöld. Menning 16.5.2015 13:00
Listin er ónæmiskerfi samfélagsins Arnbjörg María Danielsen býr í Berlín og starfar í veröld alþjóðlegrar óperu, tónlistar- og menningarviðburða. Vel menntuð, ung kona með skýra framtíðarsýn og óhrædd við að setja fram gagnrýni á Íslensku óperuna sem hefur ekki efni á því að skella við skollaeyrum. Menning 16.5.2015 11:00
Kíktu í kökuveislu, röltu rúntinn og farðu á stofutónleika Það mikilvægasta til þess að vel takist til með Listahátíðina í Reykjavík er líkast til þátttaka borgarbúa. Hátíðin hófst í vikunni og virðist fara vel af stað og mætingin er góð. Enda er það umfram allt það sem að er stefnt; að listin komi til fólksins og fólkið til listarinnar. Menning 16.5.2015 08:30
Dagskrá Listahátíðar í Reykjavík í kvöld Listahátíð er í fullum gangi og viðburðir um alla borg. Menning 15.5.2015 18:30
Jesús er áskorun Kór Langholtskirkju flytur Jóhannesarpassíuna þar sem Oddur Arnþór Jónsson tekst á við hlutverk Jesú í einu magnaðasta verki tónlistarsögunnar. Menning 15.5.2015 11:30
Ólafur og Dorrit mættu á opnun Listahátíðar Reykjavíkur Tugir sýninga og atriða verða í boði, en í þetta sinn er hátíðin innblásin af verkum listakvenna á öllum sviðum. Menning 14.5.2015 15:00
Listahátíðin breytir Reykjavíkurborg Listhátíðin í Reykjavík var sett í gær og Hanna Styrmisdóttir, listrænn stjórnandi hátíðarinnar, segir hana leitast við að vera fjölbreytta og spennandi fyrir alla. Menning 14.5.2015 12:00
Dönsuðu lóðrétt í miðbænum Fjölmargir Íslendingar fylgdust með dönsurunum í Bandaloop leika listir sínar í dag. Menning 13.5.2015 22:43
Á lóðréttu danssviði Listahátíðin í Reykjavík, fyrri hluti, hefst í dag með magnaðri opnunarhátíð kl. 17.30 á Ingólfstorgi þar sem framhlið byggingarinnar í Aðalstræti 6 myndar sviðið fyrir Ameliu Rudolph og dansarana hennar í Bandaloop. Menning 13.5.2015 11:45
BANDALOOP dansar á Aðalstræti 6 Myndband af æfingu BANDALOOP hópsins sem opnar Listahátíð í Reykjavík næstkomandi miðvikudag. Menning 11.5.2015 16:44
Tilviljanir sem ekki er hægt að leika eftir með stafrænu prenti Hópur myndlistarmanna vinnur að því að koma upp færanlegu prentverkstæði. Menning 11.5.2015 10:00
Óskar eftir ófrjóum einhleypum hojurum Opnunaratriði Listahátíðar í Reykjavík í sérstöku uppnámi eftir að dúfurnar sem leika áttu í sýningunni Svörtum fjöðrum stimpluðu sig út og í fæðingarorlof. Menning 11.5.2015 08:30
Patró nafli heimsins Skjaldborgarhátíðin, hátíð íslenskra heimildarmynda, verður að vanda á Patreksfirði um hvítasunnuhelgina og Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, einn af upphafsmönnum hátíðarinnar, segir hana aldrei hafa verið eins eftirsótta og glæsilega. Menning 9.5.2015 11:30
Nótur öðlast nýtt líf hjá nýjum eigendum Tónlistarsafn Íslands stendur á laugardaginn fyrir tónlistarbóka- og nótnabasar í húsnæði safnsins. Menning 8.5.2015 14:30
Með gítarinn í Asíu Ögmundur Þór Jóhannesson er annar stjórnenda alþjóðlegrar gítarhátíðar sem hefst í kvöld. Menning 8.5.2015 12:30
Hér segjum við stopp Eiríkur Guðmundsson er á meðal þeirra sem standa að tímaritaröðinni IOOV sem kemur út á sunnudaginn og inniheldur meðal annars fyrstu ljóðabók Eiríks. Menning 8.5.2015 11:30
Chaplin og Sinfónían Sinfóníuhljómsveit Íslands ætlar að leika undir sýningu á Nútímanum eftir Charles Chaplin. Menning 8.5.2015 10:00
Meðgönguljóð frumflytja nýja smásögu á Vísi Forlagið Meðgönguljóð færir út kvíarnar og hyggur á smásagna- og fræðiritaútgáfu. Ungskáldið Birkir Blær frumflytur hér smásöguna El Dorado. Liður í því að auka aðgengi almennings að bókmenntum í dagsins önn. Menning 7.5.2015 10:15
Ég fattaði Ísland í Færeyjum Vestnorrænir tónlistarmenn halda tónleika í Hörpu á föstudagskvöldið. Menning 6.5.2015 10:30