Menning Daglegt líf í skissum prestsins Séra Örn Bárður Jónsson skráði sig í teikniklúbb á netinu og hefur æ síðan gengið með svarta bók í skjalatöskunni. Menning 13.10.2014 10:00 Djöflar og villidýr og guðsorð á eyðieyju Illugi Jökulsson las ungur söguna um Robinson Crusoe en komst löngu seinna að því að til var enn merkilegri saga um fólk á eyðieyju, og sú var meira að segja sönn. Menning 12.10.2014 10:00 Krakkamyndir kveiktu áhugann Erla Haraldsdóttir opnar sýninguna Visual Wandering eða Sjónrænar göngur í Listasafni ASÍ í dag. Hún hefur málað frá því hún flutti sem barn til Svíþjóðar og eignaðist vini með því að mála portrett af þeim. Menning 11.10.2014 14:00 Allir lesa á B.S.Í. Lestrarvefurinn Allir lesa var formlega opnaður í gær með samsæti á B.S.Í. Um leið var opnað fyrir skráningar í keppnina Landsleik í lestri sem hefst eftir viku. Menning 11.10.2014 12:00 Eðlilegt að vilja drepa gerandann Skáldsagan Kata eftir Steinar Braga tekur á afleiðingum kynferðislegs ofbeldis gegn konum á óvæginn og oft sjokkerandi hátt. Steinar segir aðalpersónuna, Kötu, hafa tekið af sér ráðin og sumt í bókinni þyki honum sjálfum siðferðilega hæpið. Menning 11.10.2014 10:00 Falleg og angurvær tónlist, bæði íslensk og erlend Selma Guðmundsdóttir og Gunnar Kvaran spila þekktar tónlistarperlur í Hafnarborg á sunnudagskvöld. Menning 10.10.2014 11:00 Lífsneistar Leifs í Norðurljósum Nokkur meistaraverk Leifs Þórarinssonar tónskálds hljóma í Hörpu á sunnudag. Caput hópurinn stendur að tónleikunum og Hákon Leifsson stjórnar þeim. Menning 9.10.2014 15:30 Tilraunamennska í tónlist og gjörningum Tónlistarhátíðin Sláturtíð hefst í Hafnarhúsi í kvöld. Menning 9.10.2014 14:00 Var nærri búin að gleyma þessu sjálf Oddný Eir Ævarsdóttir er ein þrettán rithöfunda frá ýmsum þjóðum sem hljóta Bókmenntaverðlaun Evrópusambandsins í ár. Verðlaunin hlýtur hún fyrir hina rómuðu bók Jarðnæði sem út kom árið 2011 og hlaut Fjöruverðlaunin 2012. Menning 9.10.2014 13:30 Einstakt tækifæri fyrir ungt tónskáld Tónskáldið Halldór Smárason var valin úr hópi efnilegra íslenskra tónskálda til að semja nýtt verk fyrir tónlistarhópinn Psappha í Englandi af Curated Place í tengslum við verkefnið Collaborative Compositions 2014. Menning 9.10.2014 13:10 Lítt þekktur Frakki fær Nóbelinn Ekkert verk Patrick Modiano hefur verið þýtt á íslensku. Menning 9.10.2014 12:54 Við drögnumst öll með okkar djöfla Fyrsta skáldsaga Orra Harðarsonar, Stundarfró, er bæði hádramatísk, bráðfyndin og nostalgísk. Sögusviðið er Akureyri í lok níunda áratugar síðustu aldar og átök sögunnar hverfast í kringum alkóhólisma skálds. Ekkert sjálfsævisögulegt þó. Menning 9.10.2014 12:30 Jón Kalman orðaður við Nóbelsverðlaunin: „Um það bil tólf þúsund höfundar á undan mér“ „Ég get ekki sagt að ég sé spenntur eftir því að þetta verði tilkynnt,“ segir Jón Kalman Stefánsson rithöfundur léttur í bragði. Menning 9.10.2014 09:43 Þjóðlög og djass gullaldaráranna í Salnum Hljóðfæraleikarar í hæsta gæðaflokki spila á tvennum tónleikum í Salnum um helgina. Guitar Islancio er þar á föstudagskvöld og Icelandic All Star Jazzband á laugardag. Bjössi Thor er í báðum böndunum. Menning 8.10.2014 14:30 Sunna og Ornstein saman Sunna Gunnlaugs og Maarten Ornstein halda þrenna tónleika á Íslandi Menning 8.10.2014 14:00 Oddný Eir fær bókmenntaverðlaun ESB Í dag var tilkynnt að Oddný Eir Ævarsdóttir myndi hljóta bókmenntaverðlaun Evrópusambandsins árið 2014 en þetta var kynnt á bókamessunni í Frankfurt. Menning 8.10.2014 13:59 Septett í Es-dúr á háskólatónleikum Sjö hljóðfæraleikarar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands flytja verk Beethovens í hátíðarsal HÍ í dag. Menning 8.10.2014 13:30 Elítan í norrænum barnabókmenntum Mýrin, alþjóðleg barnabókahátíð, hefst á morgun. Þar rekur hver viðburðurinn annan og fræðimenn og höfundar víðs vegar að láta ljós sitt skína. Menning 8.10.2014 12:30 Umbreytingin í Þjóðleikhúsinu Brúðulistamaðurinn Bernd Ogrodnik sýnir hina rómuðu sýningu Umbreytinguna í Þjóðleikhúsinu næstu þrjár helgar. Aðeins þessar þrjár sýningar. Menning 6.10.2014 10:30 Óskar sér glöggra og nærgöngulla lesenda Fyrsta smásagnasafn Davíðs Stefánssonar, Hlýtt og satt – átján sögur af lífi og lygum, á sér langan aðdraganda, það reyndist skáldinu erfitt að glíma við prósann. Menning 6.10.2014 10:00 40 ár síðan Jón Oddur og Jón Bjarni kom út Guðrún Helgadóttir fagnaði rithöfundarafmæli í dag. Menning 5.10.2014 19:45 Rósamunda hin fagra og eiturmorðið Illugi Jökulsson vildi svo gjarnan skrifa eingöngu um hina djúpu þungu strauma sem knýja elfu sögunnar áfram, en lendir þó einlægt í blóðugum þverám þar sem kóngar og drottningar og launmorðingjar halda til. Menning 5.10.2014 11:00 Djúpt í huga mínum hringir bjallan inn Hátíðadagskrá í tilefni aldarafmælis skólahússins á Bjarnastöðum á Álftanesi verður haldin í dag. Pétur Ármannsson arkitekt var þar í barnaskóla og tekur þátt í dagskránni. Menning 4.10.2014 14:30 Átján örleikrit sýnd Elsku Unnur, Mávagrátur, Möguleikarnir 2014 og Nærvera eru titlar úr leikritaskrá íslensk/færeyskrar stuttverkahátíðar sem stendur yfir í Kópavogi í dag. Menning 4.10.2014 14:00 Leikhúskenndir tónleikar á alvörutímum Sviðið í Iðnó verður fullt af músíköntum annað kvöld með Jóhönnu Þórhalls sem miðdepil. Hún lofar skemmtilegu revíuleikhúskvöldi. Menning 4.10.2014 13:30 Ljóð kvenna lesin og sungin á Bakkanum Á ljóðahátíð Konubókastofu í Rauða húsinu á Eyrarbakka á morgun gæðir fólk sér á kaffi og kökum og hlýðir á upplestur og ljúfa tónlist við ljóð kvenna. Menning 4.10.2014 13:00 Réttir höfundar afhjúpaðir Menning 4.10.2014 11:00 Afskiptaleysi getur verið banvænt Skáldsagan Leið eftir Heiðrúnu Ólafsdóttur segir sögu konu sem hefur ákveðið að stytta sér aldur og undirbýr þann gjörning af kostgæfni. Heiðrún segist hugsa söguna sem innlegg í umræðuna um sjálfsvíg og heimilisofbeldi. Menning 4.10.2014 10:30 Feimna hestastelpan sem þorði ekki í leikprufur Fyrsti þáttur sjónvarpsseríunnar Hraunsins fór í loftið um síðustu helgi og margir áhorfendur veltu því fyrir sér hver hún væri þessi unga leikkona sem leikur Auði. Hún heitir Svandís Dóra Einarsdóttir. Menning 4.10.2014 09:30 Þegar fortíðin hættir að líða Alzheimer-tilbrigðin eftir Hjört Marteinsson hlaut í gær Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2014. Þetta er í annað sinn sem Hjörtur hlýtur verðlaunin. Menning 3.10.2014 12:00 « ‹ 118 119 120 121 122 123 124 125 126 … 334 ›
Daglegt líf í skissum prestsins Séra Örn Bárður Jónsson skráði sig í teikniklúbb á netinu og hefur æ síðan gengið með svarta bók í skjalatöskunni. Menning 13.10.2014 10:00
Djöflar og villidýr og guðsorð á eyðieyju Illugi Jökulsson las ungur söguna um Robinson Crusoe en komst löngu seinna að því að til var enn merkilegri saga um fólk á eyðieyju, og sú var meira að segja sönn. Menning 12.10.2014 10:00
Krakkamyndir kveiktu áhugann Erla Haraldsdóttir opnar sýninguna Visual Wandering eða Sjónrænar göngur í Listasafni ASÍ í dag. Hún hefur málað frá því hún flutti sem barn til Svíþjóðar og eignaðist vini með því að mála portrett af þeim. Menning 11.10.2014 14:00
Allir lesa á B.S.Í. Lestrarvefurinn Allir lesa var formlega opnaður í gær með samsæti á B.S.Í. Um leið var opnað fyrir skráningar í keppnina Landsleik í lestri sem hefst eftir viku. Menning 11.10.2014 12:00
Eðlilegt að vilja drepa gerandann Skáldsagan Kata eftir Steinar Braga tekur á afleiðingum kynferðislegs ofbeldis gegn konum á óvæginn og oft sjokkerandi hátt. Steinar segir aðalpersónuna, Kötu, hafa tekið af sér ráðin og sumt í bókinni þyki honum sjálfum siðferðilega hæpið. Menning 11.10.2014 10:00
Falleg og angurvær tónlist, bæði íslensk og erlend Selma Guðmundsdóttir og Gunnar Kvaran spila þekktar tónlistarperlur í Hafnarborg á sunnudagskvöld. Menning 10.10.2014 11:00
Lífsneistar Leifs í Norðurljósum Nokkur meistaraverk Leifs Þórarinssonar tónskálds hljóma í Hörpu á sunnudag. Caput hópurinn stendur að tónleikunum og Hákon Leifsson stjórnar þeim. Menning 9.10.2014 15:30
Tilraunamennska í tónlist og gjörningum Tónlistarhátíðin Sláturtíð hefst í Hafnarhúsi í kvöld. Menning 9.10.2014 14:00
Var nærri búin að gleyma þessu sjálf Oddný Eir Ævarsdóttir er ein þrettán rithöfunda frá ýmsum þjóðum sem hljóta Bókmenntaverðlaun Evrópusambandsins í ár. Verðlaunin hlýtur hún fyrir hina rómuðu bók Jarðnæði sem út kom árið 2011 og hlaut Fjöruverðlaunin 2012. Menning 9.10.2014 13:30
Einstakt tækifæri fyrir ungt tónskáld Tónskáldið Halldór Smárason var valin úr hópi efnilegra íslenskra tónskálda til að semja nýtt verk fyrir tónlistarhópinn Psappha í Englandi af Curated Place í tengslum við verkefnið Collaborative Compositions 2014. Menning 9.10.2014 13:10
Lítt þekktur Frakki fær Nóbelinn Ekkert verk Patrick Modiano hefur verið þýtt á íslensku. Menning 9.10.2014 12:54
Við drögnumst öll með okkar djöfla Fyrsta skáldsaga Orra Harðarsonar, Stundarfró, er bæði hádramatísk, bráðfyndin og nostalgísk. Sögusviðið er Akureyri í lok níunda áratugar síðustu aldar og átök sögunnar hverfast í kringum alkóhólisma skálds. Ekkert sjálfsævisögulegt þó. Menning 9.10.2014 12:30
Jón Kalman orðaður við Nóbelsverðlaunin: „Um það bil tólf þúsund höfundar á undan mér“ „Ég get ekki sagt að ég sé spenntur eftir því að þetta verði tilkynnt,“ segir Jón Kalman Stefánsson rithöfundur léttur í bragði. Menning 9.10.2014 09:43
Þjóðlög og djass gullaldaráranna í Salnum Hljóðfæraleikarar í hæsta gæðaflokki spila á tvennum tónleikum í Salnum um helgina. Guitar Islancio er þar á föstudagskvöld og Icelandic All Star Jazzband á laugardag. Bjössi Thor er í báðum böndunum. Menning 8.10.2014 14:30
Sunna og Ornstein saman Sunna Gunnlaugs og Maarten Ornstein halda þrenna tónleika á Íslandi Menning 8.10.2014 14:00
Oddný Eir fær bókmenntaverðlaun ESB Í dag var tilkynnt að Oddný Eir Ævarsdóttir myndi hljóta bókmenntaverðlaun Evrópusambandsins árið 2014 en þetta var kynnt á bókamessunni í Frankfurt. Menning 8.10.2014 13:59
Septett í Es-dúr á háskólatónleikum Sjö hljóðfæraleikarar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands flytja verk Beethovens í hátíðarsal HÍ í dag. Menning 8.10.2014 13:30
Elítan í norrænum barnabókmenntum Mýrin, alþjóðleg barnabókahátíð, hefst á morgun. Þar rekur hver viðburðurinn annan og fræðimenn og höfundar víðs vegar að láta ljós sitt skína. Menning 8.10.2014 12:30
Umbreytingin í Þjóðleikhúsinu Brúðulistamaðurinn Bernd Ogrodnik sýnir hina rómuðu sýningu Umbreytinguna í Þjóðleikhúsinu næstu þrjár helgar. Aðeins þessar þrjár sýningar. Menning 6.10.2014 10:30
Óskar sér glöggra og nærgöngulla lesenda Fyrsta smásagnasafn Davíðs Stefánssonar, Hlýtt og satt – átján sögur af lífi og lygum, á sér langan aðdraganda, það reyndist skáldinu erfitt að glíma við prósann. Menning 6.10.2014 10:00
40 ár síðan Jón Oddur og Jón Bjarni kom út Guðrún Helgadóttir fagnaði rithöfundarafmæli í dag. Menning 5.10.2014 19:45
Rósamunda hin fagra og eiturmorðið Illugi Jökulsson vildi svo gjarnan skrifa eingöngu um hina djúpu þungu strauma sem knýja elfu sögunnar áfram, en lendir þó einlægt í blóðugum þverám þar sem kóngar og drottningar og launmorðingjar halda til. Menning 5.10.2014 11:00
Djúpt í huga mínum hringir bjallan inn Hátíðadagskrá í tilefni aldarafmælis skólahússins á Bjarnastöðum á Álftanesi verður haldin í dag. Pétur Ármannsson arkitekt var þar í barnaskóla og tekur þátt í dagskránni. Menning 4.10.2014 14:30
Átján örleikrit sýnd Elsku Unnur, Mávagrátur, Möguleikarnir 2014 og Nærvera eru titlar úr leikritaskrá íslensk/færeyskrar stuttverkahátíðar sem stendur yfir í Kópavogi í dag. Menning 4.10.2014 14:00
Leikhúskenndir tónleikar á alvörutímum Sviðið í Iðnó verður fullt af músíköntum annað kvöld með Jóhönnu Þórhalls sem miðdepil. Hún lofar skemmtilegu revíuleikhúskvöldi. Menning 4.10.2014 13:30
Ljóð kvenna lesin og sungin á Bakkanum Á ljóðahátíð Konubókastofu í Rauða húsinu á Eyrarbakka á morgun gæðir fólk sér á kaffi og kökum og hlýðir á upplestur og ljúfa tónlist við ljóð kvenna. Menning 4.10.2014 13:00
Afskiptaleysi getur verið banvænt Skáldsagan Leið eftir Heiðrúnu Ólafsdóttur segir sögu konu sem hefur ákveðið að stytta sér aldur og undirbýr þann gjörning af kostgæfni. Heiðrún segist hugsa söguna sem innlegg í umræðuna um sjálfsvíg og heimilisofbeldi. Menning 4.10.2014 10:30
Feimna hestastelpan sem þorði ekki í leikprufur Fyrsti þáttur sjónvarpsseríunnar Hraunsins fór í loftið um síðustu helgi og margir áhorfendur veltu því fyrir sér hver hún væri þessi unga leikkona sem leikur Auði. Hún heitir Svandís Dóra Einarsdóttir. Menning 4.10.2014 09:30
Þegar fortíðin hættir að líða Alzheimer-tilbrigðin eftir Hjört Marteinsson hlaut í gær Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2014. Þetta er í annað sinn sem Hjörtur hlýtur verðlaunin. Menning 3.10.2014 12:00