Menning

Jeppi gæti alveg verið sósaður rokkari

Borgarleikhúsið kynnir verkefni nýs leikárs í dag í litríku blaði. Jeppi á Fjalli verður fyrsta frumsýning haustsins. Benedikt Erlings leikstýrir, Ingvar E. er í aðalhlutverki og Megas og Bragi Valdimar semja tónlist.

Menning

Bókinni hefur verið líkt við Einar Áskel

"Við erum báðar hugmyndaríkar og skapandi mæður og það hefur lengi verið draumur okkar beggja að gefa út barnabók,“ segir Elsa Nielsen, grafískur hönnuður, sem gaf nýverið út ævintýrabókina Brosbókina í samstarfi við vinkonu sína Jónu Valborgu Árnadóttur.

Menning

Margt býr í tóminu

Verkið Tómið - fjölskyldusýning er meðal atriða á leiklistarhátíðinni Lókal í lok þessa mánaðar. Ragnheiður Harpa Leifsdóttir stendur fyrir henni í Iðnó 28. ágúst og fær með sér foreldra og systkini. Svo koma líka gestir – eins og í kaffiboð.

Menning

Feluverk Rowling ófáanlegt á Íslandi

The Cuckoo's Calling, spennusagan sem J.K. Rowling skrifaði undir dulnefninu Robert Galbraith, er ekki enn dulnefninu Robert Galbraith, er ekki enn fáanleg í íslenskum bókaverslunum.

Menning

Fangamörk frá árinu 1883 á bitum hússins

Dahlshús á Eskifirði, sem er gamalt norskt sjóhús frá 1880, verður vígt á laugardaginn eftir viðamiklar endurbætur. Það verður listhús til að byrja með. Jens Garðar Helgason, framkvæmdastjóri á Eskifirði, er á bak við verkið.

Menning