Menning Eldfjall á mynddiski Leikstjórinn afhenti Theódóri Júlíussyni eintak. Menning 8.12.2012 08:00 Samningur í Bandaríkjunum Bandaríski útgáfurisinn St. Martin‘s Press hefur tryggt sér Auðnina og Ég man þig eftir Yrsu Sigurðardóttur. Í vor kom Aska út undir merkjum forlagsins en áður höfðu Þriðja táknið og Sér grefur gröf verið gefnar út í Bandaríkjunum. Bandaríkin eru einn erfiðasti markaður í heimi fyrir þýðingar en þýddar bækur eru innan við tvö prósent útgefinna titla. Útgáfan St. Martins"s Press er með aðsetur í hinni sögufrægu Flatiron-byggingu á miðri Manhattan í New York, sem hefur komið við sögu í mörgum kvikmyndum, þar á meðal Spider-Man. Menning 8.12.2012 08:00 Íslenskar bækur leita í bíóhúsin Fjölmargir kvikmyndaréttir að bókum hafa gengið kaupum og sölum undanfarinn áratug og fer þessum viðskiptum fjölgandi með hverju árinu. Menning 8.12.2012 00:01 Furðuheimur vex á Heljarþröm Heljarþröm nefnist önnur bókin í þríleiknum Saga eftirlifenda eftir Emil Hjörvar Petersen, sem hefur ekki aðeins vakið athygli á Íslandi heldur víðar. Í bókinni er sögð saga ásanna sem lifðu af Ragnarrök og baráttu þeirra við að ná tökum á heiminum á ný. Menning 6.12.2012 16:00 Áratugur öfga, uppgjörs, taps og sigra Í stuttu máli má segja að Bergsteinn hafi skrifað um það skemmtilega og ég það leiðinlega,“ segir Björn Þór glottandi. Menning 6.12.2012 11:00 Bjuggu til athvarf fyrir Erlend Bóksalar í Eymundsson Kringlunni suður báru sigur úr býtum í framstillingarkeppni sem var haldin í tilefni af útkomu bókarinnar Reykjavíkurnætur eftir Arnald Indriðason. Þeir fá í sinn hlut gjafabréf upp á eitt hundrað þúsund krónur í Steikhúsinu. Menning 5.12.2012 07:00 Flottur stökkpallur Endurgerð Á annan veg, Prince Avalanche, frumsýnd á Sundance. "Það er mjög erfitt að komast þarna inn svo við erum mjög glaðir,“ segir Davíð Óskar Ólafsson, framleiðandi hjá Mystery. Endurgerðin á íslensku kvikmyndinni Á annan veg, sem leikstýrt var af Hafsteini Gunnari Sigurðssyni og framleidd af Mystery, verður frumsýnd á Sundance-kvikmyndahátíðinni á nýju ári. Menning 5.12.2012 07:00 Andra Snæ vel tekið vestanhafs Blkurnar Lovestar og Blái hnötturinn fá góða dóma í virtum tímaritum. Menning 5.12.2012 07:00 Eftirsótt viðurkenning í bransanum "Þetta er eins og fyrir líffræðing að fá birta grein eftir sig í National Geographic,“ segir leikstjórinn Rúnar Ingi Einarsson. Auglýsing sem hann gerði fyrir Prince Polo-súkkulaðið hefur verið valin í úrval á vefsíðunni Shots.net, sem er einn helsti auglýsingamiðill heims. Menning 4.12.2012 06:00 Vesturport leitar að persneskum teppum Eru orðin uppiskroppa með teppi fyrir leikmynd Hamskipta, sem fer á heljarinnar túr eftir áramótin. Menning 4.12.2012 06:00 Hárbók Theodóru rokselst Hárið - bók eftir Theodóru Mjöll hárgreiðslukonu hefur nú verið prentuð í annað sinn en fyrsta upplag bókarinnar hefur þegar selst upp að sögn Álfrúnar G. Guðrúnardóttur hjá bókaútgáfunni Sölku. Bókin hefur notið gríðarlegra vinsælda og selst í þúsundum eintaka. Menning 2.12.2012 09:45 Rótlaus sál sem bar harm sinn í hljóði Nonni hjá bókaútgáfunni Opnu, en þar skráir Gunnar F. Guðmundsson sagnfræðingur ævisögu Jóns, sem yfirgaf föðurland sitt 1870, gerðist kaþólskur prestur og kennari meðal Jesúíta og ferðaðist um allan heim. Menning 29.11.2012 12:57 Fágætar bækur boðnar upp Fornbókabúðin Bókin er með uppboð á vefnum (www.uppbod.is) í samstarfi við Gallerí Fold. Menning 29.11.2012 11:58 Morðæði í bíóhúsum um helgina Tyler Perry reynir að fylla í spor Morgans Freeman og fer með hlutverk Alex Cross í samnefndri mynd sem kemur í kvikmyndahús um helgina. Menning 29.11.2012 11:32 Hljóðlaus manndráp Kvikmyndin Killing Them Softly var frumsýnd í gær. Myndin er byggð á skáldsögu George V. Higgins og er þriðja kvikmynd ástralska leikstjórans Andrew Dominik. Menning 29.11.2012 11:16 Sækist eftir stöðu Borgarleikhússtjóra í Ósló Leikstjórinn, leikarinn og framleiðandinn Bjarni Haukur Þórsson sækir um áhrifastöðu í Noregi og etur þar kappi við mörg þekkt nöfn innan norska leikhúsbransans. Hann segist ekki sérlega vongóður um að verða ráðinn. Menning 29.11.2012 08:00 Furðuleg framtíð Kvikmyndin Zardoz eftir John Boorman verður sýnd á Svörtum sunnudegi í Bíói Paradís. Myndin er frá árinu 1974 og skartar Sean Connery í aðalhlutverki. Menning 29.11.2012 00:01 Kvikmyndahátíðin Riff ferðast til Rómar "Það er mjög spennandi fyrir okkur að prófa þetta," segir Hrönn Marinósdóttir, stjórnandi Riff-hátíðarinnar. Menning 28.11.2012 12:13 Safnar fyrir gerð nýrrar hryllingsmyndar Söfnun er í fullum gangi á netinu fyrir gerð íslensku ráðgátu- og hryllingsmyndarinnar Ruins. Búið er að safna fyrir hluta af kostnaðinum en fjárhagsáætlun myndarinnar hljóðar upp á 32 milljónir og eiga tökur að hefjast næsta vor. Menning 27.11.2012 08:00 Nú má sækja um Eyrarrósina Eyrarrósin, viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni, verður veitt í níunda sinn í febrúar árið 2013 og hefur verið opnað fyrir umsóknir um hana. Menning 26.11.2012 14:16 Mamman skrifar og sonurinn teiknar Þegar mannfólk strandar skipi sínu við huldubyggð á eldfjallaeyju verður uppi fótur og fit. Menning 26.11.2012 11:44 Útrás Reykjavík áfram í fyrsta forvali til Óskarsverðlauna Mynd Ísoldar Uggadóttur freistar þess að keppa um Óskarinn 2013. „Ég veit lítið um þetta ferli enda allt mjög dularfullt. Einhver fyrirtæki í Los Angeles hafa haft samband við mig og boðist til að taka að sér kynningu á myndinni fyrir það sem þeir kalla "Oscar run",“ segir leikstjórinn Ísold Uggadóttir. Menning 26.11.2012 06:00 Þykir vænst um þá texta sem fá minnstu athyglina og hólið Megas er umsvifamikill í jólavertíðinni í ár. Nýlega kom út bók þar sem er að finna yfir 600 texta frá meistaranum og um mánaðamótin kemur út fjögurra diska safnplata með lögum Megasar til síðustu tíu ára. Sjálfur kveðst hann nokkuð ánægður með hvoru tveggja. Menning 24.11.2012 12:00 Ísland lögheimili hefðbundna ljóðsins Tímaritið Stuðlaberg er helgað hagyrðingum og hinu hefðbundna bragformi. Menning 23.11.2012 10:33 Svartir dagar í Bíói Paradís Svartir sunnudagar nefnist dagskrárliður í Bíói Paradís sem fram fer öll sunnudagskvöld. Aðstandendur Svartra sunnudaga eru Hugleikur Dagsson, Sjón og Sigurjón Kjartansson og hafa þeir staðið fyrir sýningum á myndum sem falla undir költ-flokkinn. Menning 22.11.2012 07:00 Afar myndrænar og lifandi persónur Kvikmyndaframleiðandinn Sigurjón Sighvatsson hefur tryggt sér réttinn á nýrri spennusögu Yrsu Sigurðardóttur, Kulda, sem kom út fyrir helgi. Menning 22.11.2012 06:00 Útpældur bókatitill Frosti Gnarr, sonur Jóns, hannar bókarkápu Sjóræningjans, en á henni má sjá mynd af húðflúri sem Jón fékk sér nítján ára gamall. Menning 22.11.2012 06:00 Samsamaði sig sjóræningjum „Þetta er sjálfstætt framhald Indjánans. Sjóræninginn segir frá Hlemmsárunum mínum, þegar ég er á aldrinum þrettán til fimmtán ára. Í stórum dráttum segir bókin frá því þegar ég lýk barnaskóla og fer í Réttarholtsskóla. Þar varð ég fyrir miklu einelti og lenti í ákveðnum erfiðleikum, svo kynnist ég pönkinu og fer að hanga á Hlemmi," Menning 22.11.2012 06:00 Hátíð helguð furðum, göldrum og gufupönki Kjartan Yngvi Björnsson, Snæbjörn Brynjarsson og Þorsteinn Mar Gunnlaugsson eru forsprakkar Íslenska furðusagnafélagsins, sem stendur fyrir hátíð í Norræna húsinu á föstudag og laugardag þar sem furðusögum verða gerð skil. Menning 22.11.2012 00:01 Meðgönguljóð fæðast "Okkur langaði að gera ljóð aðgengilegri," segir Sveinbjörg Bjarnadóttir bókaútgefandi. Hún er eigandi útgáfunnar Frú Stellu, sem sérhæfir sig í fagurbókmenntum. Menning 21.11.2012 12:35 « ‹ 160 161 162 163 164 165 166 167 168 … 334 ›
Samningur í Bandaríkjunum Bandaríski útgáfurisinn St. Martin‘s Press hefur tryggt sér Auðnina og Ég man þig eftir Yrsu Sigurðardóttur. Í vor kom Aska út undir merkjum forlagsins en áður höfðu Þriðja táknið og Sér grefur gröf verið gefnar út í Bandaríkjunum. Bandaríkin eru einn erfiðasti markaður í heimi fyrir þýðingar en þýddar bækur eru innan við tvö prósent útgefinna titla. Útgáfan St. Martins"s Press er með aðsetur í hinni sögufrægu Flatiron-byggingu á miðri Manhattan í New York, sem hefur komið við sögu í mörgum kvikmyndum, þar á meðal Spider-Man. Menning 8.12.2012 08:00
Íslenskar bækur leita í bíóhúsin Fjölmargir kvikmyndaréttir að bókum hafa gengið kaupum og sölum undanfarinn áratug og fer þessum viðskiptum fjölgandi með hverju árinu. Menning 8.12.2012 00:01
Furðuheimur vex á Heljarþröm Heljarþröm nefnist önnur bókin í þríleiknum Saga eftirlifenda eftir Emil Hjörvar Petersen, sem hefur ekki aðeins vakið athygli á Íslandi heldur víðar. Í bókinni er sögð saga ásanna sem lifðu af Ragnarrök og baráttu þeirra við að ná tökum á heiminum á ný. Menning 6.12.2012 16:00
Áratugur öfga, uppgjörs, taps og sigra Í stuttu máli má segja að Bergsteinn hafi skrifað um það skemmtilega og ég það leiðinlega,“ segir Björn Þór glottandi. Menning 6.12.2012 11:00
Bjuggu til athvarf fyrir Erlend Bóksalar í Eymundsson Kringlunni suður báru sigur úr býtum í framstillingarkeppni sem var haldin í tilefni af útkomu bókarinnar Reykjavíkurnætur eftir Arnald Indriðason. Þeir fá í sinn hlut gjafabréf upp á eitt hundrað þúsund krónur í Steikhúsinu. Menning 5.12.2012 07:00
Flottur stökkpallur Endurgerð Á annan veg, Prince Avalanche, frumsýnd á Sundance. "Það er mjög erfitt að komast þarna inn svo við erum mjög glaðir,“ segir Davíð Óskar Ólafsson, framleiðandi hjá Mystery. Endurgerðin á íslensku kvikmyndinni Á annan veg, sem leikstýrt var af Hafsteini Gunnari Sigurðssyni og framleidd af Mystery, verður frumsýnd á Sundance-kvikmyndahátíðinni á nýju ári. Menning 5.12.2012 07:00
Andra Snæ vel tekið vestanhafs Blkurnar Lovestar og Blái hnötturinn fá góða dóma í virtum tímaritum. Menning 5.12.2012 07:00
Eftirsótt viðurkenning í bransanum "Þetta er eins og fyrir líffræðing að fá birta grein eftir sig í National Geographic,“ segir leikstjórinn Rúnar Ingi Einarsson. Auglýsing sem hann gerði fyrir Prince Polo-súkkulaðið hefur verið valin í úrval á vefsíðunni Shots.net, sem er einn helsti auglýsingamiðill heims. Menning 4.12.2012 06:00
Vesturport leitar að persneskum teppum Eru orðin uppiskroppa með teppi fyrir leikmynd Hamskipta, sem fer á heljarinnar túr eftir áramótin. Menning 4.12.2012 06:00
Hárbók Theodóru rokselst Hárið - bók eftir Theodóru Mjöll hárgreiðslukonu hefur nú verið prentuð í annað sinn en fyrsta upplag bókarinnar hefur þegar selst upp að sögn Álfrúnar G. Guðrúnardóttur hjá bókaútgáfunni Sölku. Bókin hefur notið gríðarlegra vinsælda og selst í þúsundum eintaka. Menning 2.12.2012 09:45
Rótlaus sál sem bar harm sinn í hljóði Nonni hjá bókaútgáfunni Opnu, en þar skráir Gunnar F. Guðmundsson sagnfræðingur ævisögu Jóns, sem yfirgaf föðurland sitt 1870, gerðist kaþólskur prestur og kennari meðal Jesúíta og ferðaðist um allan heim. Menning 29.11.2012 12:57
Fágætar bækur boðnar upp Fornbókabúðin Bókin er með uppboð á vefnum (www.uppbod.is) í samstarfi við Gallerí Fold. Menning 29.11.2012 11:58
Morðæði í bíóhúsum um helgina Tyler Perry reynir að fylla í spor Morgans Freeman og fer með hlutverk Alex Cross í samnefndri mynd sem kemur í kvikmyndahús um helgina. Menning 29.11.2012 11:32
Hljóðlaus manndráp Kvikmyndin Killing Them Softly var frumsýnd í gær. Myndin er byggð á skáldsögu George V. Higgins og er þriðja kvikmynd ástralska leikstjórans Andrew Dominik. Menning 29.11.2012 11:16
Sækist eftir stöðu Borgarleikhússtjóra í Ósló Leikstjórinn, leikarinn og framleiðandinn Bjarni Haukur Þórsson sækir um áhrifastöðu í Noregi og etur þar kappi við mörg þekkt nöfn innan norska leikhúsbransans. Hann segist ekki sérlega vongóður um að verða ráðinn. Menning 29.11.2012 08:00
Furðuleg framtíð Kvikmyndin Zardoz eftir John Boorman verður sýnd á Svörtum sunnudegi í Bíói Paradís. Myndin er frá árinu 1974 og skartar Sean Connery í aðalhlutverki. Menning 29.11.2012 00:01
Kvikmyndahátíðin Riff ferðast til Rómar "Það er mjög spennandi fyrir okkur að prófa þetta," segir Hrönn Marinósdóttir, stjórnandi Riff-hátíðarinnar. Menning 28.11.2012 12:13
Safnar fyrir gerð nýrrar hryllingsmyndar Söfnun er í fullum gangi á netinu fyrir gerð íslensku ráðgátu- og hryllingsmyndarinnar Ruins. Búið er að safna fyrir hluta af kostnaðinum en fjárhagsáætlun myndarinnar hljóðar upp á 32 milljónir og eiga tökur að hefjast næsta vor. Menning 27.11.2012 08:00
Nú má sækja um Eyrarrósina Eyrarrósin, viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni, verður veitt í níunda sinn í febrúar árið 2013 og hefur verið opnað fyrir umsóknir um hana. Menning 26.11.2012 14:16
Mamman skrifar og sonurinn teiknar Þegar mannfólk strandar skipi sínu við huldubyggð á eldfjallaeyju verður uppi fótur og fit. Menning 26.11.2012 11:44
Útrás Reykjavík áfram í fyrsta forvali til Óskarsverðlauna Mynd Ísoldar Uggadóttur freistar þess að keppa um Óskarinn 2013. „Ég veit lítið um þetta ferli enda allt mjög dularfullt. Einhver fyrirtæki í Los Angeles hafa haft samband við mig og boðist til að taka að sér kynningu á myndinni fyrir það sem þeir kalla "Oscar run",“ segir leikstjórinn Ísold Uggadóttir. Menning 26.11.2012 06:00
Þykir vænst um þá texta sem fá minnstu athyglina og hólið Megas er umsvifamikill í jólavertíðinni í ár. Nýlega kom út bók þar sem er að finna yfir 600 texta frá meistaranum og um mánaðamótin kemur út fjögurra diska safnplata með lögum Megasar til síðustu tíu ára. Sjálfur kveðst hann nokkuð ánægður með hvoru tveggja. Menning 24.11.2012 12:00
Ísland lögheimili hefðbundna ljóðsins Tímaritið Stuðlaberg er helgað hagyrðingum og hinu hefðbundna bragformi. Menning 23.11.2012 10:33
Svartir dagar í Bíói Paradís Svartir sunnudagar nefnist dagskrárliður í Bíói Paradís sem fram fer öll sunnudagskvöld. Aðstandendur Svartra sunnudaga eru Hugleikur Dagsson, Sjón og Sigurjón Kjartansson og hafa þeir staðið fyrir sýningum á myndum sem falla undir költ-flokkinn. Menning 22.11.2012 07:00
Afar myndrænar og lifandi persónur Kvikmyndaframleiðandinn Sigurjón Sighvatsson hefur tryggt sér réttinn á nýrri spennusögu Yrsu Sigurðardóttur, Kulda, sem kom út fyrir helgi. Menning 22.11.2012 06:00
Útpældur bókatitill Frosti Gnarr, sonur Jóns, hannar bókarkápu Sjóræningjans, en á henni má sjá mynd af húðflúri sem Jón fékk sér nítján ára gamall. Menning 22.11.2012 06:00
Samsamaði sig sjóræningjum „Þetta er sjálfstætt framhald Indjánans. Sjóræninginn segir frá Hlemmsárunum mínum, þegar ég er á aldrinum þrettán til fimmtán ára. Í stórum dráttum segir bókin frá því þegar ég lýk barnaskóla og fer í Réttarholtsskóla. Þar varð ég fyrir miklu einelti og lenti í ákveðnum erfiðleikum, svo kynnist ég pönkinu og fer að hanga á Hlemmi," Menning 22.11.2012 06:00
Hátíð helguð furðum, göldrum og gufupönki Kjartan Yngvi Björnsson, Snæbjörn Brynjarsson og Þorsteinn Mar Gunnlaugsson eru forsprakkar Íslenska furðusagnafélagsins, sem stendur fyrir hátíð í Norræna húsinu á föstudag og laugardag þar sem furðusögum verða gerð skil. Menning 22.11.2012 00:01
Meðgönguljóð fæðast "Okkur langaði að gera ljóð aðgengilegri," segir Sveinbjörg Bjarnadóttir bókaútgefandi. Hún er eigandi útgáfunnar Frú Stellu, sem sérhæfir sig í fagurbókmenntum. Menning 21.11.2012 12:35