Menning Hálfviti leikur Skugga-Svein Baldur Ragnarsson, meðlimur Ljótu hálfvitanna, leikur í kvöld í síðustu sýningu Skugga-Sveins sem Leikfélag Kópavogs hefur sýnt við góðar undirtektir í leikstjórn Ágústu Skúladóttur. Menning 7.12.2008 08:00 Förðunarbók vinsælust í Eyjum „Þegar fólk uppgötvaði þetta fór bókin að seljast rosalega vel," segir Erla Halldórsdóttir, verslunarstjóri Eymundsson í Vestmanneyjum, um bókina Förðun - þín stund. Þrátt fyrir vinsældir um allt land hefur bókin hlutfallslega selst best í Vestmanneyjum og má eflaust rekja þær vinsældir til Eyjameyjarinnar Önnu Esterar Óttarsdóttur sem prýðir forsíðuna. Menning 7.12.2008 06:00 Bera saman bækur sínar Langstærsta bókaútgáfa landsins er Forlagið og þar eru menn nú að koma sér í stellingar fyrir jólabókaflóðið, sem er þegar hafið, með sérlegu bókakaffi og jólaboði. Menning 6.12.2008 04:15 Myndir á staurum Ung listakona frá Noregi sem hér er sest að og sinnti störfum kynningarstjóra Norræna hússins, Ellen Marie Fogstad, efnir til óvenjulegrar ljósmyndasýningar á morgun í Austurstræti. Milli kl. 13 og 19 hengir hún myndir sínar á ljósastaura í Austurstræti. Menning 5.12.2008 06:00 Jólaóratorían á morgun Á morgun verða tónleikar í Langholtskirkju þar sem Dómkórinn í Reykjavík, ásamt tuttugu og fimm manna hljómsveit og einsöngvurum, flytur þrjár af kantötum Jóhanns Sebastian Bach úr einu af hans helgu verkum, Jólaóratoríunni. Menning 5.12.2008 06:00 Skapari í innsetningu Í tengslum við sýningu Mathilde ter Heijne í Gallery 101 Projects (gömlu smiðjunni bak við Alþjóðahúsið á Hverfisgötu) hefur sýningarstjórinn Birta Guðjónsdóttir ráðist í að skipuleggja uppákomur næstu vikur fyrir hátíðir. Menning 5.12.2008 06:00 Aðventutónar á Akureyri Á morgun kl. 18 verða aðventutónleikar Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands í Íþróttahúsi Glerárskóla á Akureyri. Einsöngvarar á tónleikunum eru Dísella Lárusdóttir og Jóhann Smári Sævarsson og hefjast tónleikarnir kl. 18. Menning 5.12.2008 06:00 Jólabasar listaspíra Á morgun kl. 12 verður opnaður Jólabasar Kling og Bang í húsnæði hópsins að Hverfisgötu 42. Verður þar opið til kl. 20. Þar mun fjölbreyttur hópur hönnuða selja verk sín, skemmtileg blanda af vöruhönnuðum, fatahönnuðum og grafískum hönnuðum. Menning 5.12.2008 06:00 Jólatrommur inni í verslun Opinn trommuhringur verður haldinn í verslun Hljóðfærahússins að Síðumúla á laugardag klukkan 14. „Núna þegar skammdegið er að taka öll völd og jólastreitan er í þann veginn að ná tökum á okkur er tilvalið að setjast saman og tromma frá okkur áhyggjur og angur,“ segir í tilkynningu. Menning 5.12.2008 06:00 Las upp úr nýju ævintýri J.K. Rowling, höfundur Harry Potter-bókanna, las fyrir skömmu upp úr nýrri bók sinni, The Tales of Beedle the Bard, fyrir tvö hundruð skólabörn á þjóðarbókasafninu í Skotlandi. Menning 5.12.2008 06:00 Fimm skáld í Land Cruiser Þorgríms „Nei, nei, það var engin spenna okkar á milli. Þetta er nú allt fólk sem þekkist vel og veit sem er að við stjórnum litlu hvað þessar tilnefningar varðar,“ segir Einar Kárason rithöfundur. Menning 5.12.2008 05:00 Axlarbrot tafði frumsýningu „Já, við erum hérna nokkrir ógæfumenn á Grand Rokki að setja upp jólasýningu,“ segir Böggi, eða Björgúlfur Egilsson, tónlistarmaður með meiru. Menning 5.12.2008 04:00 Brettadramað um Óþelló Farandsýning sem hefur ferðast á milli menntaskólanna í Reykjavík og verður á ferðinni út fyrir borgarmörkin eftir jól er nú sest að í Íslensku óperunni. Almennum leikhúsgestum gefst nú eitt tækifæri til að sjá sýninguna Óþelló Parkour. Menning 4.12.2008 06:00 Lesið hátt á kaffihúsum Nú er títt og hátt lesið úr nýútkomnum bókum á kaffihúsum: í kvöld verður upplestrarkvöld kl. 20 á Café Loka á Lokastíg. Vilborg Dagbjartsdóttir les upp úr bókinni Dagbók Héléne Berr, sem fjallar um örlög franskrar gyðingastúlku á tímum síðari heimstyrjaldarinnar. Menning 4.12.2008 06:00 Veislunni er loksins lokið Í kvöld frumsýnir Nemendaleikhúsið Kirsuberjagarðinn eftir Anton Tsjekhov á Litla sviði Borgarleikhússins. Sýningin er hluti af lokaári árgangs í leiklistardeild Listaháskóla Íslands. Menning 4.12.2008 06:00 Sálumessa á miðnætti Óperukórinn í Reykjavík mun verða með sérstaka og eftirminnilega tónleika í Langholtskirkju í nótt. Þar verður flutt Requiem eftir Wolfgang Amadeus Mozart og hefst flutningurinn kl. 00.30, það er upp úr miðnætti. Menning 4.12.2008 06:00 Fræðasetur opnað Í dag verður Rannsókna- og fræðasetur Háskóla Íslands á Húsavík formlega opnað. Starfsemi setursins hófst fyrir ári í bráðabirgðahúsnæði að Garðarsbraut 19, en flutti nýverið í nýtt og glæsilegt húsnæði að Hafnarstétt 3 (gamla Langaneshúsið). Menning 4.12.2008 06:00 Arnaldur fær heilsíðu í TIME Heilsíðuumfjöllun um Arnald Indriðason og höfuðpersónu hans, rannsóknarlögreglumanninn Erlend Sveinsson, er í nýjasta hefti TIME. Blaðamaðurinn Pete Gumbel telur Erlend vera arftaka útrásarvíkinganna. Menning 4.12.2008 04:00 Víkingur Heiðar leikur einleik Víkingur Heiðar Ólafsson mun leika einleik með Sinfóníuhljómsveit Íslands á morgun. Þar mun hinn ungi píanómeistari leika píanókonsert nr. 3 eftir Béla Bartók. Menning 3.12.2008 06:00 Elín Ósk í Hafnarborg Á morgun kl. 12.00 verða tíundu tónleikar ársins í hádegistónleikaröð Hafnarborgar, menningar- og listastofnunar Hafnarfjarðar. Hafnarborg hefur frá því síðla sumars 2003 staðið fyrir tónleikum í hádegi einu sinni í mánuði. Menning 3.12.2008 06:00 Kór Áskirkju í kvöld Í kvöld kl. 20 verða útgáfutónleikar í Áskirkju en kórinn þar hefur nú gefið út nýjan disk með jólalögum, Það aldin út er sprungið, og ætlar í kvöld að syngja lög úr því lagasafni. Fjögur ár eru liðin síðan Kirkjukór Áskirkju gaf út rómaðan disk með ættjarðarlögum, Það er óskaland íslenskt, sem naut mikillar hylli og var verðlaunaður. Menning 2.12.2008 06:00 Tilnefndar til Norðurlandaverðlauna Í gær var tilkynnt hvaða íslensk skáldverk eru tilnefnd til úrskurðar dómnefndar um Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2009. Íslensku valnefndina skipuðu þau Soffía Auður Birgisdóttir bókmenntafræðingur og Aðalsteinn Ásberg rithöfundur, en varamaður nefndarinnar var Jón Yngvi Jóhannsson bókmenntafræðingur. Menning 2.12.2008 06:00 Góð stemning í Kassanum Það var margt um manninn á tískusýningu sem Ólafía Hrönn Jónsdóttir leikkona stóð fyrir í Kassanum á fimmtudagskvöldið. Sýndir voru bolir sem hún hannaði ásamt Elínu Þórhallsdóttur í tengslum við sýninguna Utan gátta, en þær stöllur hanna undir merkinu Lollell. Menning 1.12.2008 05:30 Kántrímessa annan í jólum „Þetta verður ekkert Country Road eða Devil Went Down To Georgia. Þarna verður amerísk jólastemning sem er ekki verri jólastemning en hver önnur," segir séra Guðmundur Karl Brynjarsson, sóknarprestur í Lindakirkju í Kópavogi, um sveitamessu sem þar verður haldin annan í jólum. Menning 1.12.2008 04:00 Þröstur endurheimti Edduna „Já, ég er loksins búinn að fá hana,“ segir leikarinn Þröstur Leó Gunnarsson sem endurheimti Eddu-verðlaunin fyrir leik sinn í Brúðgumanum á miðvikudagskvöldið. Menning 30.11.2008 10:00 Einleikur Jóns Atla vekur athygli ytra Jón Atli Jónasson frumsýnir eftir áramót einleik sinn Djúpið. Ingvar E. Sigurðsson fer þar með hlutverk manns sem lendir í skip-skaða og þarf að synda til lands. Á meðan sundinu stendur horfist skipbrotsmaðurinn í augu við það sem skiptir hann mestu máli í lífinu. Menning 30.11.2008 08:00 Kvennakórar heiðra Jón Á morgun er fyrsti sunnudagur í aðventu og þá munu nokkrir kvennakórar víðs vegar af landinu frumflytja jólalagið Ég heyrði þau nálgast, eftir tónskáldið Jón Ásgeirsson. Menning 29.11.2008 06:00 Kennileiti úr minni þjóðar Þrír karlmenn, tvær kynslóðir, Finnbogi og Ólafur Haukur fæddir 45 og 47, Óskar Árni fæddur 59. Þrjár bækur sem rekja æskuár, tvær styðja frásögnina myndefni sem tengjast textunum. Sögusviðið er í kjarna sínum hverfið: Njálsgata, Jófríðarstaðahverfið austan við Eiði og Þingholtin, en í endurminningunni er leitað víðar: Óskar Árni fer lengst, austur á Langanes og alla leið til Winnipeg. Menning 29.11.2008 06:00 Holberg-verðlaun veitt Á miðvikudag voru Holberg-verðlaunin veitt í Osló. Bandaríski bókmenntafræðingurinn Fredric R. Jameson þáði viðurkenninguna og 4,5 milljónir norskra króna fyrir að hafa dregið menningarfræði inn í sögulegt samhengi. Menning 29.11.2008 06:00 Nýr höfundur mættur Í dag kl. 14 flytur Útvarpsleikhúsið nýtt íslenskt leikrit á Rás 1 Ríkisútvarpsins, Spor eftir Starra Hauksson. það er frumraun hans í Útvarpsleikhúsinu. Verkið dregur upp ljóðræna mynd af lífinu í kjölfar áfalls sem markar djúp spor í tilveruna. Andri er að verða þrítugur og býr einn. Í dag er afmælisdagur móður hans. Andri kemst ekki í afmælið því hann er upptekinn, eða kannski er hann upptekinn af því að vilja ekki mæta. Fyrir ári, á þessum degi, gerðist nokkuð sem olli straumhvörfum í lífi hans, fjölskyldunnar og vinahópsins. En örlögin grípa í taumana og Andri fær ekki lengur umflúið að horfast í augu við atburðinn – og sjálfan sig um leið. Menning 29.11.2008 06:00 « ‹ 174 175 176 177 178 179 180 181 182 … 334 ›
Hálfviti leikur Skugga-Svein Baldur Ragnarsson, meðlimur Ljótu hálfvitanna, leikur í kvöld í síðustu sýningu Skugga-Sveins sem Leikfélag Kópavogs hefur sýnt við góðar undirtektir í leikstjórn Ágústu Skúladóttur. Menning 7.12.2008 08:00
Förðunarbók vinsælust í Eyjum „Þegar fólk uppgötvaði þetta fór bókin að seljast rosalega vel," segir Erla Halldórsdóttir, verslunarstjóri Eymundsson í Vestmanneyjum, um bókina Förðun - þín stund. Þrátt fyrir vinsældir um allt land hefur bókin hlutfallslega selst best í Vestmanneyjum og má eflaust rekja þær vinsældir til Eyjameyjarinnar Önnu Esterar Óttarsdóttur sem prýðir forsíðuna. Menning 7.12.2008 06:00
Bera saman bækur sínar Langstærsta bókaútgáfa landsins er Forlagið og þar eru menn nú að koma sér í stellingar fyrir jólabókaflóðið, sem er þegar hafið, með sérlegu bókakaffi og jólaboði. Menning 6.12.2008 04:15
Myndir á staurum Ung listakona frá Noregi sem hér er sest að og sinnti störfum kynningarstjóra Norræna hússins, Ellen Marie Fogstad, efnir til óvenjulegrar ljósmyndasýningar á morgun í Austurstræti. Milli kl. 13 og 19 hengir hún myndir sínar á ljósastaura í Austurstræti. Menning 5.12.2008 06:00
Jólaóratorían á morgun Á morgun verða tónleikar í Langholtskirkju þar sem Dómkórinn í Reykjavík, ásamt tuttugu og fimm manna hljómsveit og einsöngvurum, flytur þrjár af kantötum Jóhanns Sebastian Bach úr einu af hans helgu verkum, Jólaóratoríunni. Menning 5.12.2008 06:00
Skapari í innsetningu Í tengslum við sýningu Mathilde ter Heijne í Gallery 101 Projects (gömlu smiðjunni bak við Alþjóðahúsið á Hverfisgötu) hefur sýningarstjórinn Birta Guðjónsdóttir ráðist í að skipuleggja uppákomur næstu vikur fyrir hátíðir. Menning 5.12.2008 06:00
Aðventutónar á Akureyri Á morgun kl. 18 verða aðventutónleikar Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands í Íþróttahúsi Glerárskóla á Akureyri. Einsöngvarar á tónleikunum eru Dísella Lárusdóttir og Jóhann Smári Sævarsson og hefjast tónleikarnir kl. 18. Menning 5.12.2008 06:00
Jólabasar listaspíra Á morgun kl. 12 verður opnaður Jólabasar Kling og Bang í húsnæði hópsins að Hverfisgötu 42. Verður þar opið til kl. 20. Þar mun fjölbreyttur hópur hönnuða selja verk sín, skemmtileg blanda af vöruhönnuðum, fatahönnuðum og grafískum hönnuðum. Menning 5.12.2008 06:00
Jólatrommur inni í verslun Opinn trommuhringur verður haldinn í verslun Hljóðfærahússins að Síðumúla á laugardag klukkan 14. „Núna þegar skammdegið er að taka öll völd og jólastreitan er í þann veginn að ná tökum á okkur er tilvalið að setjast saman og tromma frá okkur áhyggjur og angur,“ segir í tilkynningu. Menning 5.12.2008 06:00
Las upp úr nýju ævintýri J.K. Rowling, höfundur Harry Potter-bókanna, las fyrir skömmu upp úr nýrri bók sinni, The Tales of Beedle the Bard, fyrir tvö hundruð skólabörn á þjóðarbókasafninu í Skotlandi. Menning 5.12.2008 06:00
Fimm skáld í Land Cruiser Þorgríms „Nei, nei, það var engin spenna okkar á milli. Þetta er nú allt fólk sem þekkist vel og veit sem er að við stjórnum litlu hvað þessar tilnefningar varðar,“ segir Einar Kárason rithöfundur. Menning 5.12.2008 05:00
Axlarbrot tafði frumsýningu „Já, við erum hérna nokkrir ógæfumenn á Grand Rokki að setja upp jólasýningu,“ segir Böggi, eða Björgúlfur Egilsson, tónlistarmaður með meiru. Menning 5.12.2008 04:00
Brettadramað um Óþelló Farandsýning sem hefur ferðast á milli menntaskólanna í Reykjavík og verður á ferðinni út fyrir borgarmörkin eftir jól er nú sest að í Íslensku óperunni. Almennum leikhúsgestum gefst nú eitt tækifæri til að sjá sýninguna Óþelló Parkour. Menning 4.12.2008 06:00
Lesið hátt á kaffihúsum Nú er títt og hátt lesið úr nýútkomnum bókum á kaffihúsum: í kvöld verður upplestrarkvöld kl. 20 á Café Loka á Lokastíg. Vilborg Dagbjartsdóttir les upp úr bókinni Dagbók Héléne Berr, sem fjallar um örlög franskrar gyðingastúlku á tímum síðari heimstyrjaldarinnar. Menning 4.12.2008 06:00
Veislunni er loksins lokið Í kvöld frumsýnir Nemendaleikhúsið Kirsuberjagarðinn eftir Anton Tsjekhov á Litla sviði Borgarleikhússins. Sýningin er hluti af lokaári árgangs í leiklistardeild Listaháskóla Íslands. Menning 4.12.2008 06:00
Sálumessa á miðnætti Óperukórinn í Reykjavík mun verða með sérstaka og eftirminnilega tónleika í Langholtskirkju í nótt. Þar verður flutt Requiem eftir Wolfgang Amadeus Mozart og hefst flutningurinn kl. 00.30, það er upp úr miðnætti. Menning 4.12.2008 06:00
Fræðasetur opnað Í dag verður Rannsókna- og fræðasetur Háskóla Íslands á Húsavík formlega opnað. Starfsemi setursins hófst fyrir ári í bráðabirgðahúsnæði að Garðarsbraut 19, en flutti nýverið í nýtt og glæsilegt húsnæði að Hafnarstétt 3 (gamla Langaneshúsið). Menning 4.12.2008 06:00
Arnaldur fær heilsíðu í TIME Heilsíðuumfjöllun um Arnald Indriðason og höfuðpersónu hans, rannsóknarlögreglumanninn Erlend Sveinsson, er í nýjasta hefti TIME. Blaðamaðurinn Pete Gumbel telur Erlend vera arftaka útrásarvíkinganna. Menning 4.12.2008 04:00
Víkingur Heiðar leikur einleik Víkingur Heiðar Ólafsson mun leika einleik með Sinfóníuhljómsveit Íslands á morgun. Þar mun hinn ungi píanómeistari leika píanókonsert nr. 3 eftir Béla Bartók. Menning 3.12.2008 06:00
Elín Ósk í Hafnarborg Á morgun kl. 12.00 verða tíundu tónleikar ársins í hádegistónleikaröð Hafnarborgar, menningar- og listastofnunar Hafnarfjarðar. Hafnarborg hefur frá því síðla sumars 2003 staðið fyrir tónleikum í hádegi einu sinni í mánuði. Menning 3.12.2008 06:00
Kór Áskirkju í kvöld Í kvöld kl. 20 verða útgáfutónleikar í Áskirkju en kórinn þar hefur nú gefið út nýjan disk með jólalögum, Það aldin út er sprungið, og ætlar í kvöld að syngja lög úr því lagasafni. Fjögur ár eru liðin síðan Kirkjukór Áskirkju gaf út rómaðan disk með ættjarðarlögum, Það er óskaland íslenskt, sem naut mikillar hylli og var verðlaunaður. Menning 2.12.2008 06:00
Tilnefndar til Norðurlandaverðlauna Í gær var tilkynnt hvaða íslensk skáldverk eru tilnefnd til úrskurðar dómnefndar um Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2009. Íslensku valnefndina skipuðu þau Soffía Auður Birgisdóttir bókmenntafræðingur og Aðalsteinn Ásberg rithöfundur, en varamaður nefndarinnar var Jón Yngvi Jóhannsson bókmenntafræðingur. Menning 2.12.2008 06:00
Góð stemning í Kassanum Það var margt um manninn á tískusýningu sem Ólafía Hrönn Jónsdóttir leikkona stóð fyrir í Kassanum á fimmtudagskvöldið. Sýndir voru bolir sem hún hannaði ásamt Elínu Þórhallsdóttur í tengslum við sýninguna Utan gátta, en þær stöllur hanna undir merkinu Lollell. Menning 1.12.2008 05:30
Kántrímessa annan í jólum „Þetta verður ekkert Country Road eða Devil Went Down To Georgia. Þarna verður amerísk jólastemning sem er ekki verri jólastemning en hver önnur," segir séra Guðmundur Karl Brynjarsson, sóknarprestur í Lindakirkju í Kópavogi, um sveitamessu sem þar verður haldin annan í jólum. Menning 1.12.2008 04:00
Þröstur endurheimti Edduna „Já, ég er loksins búinn að fá hana,“ segir leikarinn Þröstur Leó Gunnarsson sem endurheimti Eddu-verðlaunin fyrir leik sinn í Brúðgumanum á miðvikudagskvöldið. Menning 30.11.2008 10:00
Einleikur Jóns Atla vekur athygli ytra Jón Atli Jónasson frumsýnir eftir áramót einleik sinn Djúpið. Ingvar E. Sigurðsson fer þar með hlutverk manns sem lendir í skip-skaða og þarf að synda til lands. Á meðan sundinu stendur horfist skipbrotsmaðurinn í augu við það sem skiptir hann mestu máli í lífinu. Menning 30.11.2008 08:00
Kvennakórar heiðra Jón Á morgun er fyrsti sunnudagur í aðventu og þá munu nokkrir kvennakórar víðs vegar af landinu frumflytja jólalagið Ég heyrði þau nálgast, eftir tónskáldið Jón Ásgeirsson. Menning 29.11.2008 06:00
Kennileiti úr minni þjóðar Þrír karlmenn, tvær kynslóðir, Finnbogi og Ólafur Haukur fæddir 45 og 47, Óskar Árni fæddur 59. Þrjár bækur sem rekja æskuár, tvær styðja frásögnina myndefni sem tengjast textunum. Sögusviðið er í kjarna sínum hverfið: Njálsgata, Jófríðarstaðahverfið austan við Eiði og Þingholtin, en í endurminningunni er leitað víðar: Óskar Árni fer lengst, austur á Langanes og alla leið til Winnipeg. Menning 29.11.2008 06:00
Holberg-verðlaun veitt Á miðvikudag voru Holberg-verðlaunin veitt í Osló. Bandaríski bókmenntafræðingurinn Fredric R. Jameson þáði viðurkenninguna og 4,5 milljónir norskra króna fyrir að hafa dregið menningarfræði inn í sögulegt samhengi. Menning 29.11.2008 06:00
Nýr höfundur mættur Í dag kl. 14 flytur Útvarpsleikhúsið nýtt íslenskt leikrit á Rás 1 Ríkisútvarpsins, Spor eftir Starra Hauksson. það er frumraun hans í Útvarpsleikhúsinu. Verkið dregur upp ljóðræna mynd af lífinu í kjölfar áfalls sem markar djúp spor í tilveruna. Andri er að verða þrítugur og býr einn. Í dag er afmælisdagur móður hans. Andri kemst ekki í afmælið því hann er upptekinn, eða kannski er hann upptekinn af því að vilja ekki mæta. Fyrir ári, á þessum degi, gerðist nokkuð sem olli straumhvörfum í lífi hans, fjölskyldunnar og vinahópsins. En örlögin grípa í taumana og Andri fær ekki lengur umflúið að horfast í augu við atburðinn – og sjálfan sig um leið. Menning 29.11.2008 06:00