Menning

Ljúft að sá lestrarfræjum í huga barna

Þórdís Gísladóttir er meðal þeirra rithöfunda sem tilnefndir voru til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í vikunni og líka ein þeirra sem fengu Fjöruverðlaunatilnefningu í gær. Hvort tveggja fyrir barnabók.

Menning

Kallinn í kassanum sagður vera sóði

Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, ætlar næstu vikuna að dvelja inni í glerkassa í Listaháskólanum en gríðarleg umræða hefur skapast um þennan gjörning á Twitter.

Menning

Myndlistarneminn kúkaði í kassanum

Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, ætlar næstu vikuna að dvelja inni í glerkassa í Listaháskólanum en margir hafa velt því fyrir sér hvernig hann ætli að gera þarfir sínar. Það liggur nú fyrir.

Menning

Manstu eitthvað hvað gerðist?

Í bókinni Stóra skjálfta segir frá Sögu, einstæðri móður sem vaknar eftir flogakast og man ekki atburði úr fortíðinni. Höfundurinn, Auður Jónsdóttir, byggir söguna að vissu leyti á eigin reynslu af því að glíma við flogaveiki.

Menning

Titli bókarinnar var hvíslað í eyra mitt

Erla S. Haraldsdóttir myndlistarkona er í stuttu stoppi á Íslandi í tilefni af útkomu nýrrar bókar um verk hennar. Svo heldur hún til síns heima í Berlín með jólamat og Nóa konfekt í farteskinu.

Menning

Kemur siglandi að Hörpu

Helga E. Jónsdóttir leikkona heldur upp á sjötugs afmæli sitt með óhefðbundnum hætti. Hún safnar fé til flóttamanna með því að flytja gjörninginn Trjójudætur á sunnudag með hópi góðra listamanna í tónlistarhúsinu Hörpu.

Menning