Menning Leit tveggja einstaklinga að lausn í hverfulum heimi Sagan um Joey og Clark er sjálfstætt verk úr Stræti eftir Jim Cartwright sem verður frumsýnt annað kvöld í Hátúni 12 af Halaleikhópnum. Guðjón Sigvaldason leikstýrir. Menning 3.12.2015 13:30 Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna 2015 Menning 3.12.2015 12:30 Einsemdin er orðin mikill munaður Hermann Stefánsson er tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir skáldsöguna Leiðin út í heim sem á rætur í barnabókinni vinsælu Palli var einn í heiminum eftir Danann Jens Sigsgaard. Menning 3.12.2015 12:00 Mikil frumsköpun í Frystiklefanum Fróðá er nýtt íslenskt leikverk sem frumsýnt verður í Frystiklefanum á Rifi á morgun. Það er lauslega byggt á draugasögunni um Fróðárundrin. Menning 3.12.2015 11:30 Ljúft að sá lestrarfræjum í huga barna Þórdís Gísladóttir er meðal þeirra rithöfunda sem tilnefndir voru til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í vikunni og líka ein þeirra sem fengu Fjöruverðlaunatilnefningu í gær. Hvort tveggja fyrir barnabók. Menning 3.12.2015 11:15 Dagur 4 - #nakinníkassa: „Mér er í alvöru byrjað að þykja mjög vænt um Almar“ Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í þrjá sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands. Menning 3.12.2015 10:25 Sjúkraþjálfari um Almar: „Engum kroppi hollt" „Hann verður eflaust lemstraður og aumur þegar hann kemur úr kassanum.“ Menning 2.12.2015 22:56 Mamma Almars: „Ég er auðvitað mamma hans og hef áhyggjur“ Fagnaði því þegar Almar fékk gulrætur og mandarínur í kvöld. „Ég hef bara séð hann borða snakk“ Menning 2.12.2015 21:42 Ekki allir ánægðir með ljóðabröltið hans Bubba Bubbi mokar ljóðabók sinni út og bókin nú komin í 3. prentun. Menning 2.12.2015 16:48 Könnun: Hvað endist Almar lengi í kassanum? Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í tvo sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands. Menning 2.12.2015 16:30 Svona baðar þú þig ef þú ert fastur í glerkassa Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í tvo sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands. Menning 2.12.2015 14:40 Vísir birtir glænýjan bóksölulista: Barnabækur gera sig breiðar á bóksölulistum Barna- og unglingabókahöfundarnir Gunnar Helgason, Vilhelm Anton og Ævar Þór velgja glæpasagnakóngi og drottningu undir uggum. Menning 2.12.2015 14:37 Kassinn er að fyllast af drasli Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í tvo sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands. Menning 2.12.2015 12:30 Heimurinn horfir á karlinn í kassanum Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, er farinn að vekja athygli út fyrir landsteinana en hann ætlar að dvelja nakinn í heila viku inni í glerkassa í Listaháskólanum. Menning 2.12.2015 10:03 Goddur segir #nakinníkassa segja ýmislegt um ungt fólk: Höfðu engan áhuga á að sjá hann með berum augum Goddur veitti hópi nemenda sem sátu nærri Almari áhuga. Menning 1.12.2015 22:13 Gísli Marteinn stefnir að því að flytja nakta nemann í sjónvarpssal Sjónvarpsmaðurinn ræddi við Almar og vonast til að hann verði í settinu í þætti sínum næstkomandi föstudagskvöld. Menning 1.12.2015 19:41 Tvennir bræður tilnefndir Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2015. Menning 1.12.2015 17:30 Kallinn í kassanum sagður vera sóði Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, ætlar næstu vikuna að dvelja inni í glerkassa í Listaháskólanum en gríðarleg umræða hefur skapast um þennan gjörning á Twitter. Menning 1.12.2015 14:31 Mozart setti sig í stellingar Blásarakvintett Reykjavíkur efnir til árvissra tónleika sinna í Fríkirkjunni í kvöld undir heitinu Kvöldlokkur á jólaföstu. Menning 1.12.2015 10:00 Konan hans Almars: „Ég hef ekki áhyggjur af honum“ Hinn nakti Almar Atlason hefur fangað hug og hjörtu íslensku þjóðarinnar. Menning 30.11.2015 23:39 Myndlistarneminn kúkaði í kassanum Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, ætlar næstu vikuna að dvelja inni í glerkassa í Listaháskólanum en margir hafa velt því fyrir sér hvernig hann ætli að gera þarfir sínar. Það liggur nú fyrir. Menning 30.11.2015 15:39 Íslenskur myndlistarnemi ætlar að dvelja nakinn inni í kassa í viku Verður í beinni útsendingu á Youtube. Menning 30.11.2015 14:08 Einlægt og opinskátt viðtal við rithöfund Ágúst Borgþór varðandi rithöfundalaun -- hann sér ekki Gyrði fyrir sér á dv.is að vinna fyrir salti í grautinn. Menning 30.11.2015 10:59 Leikur mjög ákveðna ömmu sem mildast með tímanum Hildur Kaldalóns Björnsdóttir, 13 ára, leikur ömmu Bettý í jólaleikriti Borgarbarna sem verður frumsýnt á morgun í Iðnó. Menning 29.11.2015 10:30 Manstu eitthvað hvað gerðist? Í bókinni Stóra skjálfta segir frá Sögu, einstæðri móður sem vaknar eftir flogakast og man ekki atburði úr fortíðinni. Höfundurinn, Auður Jónsdóttir, byggir söguna að vissu leyti á eigin reynslu af því að glíma við flogaveiki. Menning 28.11.2015 15:00 Flestar heimildirnar enn á tveimur fótum Björn Pálsson, fyrrum héraðsskjalavörður, leggur áherslu á að lýsa daglegu lífi fólks í Sögu Þorlákshafnar sem kom út í gær. Menning 28.11.2015 13:30 Góðir sláttumenn gengu í augun á kvenfólkinu Sláttur með orfi og ljá heyrir sögunni til að langmestu leyti hér á landi. Nú hefur þróun þeirrar sögu verið skráð, þökk sé Bjarna Guðmundssyni, fræðimanni á Hvanneyri. Menning 28.11.2015 11:30 Svartasti föstudagur íslenskrar tungu Verslunar- og auglýsingafólki ekki vandaðar kveðjurnar af bálreiðum unnendum íslenskrar tungu. Menning 28.11.2015 11:24 Titli bókarinnar var hvíslað í eyra mitt Erla S. Haraldsdóttir myndlistarkona er í stuttu stoppi á Íslandi í tilefni af útkomu nýrrar bókar um verk hennar. Svo heldur hún til síns heima í Berlín með jólamat og Nóa konfekt í farteskinu. Menning 28.11.2015 10:30 Kemur siglandi að Hörpu Helga E. Jónsdóttir leikkona heldur upp á sjötugs afmæli sitt með óhefðbundnum hætti. Hún safnar fé til flóttamanna með því að flytja gjörninginn Trjójudætur á sunnudag með hópi góðra listamanna í tónlistarhúsinu Hörpu. Menning 28.11.2015 10:00 « ‹ 89 90 91 92 93 94 95 96 97 … 334 ›
Leit tveggja einstaklinga að lausn í hverfulum heimi Sagan um Joey og Clark er sjálfstætt verk úr Stræti eftir Jim Cartwright sem verður frumsýnt annað kvöld í Hátúni 12 af Halaleikhópnum. Guðjón Sigvaldason leikstýrir. Menning 3.12.2015 13:30
Einsemdin er orðin mikill munaður Hermann Stefánsson er tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir skáldsöguna Leiðin út í heim sem á rætur í barnabókinni vinsælu Palli var einn í heiminum eftir Danann Jens Sigsgaard. Menning 3.12.2015 12:00
Mikil frumsköpun í Frystiklefanum Fróðá er nýtt íslenskt leikverk sem frumsýnt verður í Frystiklefanum á Rifi á morgun. Það er lauslega byggt á draugasögunni um Fróðárundrin. Menning 3.12.2015 11:30
Ljúft að sá lestrarfræjum í huga barna Þórdís Gísladóttir er meðal þeirra rithöfunda sem tilnefndir voru til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í vikunni og líka ein þeirra sem fengu Fjöruverðlaunatilnefningu í gær. Hvort tveggja fyrir barnabók. Menning 3.12.2015 11:15
Dagur 4 - #nakinníkassa: „Mér er í alvöru byrjað að þykja mjög vænt um Almar“ Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í þrjá sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands. Menning 3.12.2015 10:25
Sjúkraþjálfari um Almar: „Engum kroppi hollt" „Hann verður eflaust lemstraður og aumur þegar hann kemur úr kassanum.“ Menning 2.12.2015 22:56
Mamma Almars: „Ég er auðvitað mamma hans og hef áhyggjur“ Fagnaði því þegar Almar fékk gulrætur og mandarínur í kvöld. „Ég hef bara séð hann borða snakk“ Menning 2.12.2015 21:42
Ekki allir ánægðir með ljóðabröltið hans Bubba Bubbi mokar ljóðabók sinni út og bókin nú komin í 3. prentun. Menning 2.12.2015 16:48
Könnun: Hvað endist Almar lengi í kassanum? Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í tvo sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands. Menning 2.12.2015 16:30
Svona baðar þú þig ef þú ert fastur í glerkassa Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í tvo sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands. Menning 2.12.2015 14:40
Vísir birtir glænýjan bóksölulista: Barnabækur gera sig breiðar á bóksölulistum Barna- og unglingabókahöfundarnir Gunnar Helgason, Vilhelm Anton og Ævar Þór velgja glæpasagnakóngi og drottningu undir uggum. Menning 2.12.2015 14:37
Kassinn er að fyllast af drasli Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í tvo sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands. Menning 2.12.2015 12:30
Heimurinn horfir á karlinn í kassanum Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, er farinn að vekja athygli út fyrir landsteinana en hann ætlar að dvelja nakinn í heila viku inni í glerkassa í Listaháskólanum. Menning 2.12.2015 10:03
Goddur segir #nakinníkassa segja ýmislegt um ungt fólk: Höfðu engan áhuga á að sjá hann með berum augum Goddur veitti hópi nemenda sem sátu nærri Almari áhuga. Menning 1.12.2015 22:13
Gísli Marteinn stefnir að því að flytja nakta nemann í sjónvarpssal Sjónvarpsmaðurinn ræddi við Almar og vonast til að hann verði í settinu í þætti sínum næstkomandi föstudagskvöld. Menning 1.12.2015 19:41
Tvennir bræður tilnefndir Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2015. Menning 1.12.2015 17:30
Kallinn í kassanum sagður vera sóði Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, ætlar næstu vikuna að dvelja inni í glerkassa í Listaháskólanum en gríðarleg umræða hefur skapast um þennan gjörning á Twitter. Menning 1.12.2015 14:31
Mozart setti sig í stellingar Blásarakvintett Reykjavíkur efnir til árvissra tónleika sinna í Fríkirkjunni í kvöld undir heitinu Kvöldlokkur á jólaföstu. Menning 1.12.2015 10:00
Konan hans Almars: „Ég hef ekki áhyggjur af honum“ Hinn nakti Almar Atlason hefur fangað hug og hjörtu íslensku þjóðarinnar. Menning 30.11.2015 23:39
Myndlistarneminn kúkaði í kassanum Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, ætlar næstu vikuna að dvelja inni í glerkassa í Listaháskólanum en margir hafa velt því fyrir sér hvernig hann ætli að gera þarfir sínar. Það liggur nú fyrir. Menning 30.11.2015 15:39
Íslenskur myndlistarnemi ætlar að dvelja nakinn inni í kassa í viku Verður í beinni útsendingu á Youtube. Menning 30.11.2015 14:08
Einlægt og opinskátt viðtal við rithöfund Ágúst Borgþór varðandi rithöfundalaun -- hann sér ekki Gyrði fyrir sér á dv.is að vinna fyrir salti í grautinn. Menning 30.11.2015 10:59
Leikur mjög ákveðna ömmu sem mildast með tímanum Hildur Kaldalóns Björnsdóttir, 13 ára, leikur ömmu Bettý í jólaleikriti Borgarbarna sem verður frumsýnt á morgun í Iðnó. Menning 29.11.2015 10:30
Manstu eitthvað hvað gerðist? Í bókinni Stóra skjálfta segir frá Sögu, einstæðri móður sem vaknar eftir flogakast og man ekki atburði úr fortíðinni. Höfundurinn, Auður Jónsdóttir, byggir söguna að vissu leyti á eigin reynslu af því að glíma við flogaveiki. Menning 28.11.2015 15:00
Flestar heimildirnar enn á tveimur fótum Björn Pálsson, fyrrum héraðsskjalavörður, leggur áherslu á að lýsa daglegu lífi fólks í Sögu Þorlákshafnar sem kom út í gær. Menning 28.11.2015 13:30
Góðir sláttumenn gengu í augun á kvenfólkinu Sláttur með orfi og ljá heyrir sögunni til að langmestu leyti hér á landi. Nú hefur þróun þeirrar sögu verið skráð, þökk sé Bjarna Guðmundssyni, fræðimanni á Hvanneyri. Menning 28.11.2015 11:30
Svartasti föstudagur íslenskrar tungu Verslunar- og auglýsingafólki ekki vandaðar kveðjurnar af bálreiðum unnendum íslenskrar tungu. Menning 28.11.2015 11:24
Titli bókarinnar var hvíslað í eyra mitt Erla S. Haraldsdóttir myndlistarkona er í stuttu stoppi á Íslandi í tilefni af útkomu nýrrar bókar um verk hennar. Svo heldur hún til síns heima í Berlín með jólamat og Nóa konfekt í farteskinu. Menning 28.11.2015 10:30
Kemur siglandi að Hörpu Helga E. Jónsdóttir leikkona heldur upp á sjötugs afmæli sitt með óhefðbundnum hætti. Hún safnar fé til flóttamanna með því að flytja gjörninginn Trjójudætur á sunnudag með hópi góðra listamanna í tónlistarhúsinu Hörpu. Menning 28.11.2015 10:00