Viðskipti erlent Seðlabanki Noregs heldur óbreyttum vöxtum Seðlabanki Noregs, Norges Bank, hélt stýrvöxtum sínum óbreyttum í 1,75% á vaxtaákvörðunardegi í dag. Þetta er í takt við væntingar sérfræðinga. Viðskipti erlent 3.2.2010 13:50 Rússar slógust um Picasso málverk á uppboði Rússneskir kaupendur slógust um málverk eftir Picasso á uppboði hjá Christie´s í London í vikunni. Hin ákafa barátta um verkið, sem er Tete de Femme frá árinu 1963, olli því að það var slegið á 8,1 milljón punda eða nokkuð yfir 1,6 milljarða kr. Viðskipti erlent 3.2.2010 13:30 Brynvörðum peningaflutningabíl breytt í lúxuslimmósínu Neyðin kennir naktri konu að spinna segir máltækið og það á vel við um eigendur fyrirtækis í Dallas Texas sem sérhæfir sig í flutningum á peningum milli staða í brynvörðum bílum. Viðskiptin hafa dalað mikið í kreppunni og því greip fyrirtækið til þess ráð að breyta bílum sínum í lúxuslimmósínur fyrir hina frægu og ríku. Viðskipti erlent 3.2.2010 10:58 Skuldabréfaútgáfa ManU orðin verulegt klúður Þeir fjárfestar sem tóku þátt í 500 milljóna punda skuldabréfaútgáfu enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United (ManU) sitja nú eftir með sárt ennið. Verð á þessum skuldabréfum hefur hríðfallið á þeim tveimur vikum sem liðnar eru frá útgáfunni. Viðskipti erlent 3.2.2010 08:28 Þráðlaust rafmagn og þrívíddarsjónvarp „Sýningin var vel heppnuð og er orðin nokkuð stór, en þarna voru um 120 þúsund manns,“ segir Björn Gunnar Birgisson, yfirvörustjóri PC tölva og íhluta hjá Nýherja. Hann sótti heim CES-raftækjasýninguna sem haldin er í Las Vegas í Bandaríkjunum í janúar ár hvert. Þar keppast framleiðendur um að kynna „tækni framtíðarinnar“. Viðskipti erlent 3.2.2010 03:45 Aftur til framtíðar í efnahagsmálum Helstu hugmyndir Baracks Obama Bandaríkjaforseta um yfirhalningu bankakerfisins eru sóttar í smiðju Paul Volcker, fyrrverandi seðlabankastjóra Bandaríkjanna. Volcker var tvímælalaust farsælasti seðlabankastjórinn á 20. öld og meðal þeirra fyrstu til að vara við ágöllum þess sem við kölluðum „hið nýja og góða fjármálakerfi“. Viðskipti erlent 3.2.2010 03:00 Toyota reiknar með samdrætti Samdráttur í sölu vegna innköllunar á bílum vegna galla í bensíngjöf nýrra Toyota-bíla kann að verða meiri en vegna fyrri innkallana, að sögn framkvæmdastjóra Toyota Motor Corp., Shinichi Sasaki. Hann segir þetta vera vegna þess að gallinn sé alvarlegri en áður hafi þekkst hjá fyrirtækinu. Viðskipti erlent 3.2.2010 00:01 Reuters: Actavis í kjörstöðu að eignast Ratiopharm Í nýrri frétt á Reuters kemur fram að Actavis sé nú komið í kjörstöðu til að eignast þýska samheitalyfjafyrirtækið Ratiopharm. Bandaríski lyfjarisinn Pfizer sé dottinn út úr kaupferlinu og Teva frá Ísrael ætli sér í mikinn niðurskurð á starfsfólki í Þýskalandi sem hugnist ekki eigendum Ratiopharm. Viðskipti erlent 2.2.2010 18:22 Sænskum bönkum blæðir út í Eystrasaltslöndunum Samkvæmt útreikningum Riksbanken það er sænska seðlabankans munu sænsku bankarnir SEB, Swedbank og Nordea tapa 120 milljörðum sænskra kr. eða tæplega 2.200 milljörðum kr. í Eystrasaltslöndunum samanlagt árin 2009 og 2010. Viðskipti erlent 2.2.2010 10:34 Verðlækkanir á hrásykri framundan, sykurbólunni lokið Verðlækkanir á hrásykri eru framundan og telja sérfræðingar að sykurbólunni sem verið hefur á markaðinum allt síðasta ár sé lokið. Verð á hrásykri náði rúmum 30 sentum á pundið í síðasta mánuði og var það hæsta verð sem fengist hefur síðan í janúar 1981 eða fyrir 29 árum. Viðskipti erlent 2.2.2010 09:23 Þýskaland og Sviss á leið í skattastríð Þýsk stjórnvöld hafa lýst yfir áhuga sínum á því að taka tilboði tölvusérfræðings sem hefur boðið þeim lista með nöfnun 1.500 Þjóðverja sem eiga leynilega reikninga í svissneskum bönkum. Þetta hefur vakið nokkuð hörð viðbrögð af hálfu svissneskra stjórnvalda. Viðskipti erlent 2.2.2010 08:34 IKEA í stórsókn á danska markaðinum Sænski húsgagnarisinn IKEA er í stórsókn í Danmörku og hefur náð til sín fjölda viðskiptavina frá samkeppnisaðilum sínum á danska markaðinum. IKEA hyggur á frekari vöxt á þessum markaði og ætlar að nýta sér kreppuna til að stinga lengra af frá keppinautum sínum. Viðskipti erlent 2.2.2010 08:15 Ráðherra varar við falli UBS bankans í Sviss Eveline Widmer-Schlumpf dómsmálaráðherra Sviss hefur varað við því að UBS bankinn gæti fallið. Framtíð bankans mun ráðast af viðkvæmum samningaviðræðum sem eru í gangi í Bandaríkjunum í tengslum við umfangsmikla rannsókn á skattsvikum þar í landi. Viðskipti erlent 1.2.2010 14:47 Dr. Doom óttast fasteignabólu í Noregi Hagfræðiprófessorinn Nouriel Roubini, betur þekktur sem dr. Doom, óttast að fasteignabóla sé í uppsiglingu í Noregi. Þetta kom fram í ræð sem hann hélt á ráðstefnu í Osló en þangað flaug prófessorinn beint frá Davos í Sviss. Viðskipti erlent 1.2.2010 13:46 Fjármagn flæðir út úr Evrópu á methraða Fjárfestar eru að draga fé sitt út úr Evrópu á methraða á sama tíma og seðlabankar draga úr evrukaupum sínum. Þetta þýðir að evran sem gjalderyisforðamynt er langt frá því að fella dollarann úr sessi. Viðskipti erlent 1.2.2010 10:37 Álverð fellur á heimsmarkaði eins og aðrar hrávörur Álverðið á markaðinum í London hefur fallið töluvert undanfarnar tvær vikur og er komið niður í 2.095 dollara á tonnið miðað við þriggja mánaða framvirka samninga. Hæst fór verðið í rúma 2.300 dollara fyrrrihluta janúarmánaðar. Viðskipti erlent 1.2.2010 09:50 Sænska öryggislögreglan og FBI stoppuðu söluna á Saab Í ljós hefur komið að sænska öryggislögereglan og bandaríska alríkislögreglan FBI stoppuðu söluna á Saab í desember s.l. Ástæðan voru tengsl Antonovgroup við skipulagða glæpastarfsemi í Rússlandi. Salan fór síðan fram í þessum mánuði eftir að Antonovgroup var komin úr kaupendahópnum. Viðskipti erlent 1.2.2010 08:31 Stjórnendur Toyota fara í sérstakt fjölmiðlaátak Stjórnendur Toyota framleiðandans eru að fara af stað með sérstakt fjölmiðlaátak í Bandaríkjunum til þess að bæta ímynd bílanna. Viðskipti erlent 1.2.2010 08:04 Telur að Rússar hafi ætlað að knésetja húsnæðislánarisa Hank Paulson, fyrrverandi fjármálaráðherra Bandaríkjanna fullyrðir í ævisögu sinni sem kemur á morgun að Rússar hafi lagt til við Kínverja að ríkin myndu selja skuldabréf sín gefin út af bandarísku húsnæðislánarisunum Fannie Mae og Freddie Mac og þannig knésetja fyrirtækin. Viðskipti erlent 31.1.2010 15:42 Peugeot innkallar einnig bíla Franska bílaframleiðslufyrirtækið Peugeot ákvað í gærkvöldi að innkalla tæplega 100 þúsund bifreiðir af gerðinni Peugeot 107s og Citroen C1s. Fyrirtækið gerir þetta af sömu ástæðum og Toyota innkallaði bifreiðar á föstudag eftir að gallar í eldsneytisgjöf komu í ljós. Talið er að kalla þurfi inn fimm þúsund Toyota-bifreiðar hér á landi en allt að 1,8 milljónir bifreiðar í Evrópu vegna þessa. Viðskipti erlent 31.1.2010 10:55 Hagvöxtur í Bandaríkjunum 5,7% í lok síðasta árs Hagvöxtur í Bandaríkjunum nam 5,7% á fjórða ársfjórðungi síðasta árs og hefur hann ekki verið meiri undanfarin sex ár. Markaðir á Wall Street hafa verið í mikilli uppsveiflu eftir að fregnin barst út í dag. Viðskipti erlent 29.1.2010 15:03 Ben Bernanke endurkjörinn seðlabankastjóri Bandaríska öldungadeildin kaus í dag um hvort Ben S. Bernanke skyldi fá að vera seðlabankastjóri Bandaríkjanna næstu fjögur árin. Bernanke hlaut góða kosningu en 70 öldungardeildarþingmenn vildu hafa hann áfram í embætti en 30 voru á móti. Viðskipti erlent 28.1.2010 21:16 Google eignast óskilgetna systur í Kína Í kjölfar þess að Google leitarvélin hótaði að yfirgefa Kína vegna ritskoðunnar hefur leitarvélin eignast óskilgreinda systur í landinu. Um er að ræða eftirlíkingu af Google undir nafninu Goojje. Viðskipti erlent 28.1.2010 14:33 Bos sér ekki tilgang með sáttasemjara í Icesavemálinu Wouter Bos fjármálaráðherra Hollands segir að hann sjá ekki tilgang með því að skipa sáttasemjara í Icesave málinu. Viðskipti erlent 28.1.2010 13:23 Mútuþægnir embættismenn flækjast fyrir í grísku skuldasúpunni Mútuþægnir opinberir starfsmenn í Grikklandi eru meðal þess sem gerir landinu erfitt fyrir að ná sér upp úr skuldasúpunni sem það svamlar í þessa dagana. Mútuþægni er orðin það landlæg með grískra embættismanna að litið er á þennan glæp sem eðlilega hegðun meðal þjóðarinnar. Viðskipti erlent 28.1.2010 10:33 Mikill samdráttur í sölu JJB Sports, forstjórinn hættir Mikill samdráttur varð á heildarsölu íþróttaverslunarkeðjunnar JJB Sports á síðasta ári eða 51% miðað við árið á undan. Heldur hefur dregið úr samdrættinum í ár. Á fyrstu þremur vikum janúar var salan 21% minni en á sama tímabili í fyrra. Viðskipti erlent 28.1.2010 09:47 Kalla inn 6,5 milljónir bíla Toyota í Bandaríkjunum hefur innkallað 6,5 milljónir bíla, bæði nýja og notaða, vegna hugsanlegs galla sem veldur því að bensíngjöf þeirra stendur á sér og gæti átt til að festast. Frá þessu er greint á vef Félags íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB. Viðskipti erlent 28.1.2010 06:00 Bílflak af botni stöðuvatns selt á tæpar 50 milljónir Sagan er ævintýri líkust en eftir að hafa legið í 73 ár á botni stöðuvatns var bílflak selt á uppboði í París fyrir 48 milljónir kr. Hinsvegar verður að geta þess að umrætt bílflak var af gerðinni Bugatti Type 22. Viðskipti erlent 27.1.2010 10:36 Stórir danskir bankar fjármagna glæpasamtök Fleiri af stærstu bönkum Danmerkur hafa lagt fjármagn í fasteignakaup og rekstur þekktra meðlima mótorhjóla/glæpasamtakana Hells Angels og Bandidos. Bankarnir hafa einkum verið duglegir að fjármagna klúbbhús þessara samtaka víða í landinu. Viðskipti erlent 27.1.2010 08:30 SAAB loksins selt Loksins sér fyrir endan á sögunni endalausu um framtíð SAAB, sænska bílaframleiðandans. Bandaríski bílarisinn General Motors staðfesti í dag að SAAB verði selt til hollenska sportbílaframleiðandans Spyker. Í rúmt ár hefur GM reynt að selja sænska fyrirtækið og fyrr í mánuðinum var það gefið út að verksmiðjum SAAB yrði lokað. Viðskipti erlent 26.1.2010 20:37 « ‹ 273 274 275 276 277 278 279 280 281 … 334 ›
Seðlabanki Noregs heldur óbreyttum vöxtum Seðlabanki Noregs, Norges Bank, hélt stýrvöxtum sínum óbreyttum í 1,75% á vaxtaákvörðunardegi í dag. Þetta er í takt við væntingar sérfræðinga. Viðskipti erlent 3.2.2010 13:50
Rússar slógust um Picasso málverk á uppboði Rússneskir kaupendur slógust um málverk eftir Picasso á uppboði hjá Christie´s í London í vikunni. Hin ákafa barátta um verkið, sem er Tete de Femme frá árinu 1963, olli því að það var slegið á 8,1 milljón punda eða nokkuð yfir 1,6 milljarða kr. Viðskipti erlent 3.2.2010 13:30
Brynvörðum peningaflutningabíl breytt í lúxuslimmósínu Neyðin kennir naktri konu að spinna segir máltækið og það á vel við um eigendur fyrirtækis í Dallas Texas sem sérhæfir sig í flutningum á peningum milli staða í brynvörðum bílum. Viðskiptin hafa dalað mikið í kreppunni og því greip fyrirtækið til þess ráð að breyta bílum sínum í lúxuslimmósínur fyrir hina frægu og ríku. Viðskipti erlent 3.2.2010 10:58
Skuldabréfaútgáfa ManU orðin verulegt klúður Þeir fjárfestar sem tóku þátt í 500 milljóna punda skuldabréfaútgáfu enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United (ManU) sitja nú eftir með sárt ennið. Verð á þessum skuldabréfum hefur hríðfallið á þeim tveimur vikum sem liðnar eru frá útgáfunni. Viðskipti erlent 3.2.2010 08:28
Þráðlaust rafmagn og þrívíddarsjónvarp „Sýningin var vel heppnuð og er orðin nokkuð stór, en þarna voru um 120 þúsund manns,“ segir Björn Gunnar Birgisson, yfirvörustjóri PC tölva og íhluta hjá Nýherja. Hann sótti heim CES-raftækjasýninguna sem haldin er í Las Vegas í Bandaríkjunum í janúar ár hvert. Þar keppast framleiðendur um að kynna „tækni framtíðarinnar“. Viðskipti erlent 3.2.2010 03:45
Aftur til framtíðar í efnahagsmálum Helstu hugmyndir Baracks Obama Bandaríkjaforseta um yfirhalningu bankakerfisins eru sóttar í smiðju Paul Volcker, fyrrverandi seðlabankastjóra Bandaríkjanna. Volcker var tvímælalaust farsælasti seðlabankastjórinn á 20. öld og meðal þeirra fyrstu til að vara við ágöllum þess sem við kölluðum „hið nýja og góða fjármálakerfi“. Viðskipti erlent 3.2.2010 03:00
Toyota reiknar með samdrætti Samdráttur í sölu vegna innköllunar á bílum vegna galla í bensíngjöf nýrra Toyota-bíla kann að verða meiri en vegna fyrri innkallana, að sögn framkvæmdastjóra Toyota Motor Corp., Shinichi Sasaki. Hann segir þetta vera vegna þess að gallinn sé alvarlegri en áður hafi þekkst hjá fyrirtækinu. Viðskipti erlent 3.2.2010 00:01
Reuters: Actavis í kjörstöðu að eignast Ratiopharm Í nýrri frétt á Reuters kemur fram að Actavis sé nú komið í kjörstöðu til að eignast þýska samheitalyfjafyrirtækið Ratiopharm. Bandaríski lyfjarisinn Pfizer sé dottinn út úr kaupferlinu og Teva frá Ísrael ætli sér í mikinn niðurskurð á starfsfólki í Þýskalandi sem hugnist ekki eigendum Ratiopharm. Viðskipti erlent 2.2.2010 18:22
Sænskum bönkum blæðir út í Eystrasaltslöndunum Samkvæmt útreikningum Riksbanken það er sænska seðlabankans munu sænsku bankarnir SEB, Swedbank og Nordea tapa 120 milljörðum sænskra kr. eða tæplega 2.200 milljörðum kr. í Eystrasaltslöndunum samanlagt árin 2009 og 2010. Viðskipti erlent 2.2.2010 10:34
Verðlækkanir á hrásykri framundan, sykurbólunni lokið Verðlækkanir á hrásykri eru framundan og telja sérfræðingar að sykurbólunni sem verið hefur á markaðinum allt síðasta ár sé lokið. Verð á hrásykri náði rúmum 30 sentum á pundið í síðasta mánuði og var það hæsta verð sem fengist hefur síðan í janúar 1981 eða fyrir 29 árum. Viðskipti erlent 2.2.2010 09:23
Þýskaland og Sviss á leið í skattastríð Þýsk stjórnvöld hafa lýst yfir áhuga sínum á því að taka tilboði tölvusérfræðings sem hefur boðið þeim lista með nöfnun 1.500 Þjóðverja sem eiga leynilega reikninga í svissneskum bönkum. Þetta hefur vakið nokkuð hörð viðbrögð af hálfu svissneskra stjórnvalda. Viðskipti erlent 2.2.2010 08:34
IKEA í stórsókn á danska markaðinum Sænski húsgagnarisinn IKEA er í stórsókn í Danmörku og hefur náð til sín fjölda viðskiptavina frá samkeppnisaðilum sínum á danska markaðinum. IKEA hyggur á frekari vöxt á þessum markaði og ætlar að nýta sér kreppuna til að stinga lengra af frá keppinautum sínum. Viðskipti erlent 2.2.2010 08:15
Ráðherra varar við falli UBS bankans í Sviss Eveline Widmer-Schlumpf dómsmálaráðherra Sviss hefur varað við því að UBS bankinn gæti fallið. Framtíð bankans mun ráðast af viðkvæmum samningaviðræðum sem eru í gangi í Bandaríkjunum í tengslum við umfangsmikla rannsókn á skattsvikum þar í landi. Viðskipti erlent 1.2.2010 14:47
Dr. Doom óttast fasteignabólu í Noregi Hagfræðiprófessorinn Nouriel Roubini, betur þekktur sem dr. Doom, óttast að fasteignabóla sé í uppsiglingu í Noregi. Þetta kom fram í ræð sem hann hélt á ráðstefnu í Osló en þangað flaug prófessorinn beint frá Davos í Sviss. Viðskipti erlent 1.2.2010 13:46
Fjármagn flæðir út úr Evrópu á methraða Fjárfestar eru að draga fé sitt út úr Evrópu á methraða á sama tíma og seðlabankar draga úr evrukaupum sínum. Þetta þýðir að evran sem gjalderyisforðamynt er langt frá því að fella dollarann úr sessi. Viðskipti erlent 1.2.2010 10:37
Álverð fellur á heimsmarkaði eins og aðrar hrávörur Álverðið á markaðinum í London hefur fallið töluvert undanfarnar tvær vikur og er komið niður í 2.095 dollara á tonnið miðað við þriggja mánaða framvirka samninga. Hæst fór verðið í rúma 2.300 dollara fyrrrihluta janúarmánaðar. Viðskipti erlent 1.2.2010 09:50
Sænska öryggislögreglan og FBI stoppuðu söluna á Saab Í ljós hefur komið að sænska öryggislögereglan og bandaríska alríkislögreglan FBI stoppuðu söluna á Saab í desember s.l. Ástæðan voru tengsl Antonovgroup við skipulagða glæpastarfsemi í Rússlandi. Salan fór síðan fram í þessum mánuði eftir að Antonovgroup var komin úr kaupendahópnum. Viðskipti erlent 1.2.2010 08:31
Stjórnendur Toyota fara í sérstakt fjölmiðlaátak Stjórnendur Toyota framleiðandans eru að fara af stað með sérstakt fjölmiðlaátak í Bandaríkjunum til þess að bæta ímynd bílanna. Viðskipti erlent 1.2.2010 08:04
Telur að Rússar hafi ætlað að knésetja húsnæðislánarisa Hank Paulson, fyrrverandi fjármálaráðherra Bandaríkjanna fullyrðir í ævisögu sinni sem kemur á morgun að Rússar hafi lagt til við Kínverja að ríkin myndu selja skuldabréf sín gefin út af bandarísku húsnæðislánarisunum Fannie Mae og Freddie Mac og þannig knésetja fyrirtækin. Viðskipti erlent 31.1.2010 15:42
Peugeot innkallar einnig bíla Franska bílaframleiðslufyrirtækið Peugeot ákvað í gærkvöldi að innkalla tæplega 100 þúsund bifreiðir af gerðinni Peugeot 107s og Citroen C1s. Fyrirtækið gerir þetta af sömu ástæðum og Toyota innkallaði bifreiðar á föstudag eftir að gallar í eldsneytisgjöf komu í ljós. Talið er að kalla þurfi inn fimm þúsund Toyota-bifreiðar hér á landi en allt að 1,8 milljónir bifreiðar í Evrópu vegna þessa. Viðskipti erlent 31.1.2010 10:55
Hagvöxtur í Bandaríkjunum 5,7% í lok síðasta árs Hagvöxtur í Bandaríkjunum nam 5,7% á fjórða ársfjórðungi síðasta árs og hefur hann ekki verið meiri undanfarin sex ár. Markaðir á Wall Street hafa verið í mikilli uppsveiflu eftir að fregnin barst út í dag. Viðskipti erlent 29.1.2010 15:03
Ben Bernanke endurkjörinn seðlabankastjóri Bandaríska öldungadeildin kaus í dag um hvort Ben S. Bernanke skyldi fá að vera seðlabankastjóri Bandaríkjanna næstu fjögur árin. Bernanke hlaut góða kosningu en 70 öldungardeildarþingmenn vildu hafa hann áfram í embætti en 30 voru á móti. Viðskipti erlent 28.1.2010 21:16
Google eignast óskilgetna systur í Kína Í kjölfar þess að Google leitarvélin hótaði að yfirgefa Kína vegna ritskoðunnar hefur leitarvélin eignast óskilgreinda systur í landinu. Um er að ræða eftirlíkingu af Google undir nafninu Goojje. Viðskipti erlent 28.1.2010 14:33
Bos sér ekki tilgang með sáttasemjara í Icesavemálinu Wouter Bos fjármálaráðherra Hollands segir að hann sjá ekki tilgang með því að skipa sáttasemjara í Icesave málinu. Viðskipti erlent 28.1.2010 13:23
Mútuþægnir embættismenn flækjast fyrir í grísku skuldasúpunni Mútuþægnir opinberir starfsmenn í Grikklandi eru meðal þess sem gerir landinu erfitt fyrir að ná sér upp úr skuldasúpunni sem það svamlar í þessa dagana. Mútuþægni er orðin það landlæg með grískra embættismanna að litið er á þennan glæp sem eðlilega hegðun meðal þjóðarinnar. Viðskipti erlent 28.1.2010 10:33
Mikill samdráttur í sölu JJB Sports, forstjórinn hættir Mikill samdráttur varð á heildarsölu íþróttaverslunarkeðjunnar JJB Sports á síðasta ári eða 51% miðað við árið á undan. Heldur hefur dregið úr samdrættinum í ár. Á fyrstu þremur vikum janúar var salan 21% minni en á sama tímabili í fyrra. Viðskipti erlent 28.1.2010 09:47
Kalla inn 6,5 milljónir bíla Toyota í Bandaríkjunum hefur innkallað 6,5 milljónir bíla, bæði nýja og notaða, vegna hugsanlegs galla sem veldur því að bensíngjöf þeirra stendur á sér og gæti átt til að festast. Frá þessu er greint á vef Félags íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB. Viðskipti erlent 28.1.2010 06:00
Bílflak af botni stöðuvatns selt á tæpar 50 milljónir Sagan er ævintýri líkust en eftir að hafa legið í 73 ár á botni stöðuvatns var bílflak selt á uppboði í París fyrir 48 milljónir kr. Hinsvegar verður að geta þess að umrætt bílflak var af gerðinni Bugatti Type 22. Viðskipti erlent 27.1.2010 10:36
Stórir danskir bankar fjármagna glæpasamtök Fleiri af stærstu bönkum Danmerkur hafa lagt fjármagn í fasteignakaup og rekstur þekktra meðlima mótorhjóla/glæpasamtakana Hells Angels og Bandidos. Bankarnir hafa einkum verið duglegir að fjármagna klúbbhús þessara samtaka víða í landinu. Viðskipti erlent 27.1.2010 08:30
SAAB loksins selt Loksins sér fyrir endan á sögunni endalausu um framtíð SAAB, sænska bílaframleiðandans. Bandaríski bílarisinn General Motors staðfesti í dag að SAAB verði selt til hollenska sportbílaframleiðandans Spyker. Í rúmt ár hefur GM reynt að selja sænska fyrirtækið og fyrr í mánuðinum var það gefið út að verksmiðjum SAAB yrði lokað. Viðskipti erlent 26.1.2010 20:37