Viðskipti erlent Risavaxinn flugvöllur opnar í Peking Kínverjar opnuðu Daxing-flugvöllinn í höfuðborginni Peking í dag. Búist við tugum milljóna ferðamanna ár hvert. Viðskipti erlent 25.9.2019 19:00 Barbie kynnir kynhlutlausar dúkkur til leiks Barbie-dúkkuframleiðandinn Mattel hefur hafið sölu á kynhlutlausum dúkkum sem framleiðendur segja að munu gefa börnum kleift að „tjá sig frjálslega“. Viðskipti erlent 25.9.2019 11:13 Fyrrverandi yfirmaður Danske Bank í Eistlandi fannst látinn Aivar Rehe fór fyrir starfsemi Danske Bank í Eistlandi á árunum 2006 til 2015, en talið er að hundruð milljarða Bandaríkjadala hafi verið þvættaðir í gegnum útibú bankans í Eistlandi. Viðskipti erlent 25.9.2019 08:56 Boeing greiðir bætur til aðstandenda Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing mun greiða aðstandendum þeirra sem létust í tveimur mannskæðum flugslysum í Eþíópíu og Indónesíu á þessu ári og hinu síðasta 144,5 þúsund dollara í skaðabætur. Viðskipti erlent 23.9.2019 21:19 Mikið verk að koma ósáttum strandaglópum heim Gjaldþrot bresku ferðaskrifstofunnar Thomas Cook bitnar á sex hundruð þúsund ferðamönnum, þar af um hundrað og fimmtíu þúsund Bretum. Viðskipti erlent 23.9.2019 19:00 Thomas Cook fallið Eftir árangurslausar viðræður í nótt ákváðu lánadrottnar og hluthafar að leggja niður starfsemi ferðaþjónustufyrirtækisins Thomas Cook. Viðskipti erlent 23.9.2019 06:33 Talið að Thomas Cook verði gjaldþrota Líklegt er að ferðaþjónustufyrirtækið Thomas Cook sé á leið í gjaldþrotaferli. Viðskipti erlent 22.9.2019 23:48 Breska ríkið mun fljúga strandaglópum heim verði Thomas Cook gjaldþrota Yfirvöld í Bretlandi munu fljúga ferðamönnum á vegum Thomas Cook ferðaþjónustunnar aftur til Bretlands, ef ferðaþjónustan verður gjaldþrota. Viðskipti erlent 22.9.2019 13:21 Örlög Thomas Cook gætu ráðist í dag Lánadrottnar breska ferðaþjónusturisans Thomas Cook munu hitta stærstu hluthafa fyrirtækisins á neyðarfundi í London í dag þar sem gert er ráð fyrir að örlög félagsins muni ráðast. Ferðaþjónustufyrirtækið rambar á barmi gjaldþrots. Viðskipti erlent 22.9.2019 07:54 Hátt í 200 þúsund ferðalangar gætu orðið strandaglópar fari Thomas Cook á hausinn Ferðaþjónustan Thomas Cook er á barmi gjaldþrots. Meira en 150 þúsund breskir farþegar eru nú á ferðalagi á vegum ferðaþjónustunnar en þeir gætu strandað ef fyrirtækið fer á hausinn. Viðskipti erlent 21.9.2019 13:28 Viðruðu áhyggjur af málefnum Facebook Forstjóri Facebook fundaði með Bandaríkjaforseta og þingmönnum vegna áhyggja þeirra af ýmsu sem tengist tæknirisanum. Forsetinn lýsti áhyggjum af aðgerðum gegn hatursorðræðu en persónuverndarmál voru líka rædd. Viðskipti erlent 21.9.2019 11:45 Fjórir dagar í vinnuvikunni Sveitarfélagið Odsherred, á Norður-Sjálandi, verður það fyrsta í Danmörku til að innleiða fjögurra daga vinnuviku. Viðskipti erlent 18.9.2019 07:45 Telja mögulegt að óvissuferð breska skyrbóndans um Ísland skili á endanum milljónum punda Fjárfestar hafa fjárfest í skyrframleiðslu breska bóndans Sam Moorhouse og er ætlunin að fjárfestingin verði til þess að skyrið sem framleitt er í lítilli verksmiðju við ættaróðal Moorhouse í Bretlandi verði efst á blaði á breskum skyrmarkaði. Viðskipti erlent 17.9.2019 12:00 Elon Musk telur að kafarinn hafi misskilið barnaníðsummælin Elon Musk, stofnandi Tesla og Space X, hefur gripið til varna í meiðyrðamáli breska kafarans Vernon Unsworth gegn bandaríska auðkýfingnum. Vörnin byggir á því að barnaníðsummæli Musk í garð Unsworth hafi ekki verið ásökun um barnaníð, heldur aðeins ætluð til þess að hæðast að kafaranum. Viðskipti erlent 17.9.2019 10:06 Olíuverð hækkaði um fimmtán prósent í gær Ástæðan eru árásir sem gerðar voru á olíuvinnslustöð í Sádi-Arabíu á laugardag en við það minnkaði olíuframleiðsla heimsins um fimm prósent. Viðskipti erlent 17.9.2019 08:02 Olíuverð snarhækkaði í Asíu Olíuverð snarhækkaði á mörkuðum í Asíu í morgun eftir drónaárásirnar sem gerðar voru á olíuvinnslustöðvar í Sádi-Arabíu um helgina. Viðskipti erlent 16.9.2019 06:50 Olíuverð hækkar í kjölfar árása Búast má við meiri hækkun á komandi dögum. Viðskipti erlent 15.9.2019 23:41 Frakkar tóku hart á Google Google hefur samþykkt að greiða franska ríkinu tæplega milljarð evra, eða 130 milljarða króna, vegna ógreiddra skatta. Viðskipti erlent 14.9.2019 10:15 H&M setur þrýsting á leigusalana H&M hefur farið fram á við leigusala erlendis að sett verði ákvæði í leigusamninga um að vöruskil til verslana lækki veltutengdar leigugreiðslur. Verslanakeðjan hefur ekki krafist þess af íslensku fasteignafélögunum. Viðskipti erlent 11.9.2019 07:30 Miklu púðri varið í myndavélar nýrra iPhone Apple kynnti í dag nýja iPhone síma, eins og búist var við, á kynningu fyrirtækisins í höfuðstöðvum Apple í Cupertino í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 10.9.2019 18:53 Hera áberandi í kynningu á Apple TV+ Áskrift að veitunni mun kosta fimm dali en þeir sem kaupa nýjan síma, nýja tölvu eða Apple TV fá ársáskrift af Apple TV+ í kaupbæti. Viðskipti erlent 10.9.2019 17:48 Bein útsending: iPhone 11 kynntur til leiks Töluverð eftirvænting ríkir fyrir kynningu Apple í dag á nýjum iPhone síma. Ýmsar vangaveltur hafa verið í gangi síðustu daga hvort að Apple muni einnig kynna nýtt úr, AirPods eða hleðslustöð. Viðskipti erlent 10.9.2019 16:30 Stefnumótaþjónusta á Facebook Samfélagsmiðillinn Facebook opnaði í gær stefnumótaþjónustu í Bandaríkjunum. Hlutabréf í fyrirtækinu hækkuðu í kjölfarið um tvö prósent. Hlutabréf í Match Group, eiganda stefnumótaþjónustunnar Tinder, féllu hins vegar um sex prósent. Viðskipti erlent 6.9.2019 06:45 Google greiðir sekt fyrir að safna persónuupplýsingum um börn Fyrirtækið neitar sök en lofar að leita staðfests samþykkis foreldra barna og að nýta ekki frekar persónuupplýsingar um börn sem það hefur þegar safnað. Viðskipti erlent 4.9.2019 23:40 Kínverjar kæra Bandaríkin til WTO vegna tolla Bandaríkjamenn hófu síðastliðinn sunnudag að leggja 15 prósenta toll á fjölda kínverskra vara. Kínverjar brugðust við því með nýjum álögum á innflutning á bandarískri hráolíu. Viðskipti erlent 4.9.2019 07:30 Gjaldeyrishöft lögð á í Argentínu Argentínski pesóinn hefur hrunið undanfarið og reyna stjórnvöld að koma jafnvægi á hagkerfið með gjaldeyrishöftum. Viðskipti erlent 2.9.2019 07:57 Ekkert hámhorf á nýju streymisveitunni hjá Disney Ný streymisveita Disney er fremst í röð þeirra keppinauta sem leitast við að steypa Netflix af stóli. Viðskipti erlent 31.8.2019 11:00 Auglýsingaveira hægir á símum Rannsakendur netöryggisfyrirtækisins Symantec greindu frá því í skýrslu sinni í gær að tvö öpp á Play Store, appverslun Google, hefðu komið fyrir falinni auglýsingaveiru í forritum símum. Viðskipti erlent 31.8.2019 09:00 Nýr iPhone verður kynntur Tækniblaðamenn víða um heim fengu í gær boðskort frá Apple. Viðskipti erlent 31.8.2019 07:00 Stóru bankarnir vilja að Kvika banki lúti sömu reglum og þeir Íslensku viðskiptabankarnir vilja að fyrirhuguð lög um stöðutöku nái einnig yfir Kviku banka. Kvika sé umfangsmikil í fjárfestingarbankastarfsemi og hafi verið í mikilli sókn á innlánamarkaði. Viðskipti erlent 29.8.2019 07:30 « ‹ 37 38 39 40 41 42 43 44 45 … 334 ›
Risavaxinn flugvöllur opnar í Peking Kínverjar opnuðu Daxing-flugvöllinn í höfuðborginni Peking í dag. Búist við tugum milljóna ferðamanna ár hvert. Viðskipti erlent 25.9.2019 19:00
Barbie kynnir kynhlutlausar dúkkur til leiks Barbie-dúkkuframleiðandinn Mattel hefur hafið sölu á kynhlutlausum dúkkum sem framleiðendur segja að munu gefa börnum kleift að „tjá sig frjálslega“. Viðskipti erlent 25.9.2019 11:13
Fyrrverandi yfirmaður Danske Bank í Eistlandi fannst látinn Aivar Rehe fór fyrir starfsemi Danske Bank í Eistlandi á árunum 2006 til 2015, en talið er að hundruð milljarða Bandaríkjadala hafi verið þvættaðir í gegnum útibú bankans í Eistlandi. Viðskipti erlent 25.9.2019 08:56
Boeing greiðir bætur til aðstandenda Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing mun greiða aðstandendum þeirra sem létust í tveimur mannskæðum flugslysum í Eþíópíu og Indónesíu á þessu ári og hinu síðasta 144,5 þúsund dollara í skaðabætur. Viðskipti erlent 23.9.2019 21:19
Mikið verk að koma ósáttum strandaglópum heim Gjaldþrot bresku ferðaskrifstofunnar Thomas Cook bitnar á sex hundruð þúsund ferðamönnum, þar af um hundrað og fimmtíu þúsund Bretum. Viðskipti erlent 23.9.2019 19:00
Thomas Cook fallið Eftir árangurslausar viðræður í nótt ákváðu lánadrottnar og hluthafar að leggja niður starfsemi ferðaþjónustufyrirtækisins Thomas Cook. Viðskipti erlent 23.9.2019 06:33
Talið að Thomas Cook verði gjaldþrota Líklegt er að ferðaþjónustufyrirtækið Thomas Cook sé á leið í gjaldþrotaferli. Viðskipti erlent 22.9.2019 23:48
Breska ríkið mun fljúga strandaglópum heim verði Thomas Cook gjaldþrota Yfirvöld í Bretlandi munu fljúga ferðamönnum á vegum Thomas Cook ferðaþjónustunnar aftur til Bretlands, ef ferðaþjónustan verður gjaldþrota. Viðskipti erlent 22.9.2019 13:21
Örlög Thomas Cook gætu ráðist í dag Lánadrottnar breska ferðaþjónusturisans Thomas Cook munu hitta stærstu hluthafa fyrirtækisins á neyðarfundi í London í dag þar sem gert er ráð fyrir að örlög félagsins muni ráðast. Ferðaþjónustufyrirtækið rambar á barmi gjaldþrots. Viðskipti erlent 22.9.2019 07:54
Hátt í 200 þúsund ferðalangar gætu orðið strandaglópar fari Thomas Cook á hausinn Ferðaþjónustan Thomas Cook er á barmi gjaldþrots. Meira en 150 þúsund breskir farþegar eru nú á ferðalagi á vegum ferðaþjónustunnar en þeir gætu strandað ef fyrirtækið fer á hausinn. Viðskipti erlent 21.9.2019 13:28
Viðruðu áhyggjur af málefnum Facebook Forstjóri Facebook fundaði með Bandaríkjaforseta og þingmönnum vegna áhyggja þeirra af ýmsu sem tengist tæknirisanum. Forsetinn lýsti áhyggjum af aðgerðum gegn hatursorðræðu en persónuverndarmál voru líka rædd. Viðskipti erlent 21.9.2019 11:45
Fjórir dagar í vinnuvikunni Sveitarfélagið Odsherred, á Norður-Sjálandi, verður það fyrsta í Danmörku til að innleiða fjögurra daga vinnuviku. Viðskipti erlent 18.9.2019 07:45
Telja mögulegt að óvissuferð breska skyrbóndans um Ísland skili á endanum milljónum punda Fjárfestar hafa fjárfest í skyrframleiðslu breska bóndans Sam Moorhouse og er ætlunin að fjárfestingin verði til þess að skyrið sem framleitt er í lítilli verksmiðju við ættaróðal Moorhouse í Bretlandi verði efst á blaði á breskum skyrmarkaði. Viðskipti erlent 17.9.2019 12:00
Elon Musk telur að kafarinn hafi misskilið barnaníðsummælin Elon Musk, stofnandi Tesla og Space X, hefur gripið til varna í meiðyrðamáli breska kafarans Vernon Unsworth gegn bandaríska auðkýfingnum. Vörnin byggir á því að barnaníðsummæli Musk í garð Unsworth hafi ekki verið ásökun um barnaníð, heldur aðeins ætluð til þess að hæðast að kafaranum. Viðskipti erlent 17.9.2019 10:06
Olíuverð hækkaði um fimmtán prósent í gær Ástæðan eru árásir sem gerðar voru á olíuvinnslustöð í Sádi-Arabíu á laugardag en við það minnkaði olíuframleiðsla heimsins um fimm prósent. Viðskipti erlent 17.9.2019 08:02
Olíuverð snarhækkaði í Asíu Olíuverð snarhækkaði á mörkuðum í Asíu í morgun eftir drónaárásirnar sem gerðar voru á olíuvinnslustöðvar í Sádi-Arabíu um helgina. Viðskipti erlent 16.9.2019 06:50
Olíuverð hækkar í kjölfar árása Búast má við meiri hækkun á komandi dögum. Viðskipti erlent 15.9.2019 23:41
Frakkar tóku hart á Google Google hefur samþykkt að greiða franska ríkinu tæplega milljarð evra, eða 130 milljarða króna, vegna ógreiddra skatta. Viðskipti erlent 14.9.2019 10:15
H&M setur þrýsting á leigusalana H&M hefur farið fram á við leigusala erlendis að sett verði ákvæði í leigusamninga um að vöruskil til verslana lækki veltutengdar leigugreiðslur. Verslanakeðjan hefur ekki krafist þess af íslensku fasteignafélögunum. Viðskipti erlent 11.9.2019 07:30
Miklu púðri varið í myndavélar nýrra iPhone Apple kynnti í dag nýja iPhone síma, eins og búist var við, á kynningu fyrirtækisins í höfuðstöðvum Apple í Cupertino í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 10.9.2019 18:53
Hera áberandi í kynningu á Apple TV+ Áskrift að veitunni mun kosta fimm dali en þeir sem kaupa nýjan síma, nýja tölvu eða Apple TV fá ársáskrift af Apple TV+ í kaupbæti. Viðskipti erlent 10.9.2019 17:48
Bein útsending: iPhone 11 kynntur til leiks Töluverð eftirvænting ríkir fyrir kynningu Apple í dag á nýjum iPhone síma. Ýmsar vangaveltur hafa verið í gangi síðustu daga hvort að Apple muni einnig kynna nýtt úr, AirPods eða hleðslustöð. Viðskipti erlent 10.9.2019 16:30
Stefnumótaþjónusta á Facebook Samfélagsmiðillinn Facebook opnaði í gær stefnumótaþjónustu í Bandaríkjunum. Hlutabréf í fyrirtækinu hækkuðu í kjölfarið um tvö prósent. Hlutabréf í Match Group, eiganda stefnumótaþjónustunnar Tinder, féllu hins vegar um sex prósent. Viðskipti erlent 6.9.2019 06:45
Google greiðir sekt fyrir að safna persónuupplýsingum um börn Fyrirtækið neitar sök en lofar að leita staðfests samþykkis foreldra barna og að nýta ekki frekar persónuupplýsingar um börn sem það hefur þegar safnað. Viðskipti erlent 4.9.2019 23:40
Kínverjar kæra Bandaríkin til WTO vegna tolla Bandaríkjamenn hófu síðastliðinn sunnudag að leggja 15 prósenta toll á fjölda kínverskra vara. Kínverjar brugðust við því með nýjum álögum á innflutning á bandarískri hráolíu. Viðskipti erlent 4.9.2019 07:30
Gjaldeyrishöft lögð á í Argentínu Argentínski pesóinn hefur hrunið undanfarið og reyna stjórnvöld að koma jafnvægi á hagkerfið með gjaldeyrishöftum. Viðskipti erlent 2.9.2019 07:57
Ekkert hámhorf á nýju streymisveitunni hjá Disney Ný streymisveita Disney er fremst í röð þeirra keppinauta sem leitast við að steypa Netflix af stóli. Viðskipti erlent 31.8.2019 11:00
Auglýsingaveira hægir á símum Rannsakendur netöryggisfyrirtækisins Symantec greindu frá því í skýrslu sinni í gær að tvö öpp á Play Store, appverslun Google, hefðu komið fyrir falinni auglýsingaveiru í forritum símum. Viðskipti erlent 31.8.2019 09:00
Nýr iPhone verður kynntur Tækniblaðamenn víða um heim fengu í gær boðskort frá Apple. Viðskipti erlent 31.8.2019 07:00
Stóru bankarnir vilja að Kvika banki lúti sömu reglum og þeir Íslensku viðskiptabankarnir vilja að fyrirhuguð lög um stöðutöku nái einnig yfir Kviku banka. Kvika sé umfangsmikil í fjárfestingarbankastarfsemi og hafi verið í mikilli sókn á innlánamarkaði. Viðskipti erlent 29.8.2019 07:30