Viðskipti erlent Íhuga að hætta við þotusölu Stjórnvöld í Bandaríkjunum íhuga nú að hætta undirbúningi þess að F-35 herþotur verði seldar til Tyrklands. Reuters greindi frá málinu í gær. Viðskipti erlent 22.3.2019 07:45 Lykilorð milljóna Facebook-notenda voru aðgengileg þúsundum starfsmanna Gögnin voru geymd ódulkóðuð á innra neti samfélagsmiðlarisans þar sem um tuttugu þúsund starfsmenn gátu skoðað þau. Viðskipti erlent 21.3.2019 22:14 Boeing ætlar að hætta að rukka fyrir viðbótaröryggi Mælar sem hefðu mögulega getað afstýrt tveimur mannskæðum flugslysum voru ekki staðalbúnaður í Boeing-vélum. Viðskipti erlent 21.3.2019 18:44 WOW-vélarnar reynast vel í kyrrsetningarkrísu Air Canada Forsvarsmenn kanadíska flugfélagsins hafa tekið ákvörðun um að kyrrsetja Boeing 737 MAX 8-þotur sínar til 1. júlí hið minnsta. Viðskipti erlent 21.3.2019 11:45 Ný AirPods óvænt kynnt Fyrri útgáfa var vinsæl jólagjöf hér á landi um síðustu jól og var víða uppseld í janúar. Viðskipti erlent 21.3.2019 07:15 ESB sektar Google um 200 milljarða Google fékk í gær þriðju sektina frá ESB á jafnmörgum árum fyrir að hafa misnotað markaðsráðandi stöðu sína þegar kemur að auglýsingum á netinu. Viðskipti erlent 21.3.2019 07:15 Volvo ætlar að setja skynjara í bíla til að stöðva ölvunarakstur Tölva bílsins gæti hægt á honum eða stöðvað skynjaði hann að ökumaðurinn væri ölvaður, þreyttur eða annars hugar. Viðskipti erlent 20.3.2019 22:50 Tölvuþrjótar herja á Norsk Hydro Tölvuárásir hafa sett svip á starfsemi norska álfyrirtækisins Norsk Hydro ASA í dag. Viðskipti erlent 19.3.2019 16:03 Hörpuhótelið meðal 1700 nýrra Marriott-hótela Keðjan áætlar að hafa fjölgað herbergjum um 275 til 295 þúsund árið 2021. Viðskipti erlent 19.3.2019 11:30 Stærstu bankar Þýskalands stefna að samruna Tveir stærstu lánveitendur Þýskalands, bankarnir Deutsche Bank og Commerzbank, munu hefja formlegar viðræður með samruna að markmiði. Viðskipti erlent 17.3.2019 16:10 Huawei neitaði alfarið sök fyrir dómi James Cole, lögmaður kínverska tæknirisans Huawei, sagði fyrirtækið alfarið saklaust þegar þrettán liða ákæra bandaríska dómsmálaráðuneytisins fór fyrir alríkisdómstól í New York í gær. Viðskipti erlent 15.3.2019 10:45 Sakamálarannsókn á samningum Facebook við tæknirisa Rannsóknin er sögð beinast að samstarfssamningum sem Facebook gerði við tæknifyrirtæki um að þau fengju aðgang að persónuupplýsingum notenda samfélagsmiðilsins. Viðskipti erlent 14.3.2019 11:03 Vandræði hjá Facebook á heimsvísu Notendur samfélagsmiðla Facebook um allan heim hafa lent í vandræðum með miðlana á síðustu klukkustundum. Viðskipti erlent 13.3.2019 18:49 Boeing ber fullt traust til 737 MAX Flugvélaframleiðandinn Boeing segist hafa fullan skilning á þeim aðgerðum gripið hefur verið til eftir þotu Ethiopian Airlines um helgina. Viðskipti erlent 12.3.2019 15:39 Bretar banna Boeing 737 MAX í sinni lofthelgi Bresk flugmálayfirvöld hafa bannað flugvélum af gerðinni Boeing 737 MAX í sinni lofthelgi. Viðskipti erlent 12.3.2019 13:43 Rúm 40 prósent allra 737 Max verið kyrrsettar Ástralir, Singapúrar og stærðarinnar flugfélög í Brasilíu og Mexikó hafa öll kyrrsett vélar af gerðinni Boeing 737 Max 8. Viðskipti erlent 12.3.2019 11:15 Verðhækkanir hjá Tesla Færri umboðum verður lokað en verð á sumum tegundum Tesla hækkað. Viðskipti erlent 11.3.2019 08:27 Einn frægasti skýjakljúfur New York seldur með miklu tapi Chrysler-byggingin hefur verið seld fyrir 150 milljónir Bandaríkjadala, um 18 milljarða króna. Viðskipti erlent 9.3.2019 23:30 Olíusjóður Norðmanna losar sig við hlutabréf í olíuiðnaði Ríkisstjórn Noregs hefur lagt til að olíusjóður ríkisins, sem er sá stærsti í heiminum, selji verulegan hluta hlutabréfa sjóðsins í fyrirtækjum innan hins hefðbundna orkugeira. Viðskipti erlent 8.3.2019 12:00 Swedbank kærður vegna peningaþvættis Sænski bankinn flækist inn í meiriháttar peningaþvættismál sem hefur skekið norræna banka undanfarin ár. Viðskipti erlent 7.3.2019 12:10 Facebook leggur aukna áherslu á dulkóðun Í langri blogfærslu sem Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, birti í gær segir hann að forsvarsmenn fyrirtækisins vilji standa vörð um friðhelgi einkalífsins. Viðskipti erlent 7.3.2019 10:01 Huawei stefnir Bandaríkjastjórn vegna banns Bandarísk stjórnvöld bönnuðu alríkisstofnunum að nota búnað kínverska tæknirisans. Fyrirtækið telur lagaákvæði sem bannið byggir á stangast á við stjórnarskrá Bandaríkjanna. Viðskipti erlent 7.3.2019 07:30 Domino's í Danmörku farið á hausinn Heimasíða pizzukeðjunnar liggur niðri og símsvari greinir frá gjaldþroti. Viðskipti erlent 6.3.2019 16:52 Dýrasti nýi bíll sögunnar Franski bílaframleiðandinn Bugatti kynnti í gær dýrustu nýju bifreið sögunnar. Viðskipti erlent 6.3.2019 15:00 Uber ekki talið ábyrgt vegna banaslyss sjálfkeyrandi bíls Ökumaðurinn sem sat við stýrið gæti enn verið ákærður fyrir manndráp. Viðskipti erlent 6.3.2019 11:01 Tæknirisinn Amazon opnar matvöruverslanir Tæknirisinn Amazon hefur áform um að opna fjölda matvöruverslana í helstu stórborgum Bandaríkjanna á næstu misserum, samkvæmt heimildum Wall Street Journal. Viðskipti erlent 6.3.2019 09:00 Kaupin sögð jafngilda stríðsyfirlýsingu Kaup hollenska ríkisins á eignarhlut í Air France-KLM, sem er að hluta í eigu franska ríkisins, kom frönskum stjórnvöldum verulega á óvart. Viðskipti erlent 6.3.2019 09:00 Lyft hefur ekki enn skilað hagnaði Stjórnendur Lyft, sem stefnir á hlutabréfamarkað á árinu, upplýstu fyrir helgi að bandarísku leigubílaþjónustunni hefði enn ekki tekist að skila hagnaði. Viðskipti erlent 6.3.2019 09:00 Fyrrverandi forstjóri Nissan laus úr steininum Dómari féllst óvænt á að Carlos Ghosn gæti fengið lausn gegn tryggingu. Fyrri kröfum um slíkt hafði verið hafnað. Viðskipti erlent 6.3.2019 08:41 Kylie Jenner orðin yngsti „sjálfskapaði“ milljarðamæringurinn Hefur velt stofnanda Facebook úr sessi. Viðskipti erlent 5.3.2019 22:47 « ‹ 44 45 46 47 48 49 50 51 52 … 334 ›
Íhuga að hætta við þotusölu Stjórnvöld í Bandaríkjunum íhuga nú að hætta undirbúningi þess að F-35 herþotur verði seldar til Tyrklands. Reuters greindi frá málinu í gær. Viðskipti erlent 22.3.2019 07:45
Lykilorð milljóna Facebook-notenda voru aðgengileg þúsundum starfsmanna Gögnin voru geymd ódulkóðuð á innra neti samfélagsmiðlarisans þar sem um tuttugu þúsund starfsmenn gátu skoðað þau. Viðskipti erlent 21.3.2019 22:14
Boeing ætlar að hætta að rukka fyrir viðbótaröryggi Mælar sem hefðu mögulega getað afstýrt tveimur mannskæðum flugslysum voru ekki staðalbúnaður í Boeing-vélum. Viðskipti erlent 21.3.2019 18:44
WOW-vélarnar reynast vel í kyrrsetningarkrísu Air Canada Forsvarsmenn kanadíska flugfélagsins hafa tekið ákvörðun um að kyrrsetja Boeing 737 MAX 8-þotur sínar til 1. júlí hið minnsta. Viðskipti erlent 21.3.2019 11:45
Ný AirPods óvænt kynnt Fyrri útgáfa var vinsæl jólagjöf hér á landi um síðustu jól og var víða uppseld í janúar. Viðskipti erlent 21.3.2019 07:15
ESB sektar Google um 200 milljarða Google fékk í gær þriðju sektina frá ESB á jafnmörgum árum fyrir að hafa misnotað markaðsráðandi stöðu sína þegar kemur að auglýsingum á netinu. Viðskipti erlent 21.3.2019 07:15
Volvo ætlar að setja skynjara í bíla til að stöðva ölvunarakstur Tölva bílsins gæti hægt á honum eða stöðvað skynjaði hann að ökumaðurinn væri ölvaður, þreyttur eða annars hugar. Viðskipti erlent 20.3.2019 22:50
Tölvuþrjótar herja á Norsk Hydro Tölvuárásir hafa sett svip á starfsemi norska álfyrirtækisins Norsk Hydro ASA í dag. Viðskipti erlent 19.3.2019 16:03
Hörpuhótelið meðal 1700 nýrra Marriott-hótela Keðjan áætlar að hafa fjölgað herbergjum um 275 til 295 þúsund árið 2021. Viðskipti erlent 19.3.2019 11:30
Stærstu bankar Þýskalands stefna að samruna Tveir stærstu lánveitendur Þýskalands, bankarnir Deutsche Bank og Commerzbank, munu hefja formlegar viðræður með samruna að markmiði. Viðskipti erlent 17.3.2019 16:10
Huawei neitaði alfarið sök fyrir dómi James Cole, lögmaður kínverska tæknirisans Huawei, sagði fyrirtækið alfarið saklaust þegar þrettán liða ákæra bandaríska dómsmálaráðuneytisins fór fyrir alríkisdómstól í New York í gær. Viðskipti erlent 15.3.2019 10:45
Sakamálarannsókn á samningum Facebook við tæknirisa Rannsóknin er sögð beinast að samstarfssamningum sem Facebook gerði við tæknifyrirtæki um að þau fengju aðgang að persónuupplýsingum notenda samfélagsmiðilsins. Viðskipti erlent 14.3.2019 11:03
Vandræði hjá Facebook á heimsvísu Notendur samfélagsmiðla Facebook um allan heim hafa lent í vandræðum með miðlana á síðustu klukkustundum. Viðskipti erlent 13.3.2019 18:49
Boeing ber fullt traust til 737 MAX Flugvélaframleiðandinn Boeing segist hafa fullan skilning á þeim aðgerðum gripið hefur verið til eftir þotu Ethiopian Airlines um helgina. Viðskipti erlent 12.3.2019 15:39
Bretar banna Boeing 737 MAX í sinni lofthelgi Bresk flugmálayfirvöld hafa bannað flugvélum af gerðinni Boeing 737 MAX í sinni lofthelgi. Viðskipti erlent 12.3.2019 13:43
Rúm 40 prósent allra 737 Max verið kyrrsettar Ástralir, Singapúrar og stærðarinnar flugfélög í Brasilíu og Mexikó hafa öll kyrrsett vélar af gerðinni Boeing 737 Max 8. Viðskipti erlent 12.3.2019 11:15
Verðhækkanir hjá Tesla Færri umboðum verður lokað en verð á sumum tegundum Tesla hækkað. Viðskipti erlent 11.3.2019 08:27
Einn frægasti skýjakljúfur New York seldur með miklu tapi Chrysler-byggingin hefur verið seld fyrir 150 milljónir Bandaríkjadala, um 18 milljarða króna. Viðskipti erlent 9.3.2019 23:30
Olíusjóður Norðmanna losar sig við hlutabréf í olíuiðnaði Ríkisstjórn Noregs hefur lagt til að olíusjóður ríkisins, sem er sá stærsti í heiminum, selji verulegan hluta hlutabréfa sjóðsins í fyrirtækjum innan hins hefðbundna orkugeira. Viðskipti erlent 8.3.2019 12:00
Swedbank kærður vegna peningaþvættis Sænski bankinn flækist inn í meiriháttar peningaþvættismál sem hefur skekið norræna banka undanfarin ár. Viðskipti erlent 7.3.2019 12:10
Facebook leggur aukna áherslu á dulkóðun Í langri blogfærslu sem Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, birti í gær segir hann að forsvarsmenn fyrirtækisins vilji standa vörð um friðhelgi einkalífsins. Viðskipti erlent 7.3.2019 10:01
Huawei stefnir Bandaríkjastjórn vegna banns Bandarísk stjórnvöld bönnuðu alríkisstofnunum að nota búnað kínverska tæknirisans. Fyrirtækið telur lagaákvæði sem bannið byggir á stangast á við stjórnarskrá Bandaríkjanna. Viðskipti erlent 7.3.2019 07:30
Domino's í Danmörku farið á hausinn Heimasíða pizzukeðjunnar liggur niðri og símsvari greinir frá gjaldþroti. Viðskipti erlent 6.3.2019 16:52
Dýrasti nýi bíll sögunnar Franski bílaframleiðandinn Bugatti kynnti í gær dýrustu nýju bifreið sögunnar. Viðskipti erlent 6.3.2019 15:00
Uber ekki talið ábyrgt vegna banaslyss sjálfkeyrandi bíls Ökumaðurinn sem sat við stýrið gæti enn verið ákærður fyrir manndráp. Viðskipti erlent 6.3.2019 11:01
Tæknirisinn Amazon opnar matvöruverslanir Tæknirisinn Amazon hefur áform um að opna fjölda matvöruverslana í helstu stórborgum Bandaríkjanna á næstu misserum, samkvæmt heimildum Wall Street Journal. Viðskipti erlent 6.3.2019 09:00
Kaupin sögð jafngilda stríðsyfirlýsingu Kaup hollenska ríkisins á eignarhlut í Air France-KLM, sem er að hluta í eigu franska ríkisins, kom frönskum stjórnvöldum verulega á óvart. Viðskipti erlent 6.3.2019 09:00
Lyft hefur ekki enn skilað hagnaði Stjórnendur Lyft, sem stefnir á hlutabréfamarkað á árinu, upplýstu fyrir helgi að bandarísku leigubílaþjónustunni hefði enn ekki tekist að skila hagnaði. Viðskipti erlent 6.3.2019 09:00
Fyrrverandi forstjóri Nissan laus úr steininum Dómari féllst óvænt á að Carlos Ghosn gæti fengið lausn gegn tryggingu. Fyrri kröfum um slíkt hafði verið hafnað. Viðskipti erlent 6.3.2019 08:41
Kylie Jenner orðin yngsti „sjálfskapaði“ milljarðamæringurinn Hefur velt stofnanda Facebook úr sessi. Viðskipti erlent 5.3.2019 22:47