Liggur í loftinu í fjármálum 13. júní 2004 00:01 100 ár eru nú liðin frá því að Íslandsbanki eldri opnaði. Í tilefni af því opnaði sögusýning í öllum útibúum Íslandsbanka í gær. Á sögusýningu minnast starfsmenn Íslandsbanka ásamt þjóðinni allri fjármálasögu bankans. Erlend verðbréfakaup hafa dregist nokkuð saman að undanförnu. Samkvæmt tölum Seðlabankans námu erlend verðbréfakaup samtals 1.800 milljónum króna í apríl sem eru mun minni kaup en verið hefur síðastliðna þrjá mánuði. Þó hafa erlend verðbréfakaup verið mjög mikil það sem af er ári eða að meðaltali 8.261 milljón króna á mánuði. Þó að kaupin hafi minnkað miðað við fyrri mánuði ársins eru þau samt sem áður meiri en í sama mánuði á síðasta ári þegar kaupin námu um 1.316 milljónum króna. Í Einkabanka Landsbankans er nú hægt að sækja um námslán hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna. Þetta er liður í því að gera umsóknarferlið sem einfaldast og einnig til að halda fjölbreytni í þeirri þjónustu sem Landsbankinn býður námsmönnum. Nánari upplýsingar er hægt að fá hjá þjónustufulltrúum Landsbankans eða hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna. Seðlabanki Íslands hefur nú hækkað stýrivexti sína um 0,25 prósent og verða þeir 5,75 prósent eftir hækkun. Hefur það verið gefið sterklega til kynna að stutt sé í næstu vaxtahækkun. Í skýrslu Seðlabankans er birt ný þjóðhagsspá þar sem gert er ráð fyrir 4,25 prósenta hagvexti á þessu ári og 4,5 prósenta hagvexti á næsta ári. Fjármál Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Fleiri fréttir Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
100 ár eru nú liðin frá því að Íslandsbanki eldri opnaði. Í tilefni af því opnaði sögusýning í öllum útibúum Íslandsbanka í gær. Á sögusýningu minnast starfsmenn Íslandsbanka ásamt þjóðinni allri fjármálasögu bankans. Erlend verðbréfakaup hafa dregist nokkuð saman að undanförnu. Samkvæmt tölum Seðlabankans námu erlend verðbréfakaup samtals 1.800 milljónum króna í apríl sem eru mun minni kaup en verið hefur síðastliðna þrjá mánuði. Þó hafa erlend verðbréfakaup verið mjög mikil það sem af er ári eða að meðaltali 8.261 milljón króna á mánuði. Þó að kaupin hafi minnkað miðað við fyrri mánuði ársins eru þau samt sem áður meiri en í sama mánuði á síðasta ári þegar kaupin námu um 1.316 milljónum króna. Í Einkabanka Landsbankans er nú hægt að sækja um námslán hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna. Þetta er liður í því að gera umsóknarferlið sem einfaldast og einnig til að halda fjölbreytni í þeirri þjónustu sem Landsbankinn býður námsmönnum. Nánari upplýsingar er hægt að fá hjá þjónustufulltrúum Landsbankans eða hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna. Seðlabanki Íslands hefur nú hækkað stýrivexti sína um 0,25 prósent og verða þeir 5,75 prósent eftir hækkun. Hefur það verið gefið sterklega til kynna að stutt sé í næstu vaxtahækkun. Í skýrslu Seðlabankans er birt ný þjóðhagsspá þar sem gert er ráð fyrir 4,25 prósenta hagvexti á þessu ári og 4,5 prósenta hagvexti á næsta ári.
Fjármál Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Fleiri fréttir Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira