Endurnýjun ökuskírteinis 22. júní 2004 00:01 Sumarfríin eru skollin á af fullum þunga. Þeim fylgja ferðalög um landið og til útlanda. Þeir sem ætla að aka erlendis ættu að fá sér nýtt ökuskírteini, þau eru nauðsynleg víða. 3.500 krónur kostar að fá sér nýtt ökuskírteini. Hægt er að sækja um endurnýjun ökuskírteinis hjá öllum lögreglustjórum (sýslumönnum). Mæta þarf á staðinn og fylla út sérstök eyðublöð þar vegna þessa. Í ökuskírteini þarf eina nýja mynd, en ef einstaklingur á nýja mynd í ökuskírteinakerfinu er hægt að nota hana. Allir 65 ára og eldri þurfa að skila læknisvottorði með umsókn um endurnýjun. Þeir sem eru að endurnýja ökuskírteini í fyrsta skipti þurfa einnig að reiða fram 3.500 krónur. Hafa ber þó í huga að einungis er hægt að gera það ef viðkomandi er punktalaus. Annars þarf að fara í ökutíma og svo er hægt að fá nýtt ökuskírteini, þó aðeins til tveggja ára. Það kostar 2.000 krónur. Fjármál Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Fleiri fréttir Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Sumarfríin eru skollin á af fullum þunga. Þeim fylgja ferðalög um landið og til útlanda. Þeir sem ætla að aka erlendis ættu að fá sér nýtt ökuskírteini, þau eru nauðsynleg víða. 3.500 krónur kostar að fá sér nýtt ökuskírteini. Hægt er að sækja um endurnýjun ökuskírteinis hjá öllum lögreglustjórum (sýslumönnum). Mæta þarf á staðinn og fylla út sérstök eyðublöð þar vegna þessa. Í ökuskírteini þarf eina nýja mynd, en ef einstaklingur á nýja mynd í ökuskírteinakerfinu er hægt að nota hana. Allir 65 ára og eldri þurfa að skila læknisvottorði með umsókn um endurnýjun. Þeir sem eru að endurnýja ökuskírteini í fyrsta skipti þurfa einnig að reiða fram 3.500 krónur. Hafa ber þó í huga að einungis er hægt að gera það ef viðkomandi er punktalaus. Annars þarf að fara í ökutíma og svo er hægt að fá nýtt ökuskírteini, þó aðeins til tveggja ára. Það kostar 2.000 krónur.
Fjármál Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Fleiri fréttir Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira