Norðmenn hræddir 25. júní 2004 00:01 Tveir af hverjum tíu Norðmönnum eru hræddir við að missa vinnu sína. Þessar niðurstöður eru samkvæmt könnun sem norska hagstofan gerði á dögunum. Síðustu þrjú ár hafa fleiri og fleiri Norðmenn orðið hræddir við að missa vinnuna. Einn af hverjum tíu óttast að missa vinnuna vegna gjaldþrots eða samdráttar. Þrír af hverjum tíu segja að þeir upplifi oft eða af og til deilur á milli stjórnenda fyrirtækja og starfsmanna. Athygli vekur að næstum því fjórir af tíu segja að þeir mæti neikvæðum viðbrögðum frá yfirmönnum ef þeir leggja fram gagnrýni á hvernig fyrirtæki þeirra er rekið. Einn af fjórum segist mæta neikvæðum viðbrögðum frá starfsmönnum fyrir sams konar gagnrýni. Norðmenn geta þó glaðst yfir því að færri og færri lenda í einelti á vinnustöðum eða verða fyrir kynferðislegri áreitni. Hlutfall þeirra sem lenda í slíku er mjög lágt og hefur verið svipað síðustu fimmtán árin. Árið 2003 sögðust tvö prósent hafa lent í hremmingum á vinnustað. Atvinna Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Tveir af hverjum tíu Norðmönnum eru hræddir við að missa vinnu sína. Þessar niðurstöður eru samkvæmt könnun sem norska hagstofan gerði á dögunum. Síðustu þrjú ár hafa fleiri og fleiri Norðmenn orðið hræddir við að missa vinnuna. Einn af hverjum tíu óttast að missa vinnuna vegna gjaldþrots eða samdráttar. Þrír af hverjum tíu segja að þeir upplifi oft eða af og til deilur á milli stjórnenda fyrirtækja og starfsmanna. Athygli vekur að næstum því fjórir af tíu segja að þeir mæti neikvæðum viðbrögðum frá yfirmönnum ef þeir leggja fram gagnrýni á hvernig fyrirtæki þeirra er rekið. Einn af fjórum segist mæta neikvæðum viðbrögðum frá starfsmönnum fyrir sams konar gagnrýni. Norðmenn geta þó glaðst yfir því að færri og færri lenda í einelti á vinnustöðum eða verða fyrir kynferðislegri áreitni. Hlutfall þeirra sem lenda í slíku er mjög lágt og hefur verið svipað síðustu fimmtán árin. Árið 2003 sögðust tvö prósent hafa lent í hremmingum á vinnustað.
Atvinna Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira