Líkami og sál 29. júní 2004 00:01 Þessa dagana finnst mér einhvern veginn að allir séu að leita sér að meiri orku. Stórum fjármunum er varið í að auglýsa vörur og þjónustu sem eiga að skila sér í aukinni orku, hvort sem hún er líkamleg eða andleg. Mér finnst hins vegar alltof fáir staldra við og spyrja sig af hverju þeir eru að leita eftir meiri orku. Er það til þess að geta unnið meira, afkastað meiru, eignast meira, verið meira með fjölskyldunni, stundað andlegt líferni, þjónað öðrum eða klifið fleiri fjöll. Miklu máli skiptir að svara þessari spurningu vegna þess að þeir sem öðlast aukna orku án þess að beina henni í einhvern jákvæðan og uppbyggilega farveg eru hvorki að gera sjálfum sér né öðrum gott. Aukin orka sem ekki fær farveg getur komið fram í eirðarleysi og pirringi. Hjá þeim sem ekki hafa styrka siðferðiskennd getur aukin orka til dæmis brotist fram í mikilmennskubrjálæði og óheftri þörf til að auðgast á kostnað annarra. Því skaltu hugsa! Næst þegar að þú opnar orkudrykk, færð þér orkubar eða ferð í ræktina til að næla þér meiri orku. Hvað ætla ég að gera við þessa orku? Er það uppbyggilegt? Hjálpar það öðrum samhliða því að hjálpa sjálfum mér? Ef það er ekki jákvætt er kannski betur heima setið en af stað farið. Heilsa Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Þessa dagana finnst mér einhvern veginn að allir séu að leita sér að meiri orku. Stórum fjármunum er varið í að auglýsa vörur og þjónustu sem eiga að skila sér í aukinni orku, hvort sem hún er líkamleg eða andleg. Mér finnst hins vegar alltof fáir staldra við og spyrja sig af hverju þeir eru að leita eftir meiri orku. Er það til þess að geta unnið meira, afkastað meiru, eignast meira, verið meira með fjölskyldunni, stundað andlegt líferni, þjónað öðrum eða klifið fleiri fjöll. Miklu máli skiptir að svara þessari spurningu vegna þess að þeir sem öðlast aukna orku án þess að beina henni í einhvern jákvæðan og uppbyggilega farveg eru hvorki að gera sjálfum sér né öðrum gott. Aukin orka sem ekki fær farveg getur komið fram í eirðarleysi og pirringi. Hjá þeim sem ekki hafa styrka siðferðiskennd getur aukin orka til dæmis brotist fram í mikilmennskubrjálæði og óheftri þörf til að auðgast á kostnað annarra. Því skaltu hugsa! Næst þegar að þú opnar orkudrykk, færð þér orkubar eða ferð í ræktina til að næla þér meiri orku. Hvað ætla ég að gera við þessa orku? Er það uppbyggilegt? Hjálpar það öðrum samhliða því að hjálpa sjálfum mér? Ef það er ekki jákvætt er kannski betur heima setið en af stað farið.
Heilsa Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira