Sjúk í föt! 5. júlí 2004 00:01 María Gréta Einarsdóttir hóf störf sem verslunarstjóri Sautján ekki alls fyrir löngu. „Ég byrjaði að vinna hjá NTC fyrir fjórum árum og hef flakkað á milli búða síðan. Í fyrstu var ég verslunarstjóri Smash á Laugavegi en síðar opnaði Jeans á sama stað og þar hélt ég áfram. Síðan hefur þetta undið uppá sig og í mars síðastliðnum fór ég yfir í Sautján,“ segir María sem varð landanum kunnug þegar hún stjórnaði tónlistarþætti fyrsta starfsvetur Skjás eins. „Þetta er fjölbreytt vinna, ég er líka í innkaupum og skrepp til útlanda á sýningar að velja föt í búðina. Þá erum við ýmist að kaupa vörur fram í tímann eða það sem vantar hverju sinni. Tvisvar á ári förum við nokkur frá fyrirtækinu á stóra sýningu í Kaupmannahöfn og í Düsseldorf er haldin skósýning á hálfs árs fresti. Svo er stundum farið í styttri ferðir, til dæmis til London og Parísar.“ María segist fylgjast vel með tískustraumum enda er það partur af hennar starfi. Auk þess hefur hún umsjón með ýmsu tengdu daglegum rekstri verslunarinnar í Kringlunni. „Ég sé um starfsmannahald, geri upp og mér finnst líka gaman að vera úti á gólfi að selja.“ María viðurkennir aðspurð að hún sé algjört fatafrík. „Ég á mest af skóm og gallabuxum, það er lítið annað hægt en að kaupa mikið af fötum þegar maður vinnur hérna. Annars finnst mér líka rosalega gaman að kaupa föt í útlöndum, kíkja í H&M og second hand búðir.“ Atvinna Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
María Gréta Einarsdóttir hóf störf sem verslunarstjóri Sautján ekki alls fyrir löngu. „Ég byrjaði að vinna hjá NTC fyrir fjórum árum og hef flakkað á milli búða síðan. Í fyrstu var ég verslunarstjóri Smash á Laugavegi en síðar opnaði Jeans á sama stað og þar hélt ég áfram. Síðan hefur þetta undið uppá sig og í mars síðastliðnum fór ég yfir í Sautján,“ segir María sem varð landanum kunnug þegar hún stjórnaði tónlistarþætti fyrsta starfsvetur Skjás eins. „Þetta er fjölbreytt vinna, ég er líka í innkaupum og skrepp til útlanda á sýningar að velja föt í búðina. Þá erum við ýmist að kaupa vörur fram í tímann eða það sem vantar hverju sinni. Tvisvar á ári förum við nokkur frá fyrirtækinu á stóra sýningu í Kaupmannahöfn og í Düsseldorf er haldin skósýning á hálfs árs fresti. Svo er stundum farið í styttri ferðir, til dæmis til London og Parísar.“ María segist fylgjast vel með tískustraumum enda er það partur af hennar starfi. Auk þess hefur hún umsjón með ýmsu tengdu daglegum rekstri verslunarinnar í Kringlunni. „Ég sé um starfsmannahald, geri upp og mér finnst líka gaman að vera úti á gólfi að selja.“ María viðurkennir aðspurð að hún sé algjört fatafrík. „Ég á mest af skóm og gallabuxum, það er lítið annað hægt en að kaupa mikið af fötum þegar maður vinnur hérna. Annars finnst mér líka rosalega gaman að kaupa föt í útlöndum, kíkja í H&M og second hand búðir.“
Atvinna Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira