Eldingavari við bílveiki 3. ágúst 2004 00:01 Í framhaldi af grein um bílveiki hér á síðunum hafa margir lesendur komið að máli við blaðið með ábendingar sem reynast vel við bílveiki. Algengast var að fólk benti á eldingavara sem góða lausn. "Þetta eru svona reimar sem hengdar eru neðan í bílinn og þá er hann jarðtengdur," segir Dýrleif Skjóldal sem er búsett á Akureyri. "Þetta veldur því að farþegarnir ná betra jarðsambandi og verða því ekki veikir. Ég hefði ekki trúað þessu ef ég hefði ekki reynt það sjálf en þetta svínvirkar." Dýrleif segir að því miður geti verið erfitt að fá svona reimar, það sé einna helst á bensínstöðvum og þá á Suðurlandi þar sem "tiltölulega oft" eru eldingar. "Við höfðum svona á bíl sem við áttum og strákarnir mínir urðu aldrei bílveikir á meðan. Þegar við fengum svo nýjan bíl sem var ekki með þessum reimum byrjuðu þeir að kasta upp. Þar sem við vorum á ferðalagi brá maðurinn minn á það ráð að hnýta vír sem hann átti í dráttarkrókinn á bílnum og það virkaði þar til að við fengum nýjar reimar." Við komum þessu hér með áleiðis og vonum að fólk geti nýtt sér eldingavarann með góðum árangri. Heilsa Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Fleiri fréttir Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Í framhaldi af grein um bílveiki hér á síðunum hafa margir lesendur komið að máli við blaðið með ábendingar sem reynast vel við bílveiki. Algengast var að fólk benti á eldingavara sem góða lausn. "Þetta eru svona reimar sem hengdar eru neðan í bílinn og þá er hann jarðtengdur," segir Dýrleif Skjóldal sem er búsett á Akureyri. "Þetta veldur því að farþegarnir ná betra jarðsambandi og verða því ekki veikir. Ég hefði ekki trúað þessu ef ég hefði ekki reynt það sjálf en þetta svínvirkar." Dýrleif segir að því miður geti verið erfitt að fá svona reimar, það sé einna helst á bensínstöðvum og þá á Suðurlandi þar sem "tiltölulega oft" eru eldingar. "Við höfðum svona á bíl sem við áttum og strákarnir mínir urðu aldrei bílveikir á meðan. Þegar við fengum svo nýjan bíl sem var ekki með þessum reimum byrjuðu þeir að kasta upp. Þar sem við vorum á ferðalagi brá maðurinn minn á það ráð að hnýta vír sem hann átti í dráttarkrókinn á bílnum og það virkaði þar til að við fengum nýjar reimar." Við komum þessu hér með áleiðis og vonum að fólk geti nýtt sér eldingavarann með góðum árangri.
Heilsa Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Fleiri fréttir Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“