Spútnik opnar nýja búð 18. ágúst 2004 00:01 Í bongóblíðunni fimmtudaginn 12. ágúst var verslunin Spútnik opnuð í nýju og víðu rými við Klapparstíginn. Hér bætist enn við þá skemmtilegu flóru af verslun og menningu sem hefur verið að myndast við þessa götu undanfarið ár. Gluggarnir eru stórir og bjartir og útstillingarnar setja frábæran svip á götumyndina. Sem fyrr er blómlegt úrval af gömlum notuðum fötum í Spútnik en sérhannaðar Spútnikflíkur eru líka að sækja í sig veðrið. Í vetur mun bera mikið á lopapeysum og gömlum kúrekastígvélum í Spútnik í bland við glimmerskreytta toppa, púffpils og dúnúlpur. Flott partí var haldið í tilefni opnunarinnar, Jón Atli hárgreiðslumeistari á Gel þeytti skífum og rauðleitur sumarkokkteill var reiddur ofan í rjóða og brosandi gestina. Verslunarstjóri nýju búðarinnar er Jóel Briem. Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Í bongóblíðunni fimmtudaginn 12. ágúst var verslunin Spútnik opnuð í nýju og víðu rými við Klapparstíginn. Hér bætist enn við þá skemmtilegu flóru af verslun og menningu sem hefur verið að myndast við þessa götu undanfarið ár. Gluggarnir eru stórir og bjartir og útstillingarnar setja frábæran svip á götumyndina. Sem fyrr er blómlegt úrval af gömlum notuðum fötum í Spútnik en sérhannaðar Spútnikflíkur eru líka að sækja í sig veðrið. Í vetur mun bera mikið á lopapeysum og gömlum kúrekastígvélum í Spútnik í bland við glimmerskreytta toppa, púffpils og dúnúlpur. Flott partí var haldið í tilefni opnunarinnar, Jón Atli hárgreiðslumeistari á Gel þeytti skífum og rauðleitur sumarkokkteill var reiddur ofan í rjóða og brosandi gestina. Verslunarstjóri nýju búðarinnar er Jóel Briem.
Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira