Maríus í óperunni 19. ágúst 2004 00:01 Óperuverkið Sweeney Todd eftir Stephen Sondheim verður frumsýnt í Íslensku óperunni þann 8. október en það er í fyrsta sinn sem sýningin er sett upp á Íslandi. Ráðið hefur verið í öll hlutverk en leikstjórnin er í höndum Magnúsar Geirs Þórðarsonar. Fyrst ber að nefna Ágúst Ólafsson, sem þreytir frumraun sína í Íslensku óperunni í hlutverki rakarans morðóða. Hann tekur þá upp fyrri iðju sem bartskeri, en nú sker hann fleira en hár og skegg og eiga ekki allir viðskiptavinir afturkvæmt úr stólnum hans. Í sama húsi hefur frú Lovett nú loks fengið úrvals hráefni í gómsætar kjötbökur sínar sem seljast hraðar en nokkru sinni fyrr. Blóðug og grimm sagan einkennist þó af húmor og litríkum persónum. Maríus Sverrisson er snúinn aftur frá glæstum ferli í Þýskalandi þar sem hann sló í gegn í söngleiknum Titanic og varð að stjörnu í þýskum leikhúsheimi. Hann fer með skemmtilegt hlutverk í Sweeney Todd en aðrir leikendur eru Hulda Björk Garðarsdóttir, Davíð Ólafsson, Þorbjörn Rúnarsson og Snorri Wium. Örn Árnason leikari tekur einnig þátt í uppsetningunni og fer með sitt fyrsta hlutverk í Íslensku óperunni. Hljómsveitarstjóri er Kurt Kopecky en Gísli Rúnar Jónsson vinnur nú að íslenskri þýðingu verksins. Tónlist Mest lesið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Óperuverkið Sweeney Todd eftir Stephen Sondheim verður frumsýnt í Íslensku óperunni þann 8. október en það er í fyrsta sinn sem sýningin er sett upp á Íslandi. Ráðið hefur verið í öll hlutverk en leikstjórnin er í höndum Magnúsar Geirs Þórðarsonar. Fyrst ber að nefna Ágúst Ólafsson, sem þreytir frumraun sína í Íslensku óperunni í hlutverki rakarans morðóða. Hann tekur þá upp fyrri iðju sem bartskeri, en nú sker hann fleira en hár og skegg og eiga ekki allir viðskiptavinir afturkvæmt úr stólnum hans. Í sama húsi hefur frú Lovett nú loks fengið úrvals hráefni í gómsætar kjötbökur sínar sem seljast hraðar en nokkru sinni fyrr. Blóðug og grimm sagan einkennist þó af húmor og litríkum persónum. Maríus Sverrisson er snúinn aftur frá glæstum ferli í Þýskalandi þar sem hann sló í gegn í söngleiknum Titanic og varð að stjörnu í þýskum leikhúsheimi. Hann fer með skemmtilegt hlutverk í Sweeney Todd en aðrir leikendur eru Hulda Björk Garðarsdóttir, Davíð Ólafsson, Þorbjörn Rúnarsson og Snorri Wium. Örn Árnason leikari tekur einnig þátt í uppsetningunni og fer með sitt fyrsta hlutverk í Íslensku óperunni. Hljómsveitarstjóri er Kurt Kopecky en Gísli Rúnar Jónsson vinnur nú að íslenskri þýðingu verksins.
Tónlist Mest lesið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira