Líður nú eins og karli 20. ágúst 2004 00:01 Ég á Opel Astra 2003 og það besta við hann er að það er ennþá ný bílalykt í honum. Það er alveg æðislegt. Síðan spillir ekki fyrir að hann er bara ekinn tveggja stafa tölu," segir Magni Ásgeirsson, söngvari í hljómsveitinni Á móti sól. "Mér finnst bíllinn minn gjörsamlega frábær því ég hef aldrei átt svona nýjan bíl. Ég hef alltaf verið á strákabílum eins og tveggja dyra Corollu í einhverri vitleysu með alltof mörg hestöfl. Núna passaði ég mig á því að kaupa frekar kraftlítinn bíl svo ég myndi ekki freistast til að keyra alltof hratt eins og vitleysingur. Mér líður eins og karli en ég þarf allavega ekki að hafa áhyggjur af hraðaksturssektum," segir Magni um þennan sannkallaða draumabíl. "Ég keypti hann glænýjan þegar hann var bara keyrður tæplega þrjátíu kílómetra. Það var ótrúlega gaman að ná í hann. Mjög skemmtilegt að keyra út úr umboðinu á bíl sem varla er búið að keyra," segir Magni sem notar þó bíllinn minna til gamans en alvöru. "Er maður ekki alltaf í bíl hér í borginni? Ég er alltaf á ferðinni en ekki uppá djókið," segir Magni en hann notar bíllinn til að komast á milli staða í sinni vinnu meira en að rúnta um borg og bæ - eins og flestir. Þó að bíllinn hafi gjörsamlega heillað Magna og margt sé ómissandi í honum þá er það bílalyktin sem hefur vinninginn. "Nýja bílalyktin er gjörsamlega yndisleg. Ég hef aldrei kynnst henni áður." Bílar Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Sjá meira
Ég á Opel Astra 2003 og það besta við hann er að það er ennþá ný bílalykt í honum. Það er alveg æðislegt. Síðan spillir ekki fyrir að hann er bara ekinn tveggja stafa tölu," segir Magni Ásgeirsson, söngvari í hljómsveitinni Á móti sól. "Mér finnst bíllinn minn gjörsamlega frábær því ég hef aldrei átt svona nýjan bíl. Ég hef alltaf verið á strákabílum eins og tveggja dyra Corollu í einhverri vitleysu með alltof mörg hestöfl. Núna passaði ég mig á því að kaupa frekar kraftlítinn bíl svo ég myndi ekki freistast til að keyra alltof hratt eins og vitleysingur. Mér líður eins og karli en ég þarf allavega ekki að hafa áhyggjur af hraðaksturssektum," segir Magni um þennan sannkallaða draumabíl. "Ég keypti hann glænýjan þegar hann var bara keyrður tæplega þrjátíu kílómetra. Það var ótrúlega gaman að ná í hann. Mjög skemmtilegt að keyra út úr umboðinu á bíl sem varla er búið að keyra," segir Magni sem notar þó bíllinn minna til gamans en alvöru. "Er maður ekki alltaf í bíl hér í borginni? Ég er alltaf á ferðinni en ekki uppá djókið," segir Magni en hann notar bíllinn til að komast á milli staða í sinni vinnu meira en að rúnta um borg og bæ - eins og flestir. Þó að bíllinn hafi gjörsamlega heillað Magna og margt sé ómissandi í honum þá er það bílalyktin sem hefur vinninginn. "Nýja bílalyktin er gjörsamlega yndisleg. Ég hef aldrei kynnst henni áður."
Bílar Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Sjá meira