Hausttískan 2. september 2004 00:01 Tískan heldur áfram að vera fjölbreytt í haust eins og glöggt má sjá í búðunum. Hún gefur tóninn hvað litasamsetningar og mynstur varða og í haust er brúni liturinn allsráðandi auk jarðarlitanna og skæru litirnir haldast aðeins inni enn um sinn. Hvatt er til að ólíkum hlutum sé blandað saman. Tískan er mjög kvenleg og dálítið gamaldags þar sem mikið eru um ullarefni og köflóttar flíkur og auk þess mynstraðir kjólar og kápur í anda stríðsáranna. Sparilegum fatnaði er hægt að blanda saman við gallabuxur og gróf belti til hversdagsnotkunar og pönka hann aðeins upp. Þannig sjást mjúk og skrautleg efni í bland við grófari flíkur og skipta fylgihlutir miklu máli. Gróf leðurbelti og kúrekastígvél eru svo algerlega málið og eru sennilega það sem mest er áberandi í haustískunni í ár. Mest lesið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Fleiri fréttir Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Þau allra nettustu á Met Gala Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira
Tískan heldur áfram að vera fjölbreytt í haust eins og glöggt má sjá í búðunum. Hún gefur tóninn hvað litasamsetningar og mynstur varða og í haust er brúni liturinn allsráðandi auk jarðarlitanna og skæru litirnir haldast aðeins inni enn um sinn. Hvatt er til að ólíkum hlutum sé blandað saman. Tískan er mjög kvenleg og dálítið gamaldags þar sem mikið eru um ullarefni og köflóttar flíkur og auk þess mynstraðir kjólar og kápur í anda stríðsáranna. Sparilegum fatnaði er hægt að blanda saman við gallabuxur og gróf belti til hversdagsnotkunar og pönka hann aðeins upp. Þannig sjást mjúk og skrautleg efni í bland við grófari flíkur og skipta fylgihlutir miklu máli. Gróf leðurbelti og kúrekastígvél eru svo algerlega málið og eru sennilega það sem mest er áberandi í haustískunni í ár.
Mest lesið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Fleiri fréttir Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Þau allra nettustu á Met Gala Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira