Margt líkt með málunum 3. september 2004 00:01 Litháinn sem situr í gæsluvarðhaldi vegna tilraunar til fíkniefnasmygls, kemur frá sama bæ og Vaidas Jucivicius, sem fannst látinn í höfninni í Neskaupsstað í febrúar. Margt er líkt með málunum tveimur. Maðurinn var með 300 grömm af kókaíni innvortis og handtekinn á Keflavíkurflugvelli við komuna frá Kaupmannahöfn. Hann var tekinn við hefðbundið eftirlit. Ekkert fannst á honum, en tollverðir voru vissir í sinni sök og var maðurinn fluttur á Landspítalann þar sem á röntgenmyndum kom í ljós að hann var með magan fullan af hylkjum. Þau reyndust vera 70 talsins og innihéldu kókaín. Þetta er töluvert meira magn en fannst í maga Vaidasar Jucivicius sem fannst í höfninni í Neskaupsstað 11. febrúar síðastliðinn, en hann var með rúmlega 200 grömm af amfetamíni innvortis og við krufningu kom í ljós að hylkin sem fíkniefnin voru í höfðu stíflað meltingarveg hans með þeim afleiðingum að hann lést. Það er því ljóst að sá sem nú situr í gæsluvarðhaldi var í verulegri lífshættu. En það er fleira líkt með þessum málum tveimur. Báðir eru mennirnir Litháar og ekki bara það heldur koma þeir báðir frá sama bænum í Litháen, Telsai, 60 þúsund manna bæ og Tomas Malakauskas sem sætir ákæru vegna máls Jucivicius er einnig frá sama bæ. Báðir komu þeir sömu leið hingað til lands, í gegnum Kaupmannahöfn og voru báðir með flugmiða til baka sömu leið. Þá segist Morgunblaðið hafa heimildir fyrir því að sá sem nú er í haldi hafi komið áður til landsins. Eins og að framan greindi voru báðir með gríðarlegt magn fíkniefna innvortis og fagmannlega frá þeim gengið. Rannsókn málsins er í fullum gangi. Fréttir Innlent Líkfundarmálið Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent Fleiri fréttir Tilnefnir nýjan þingflokksformann á morgun Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Sjá meira
Litháinn sem situr í gæsluvarðhaldi vegna tilraunar til fíkniefnasmygls, kemur frá sama bæ og Vaidas Jucivicius, sem fannst látinn í höfninni í Neskaupsstað í febrúar. Margt er líkt með málunum tveimur. Maðurinn var með 300 grömm af kókaíni innvortis og handtekinn á Keflavíkurflugvelli við komuna frá Kaupmannahöfn. Hann var tekinn við hefðbundið eftirlit. Ekkert fannst á honum, en tollverðir voru vissir í sinni sök og var maðurinn fluttur á Landspítalann þar sem á röntgenmyndum kom í ljós að hann var með magan fullan af hylkjum. Þau reyndust vera 70 talsins og innihéldu kókaín. Þetta er töluvert meira magn en fannst í maga Vaidasar Jucivicius sem fannst í höfninni í Neskaupsstað 11. febrúar síðastliðinn, en hann var með rúmlega 200 grömm af amfetamíni innvortis og við krufningu kom í ljós að hylkin sem fíkniefnin voru í höfðu stíflað meltingarveg hans með þeim afleiðingum að hann lést. Það er því ljóst að sá sem nú situr í gæsluvarðhaldi var í verulegri lífshættu. En það er fleira líkt með þessum málum tveimur. Báðir eru mennirnir Litháar og ekki bara það heldur koma þeir báðir frá sama bænum í Litháen, Telsai, 60 þúsund manna bæ og Tomas Malakauskas sem sætir ákæru vegna máls Jucivicius er einnig frá sama bæ. Báðir komu þeir sömu leið hingað til lands, í gegnum Kaupmannahöfn og voru báðir með flugmiða til baka sömu leið. Þá segist Morgunblaðið hafa heimildir fyrir því að sá sem nú er í haldi hafi komið áður til landsins. Eins og að framan greindi voru báðir með gríðarlegt magn fíkniefna innvortis og fagmannlega frá þeim gengið. Rannsókn málsins er í fullum gangi.
Fréttir Innlent Líkfundarmálið Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent Fleiri fréttir Tilnefnir nýjan þingflokksformann á morgun Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Sjá meira