SA segja fyrirtækin í rétti 14. september 2004 00:01 Kennarasamband Íslands telur að um skýlaust verkfallsbrot sé að ræða bjóði fyrirtæki eða starfsmannafélög upp á gæslu fyrir börn komi til verkfalls. Þessi áform séu í það minnsta siðlaus ef ekki lögbrot. Samtök atvinnulífsins segja að samkvæmt vinnurétti sé fyrirtækjum það heimilt. Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, segir Íslandsbanka fá að sjá hvað kennarar geri haldi bankinn áformum sínum um Heilsuskóla fyrir börn starfsmanna á grunnskólaaldri til streitu. Til hvaða aðgerða verði gripið segir Eiríkur að þær geti orðið viðskiptalegar. Ari Edwald, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir ummáli Eiríks um aðgerðir gegn fyrirtækjum afskaplega ógeðfellt ofbeldistal sem eigi ekkert erindi í nútímasamfélagi. "Mér finnst málflutningur Kennarasambandsins fráleitur. Skipuleggi fyrirtæki barnagæslu eða frístundastarfsemi fyrir börn er það ekki frekar verkfallsbrot en ef fyrirtæki skapaði aðstöðu fyrir starfsmenn að vinna heima," segir Ari. Hann segir kennslu og fræðslustarfsemi framlag kennara. Svo lengi sem menn fari ekki inn á þeirra verksvið sé verkfallsbrot ekki framið: "Ég hefði haldið að þeir töluðu af meiri virðingu um sitt framlag en að það væri barnagæsla." Að ósk Íslandsbanka fundar bankinn með Kennarasambandinu í dag. Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Sjá meira
Kennarasamband Íslands telur að um skýlaust verkfallsbrot sé að ræða bjóði fyrirtæki eða starfsmannafélög upp á gæslu fyrir börn komi til verkfalls. Þessi áform séu í það minnsta siðlaus ef ekki lögbrot. Samtök atvinnulífsins segja að samkvæmt vinnurétti sé fyrirtækjum það heimilt. Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, segir Íslandsbanka fá að sjá hvað kennarar geri haldi bankinn áformum sínum um Heilsuskóla fyrir börn starfsmanna á grunnskólaaldri til streitu. Til hvaða aðgerða verði gripið segir Eiríkur að þær geti orðið viðskiptalegar. Ari Edwald, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir ummáli Eiríks um aðgerðir gegn fyrirtækjum afskaplega ógeðfellt ofbeldistal sem eigi ekkert erindi í nútímasamfélagi. "Mér finnst málflutningur Kennarasambandsins fráleitur. Skipuleggi fyrirtæki barnagæslu eða frístundastarfsemi fyrir börn er það ekki frekar verkfallsbrot en ef fyrirtæki skapaði aðstöðu fyrir starfsmenn að vinna heima," segir Ari. Hann segir kennslu og fræðslustarfsemi framlag kennara. Svo lengi sem menn fari ekki inn á þeirra verksvið sé verkfallsbrot ekki framið: "Ég hefði haldið að þeir töluðu af meiri virðingu um sitt framlag en að það væri barnagæsla." Að ósk Íslandsbanka fundar bankinn með Kennarasambandinu í dag.
Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Sjá meira