Spreningingar lögreglu vöktu fólk 22. september 2004 00:01 Íbúar í Þorlákshöfn vöknuðu við mikla hvelli af sprengingum um fjögurleytið í fyrrinótt. Þar var á ferðinni sérsveit lögreglunnar við hefðbundnar sprengjuæfingar. Fólk vissi hins vegar ekki hvað var um að vera og varð sumt óttaslegið. "Þetta voru eins og rosalega þung skot," sagði Erlendur Jónsson íbúi í Þorlákshöfn, einn þeirra sem æfingin hélt vöku fyrir. "Það mynduðust eins konar höggbylgjur, eins og húsþökin væru að þrýstast niður." Að sögn íbúa sem blaðið ræddi við stóðu hvellirnir vel fram á fimmta tímann í fyrrinótt. Að sögn Jóns Bjartmarz hjá ríkislögreglustjóra var sérsveit lögreglunnar að æfingum í Ölfusinu á þessum tíma. Jón kvaðst ekki vilja tjá sig um í hverju þær æfingar væru fólgnar, en þær færu fram með reglulegu millibili, meðal annars þegar væri verið að taka nýliða inn. Hann sagði að lögreglan hefði haft aðstöðu í Ölfusinu um árabil og kannaðist ekki við að það hefði valdið fólki ónæði fyrr. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Fleiri fréttir Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Sjá meira
Íbúar í Þorlákshöfn vöknuðu við mikla hvelli af sprengingum um fjögurleytið í fyrrinótt. Þar var á ferðinni sérsveit lögreglunnar við hefðbundnar sprengjuæfingar. Fólk vissi hins vegar ekki hvað var um að vera og varð sumt óttaslegið. "Þetta voru eins og rosalega þung skot," sagði Erlendur Jónsson íbúi í Þorlákshöfn, einn þeirra sem æfingin hélt vöku fyrir. "Það mynduðust eins konar höggbylgjur, eins og húsþökin væru að þrýstast niður." Að sögn íbúa sem blaðið ræddi við stóðu hvellirnir vel fram á fimmta tímann í fyrrinótt. Að sögn Jóns Bjartmarz hjá ríkislögreglustjóra var sérsveit lögreglunnar að æfingum í Ölfusinu á þessum tíma. Jón kvaðst ekki vilja tjá sig um í hverju þær æfingar væru fólgnar, en þær færu fram með reglulegu millibili, meðal annars þegar væri verið að taka nýliða inn. Hann sagði að lögreglan hefði haft aðstöðu í Ölfusinu um árabil og kannaðist ekki við að það hefði valdið fólki ónæði fyrr.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Fleiri fréttir Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Sjá meira