Ríkmannlegur hefðarstíll 29. september 2004 00:01 Gardínur setja tóninn á heimilinu hvað varðar liti og efnisval og í vetur virðist tónninn vera brúnn. Sjá má sömu liti í gardínutískunni og í fatatískunni og auk brúna litsins eru gylltir og vínrauðir tónar áberandi. Vinsælt er að setja upp gardínur í nokkrum lögum þar sem ysta lagið er sólargardína sem verndar íbúðina fyrir sterku sólarljósi, í miðið er þunnt gegnsætt efni og innsta lagið þykkar gardínur, jafnvel úr velúr. Stællinn í gardínum í ár er ríkmannlegur og munúðarfullur í anda vel útbúinna halla hefðarfólks fyrri alda. Skraut í kringum gardínustangir er mikið og hnúðar áberandi, og borðar og gylltir þræðir í gardínum. Algengt er að fólk velji sér gardínuefni og láti setja kósa á það, er það eru stórir hringir sem þræddir eru á stöngina og eru gardínunrnar hafðar síðar og efnismiklar. Dregið hefur úr vinsældum rimlagluggatjalda en þau eru helst tekin úr við eða með mjög breiðum rimlum, annars eru sólargluggatjöldin allsráðandi enda nýtast þau vel allan ársins hring. Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Gardínur setja tóninn á heimilinu hvað varðar liti og efnisval og í vetur virðist tónninn vera brúnn. Sjá má sömu liti í gardínutískunni og í fatatískunni og auk brúna litsins eru gylltir og vínrauðir tónar áberandi. Vinsælt er að setja upp gardínur í nokkrum lögum þar sem ysta lagið er sólargardína sem verndar íbúðina fyrir sterku sólarljósi, í miðið er þunnt gegnsætt efni og innsta lagið þykkar gardínur, jafnvel úr velúr. Stællinn í gardínum í ár er ríkmannlegur og munúðarfullur í anda vel útbúinna halla hefðarfólks fyrri alda. Skraut í kringum gardínustangir er mikið og hnúðar áberandi, og borðar og gylltir þræðir í gardínum. Algengt er að fólk velji sér gardínuefni og láti setja kósa á það, er það eru stórir hringir sem þræddir eru á stöngina og eru gardínunrnar hafðar síðar og efnismiklar. Dregið hefur úr vinsældum rimlagluggatjalda en þau eru helst tekin úr við eða með mjög breiðum rimlum, annars eru sólargluggatjöldin allsráðandi enda nýtast þau vel allan ársins hring.
Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira