Vegið að réttarkerfinu 29. september 2004 00:01 Ráðherra hefur í tvígang hunsað umsögn Hæstaréttar við skipan hæstaréttardómara. Eiríkur Tómasson telur vegið að réttarkerfinu og vill að reglum um skipan dómara verði breytt. Þegar Ólafur Börkur Þorvaldsson var skipaður var Eiríkur í hópi þeirra umsækjenda sem dómurinn taldi heppilegasta. Eiríkur segir að skipun Jóns Steinars komi ekki á óvart, en sé gagnrýnisverð. Ráðherra skipi nú aftur í embættið upp á sitt einsdæmi. Sú lína hafi því verið lögð að ekki sé lengur hægt að tala um sjálfstæða og óháða dómstóla, sem er jú forsenda réttarríkisins. Eiríkur segir að ef svo fram haldi sem horfi verði skipað í Hæstarétt á pólitískum forsendum, jafnvel með vísan til ættartengsla, og þá sé ekki hægt að segja að Íslendingar búi við réttarríki. Þess vegna hljóti viðbrögð allra ábyrgra stjórnmálamanna við þessu að vera þau að reglum um skipan hæstaréttardómara verði breytt. Í aðdraganda skipunar dómara að þessu sinni heyrðust þær raddir að óeðlilegt væri að Hæstiréttur komi nálægt því að velja dómara, þar eð það opni fyrir að þeir velji sér vini og skoðanabræður. Því vísar Eiríkur alfarið á bug. Hann segir það líka athyglisvert að einn dómari skeri sig úr, það er Ólafur Börkur Þorvaldsson, því hann vilji að pólitískur ráðaherra ráði þessu algerlega upp á sitt einsdæmi. Það þekkist hvergi í lýðræðisríkjum segir Eiríkur. Fréttir Hæstiréttur Innlent Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Fleiri fréttir Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sjá meira
Ráðherra hefur í tvígang hunsað umsögn Hæstaréttar við skipan hæstaréttardómara. Eiríkur Tómasson telur vegið að réttarkerfinu og vill að reglum um skipan dómara verði breytt. Þegar Ólafur Börkur Þorvaldsson var skipaður var Eiríkur í hópi þeirra umsækjenda sem dómurinn taldi heppilegasta. Eiríkur segir að skipun Jóns Steinars komi ekki á óvart, en sé gagnrýnisverð. Ráðherra skipi nú aftur í embættið upp á sitt einsdæmi. Sú lína hafi því verið lögð að ekki sé lengur hægt að tala um sjálfstæða og óháða dómstóla, sem er jú forsenda réttarríkisins. Eiríkur segir að ef svo fram haldi sem horfi verði skipað í Hæstarétt á pólitískum forsendum, jafnvel með vísan til ættartengsla, og þá sé ekki hægt að segja að Íslendingar búi við réttarríki. Þess vegna hljóti viðbrögð allra ábyrgra stjórnmálamanna við þessu að vera þau að reglum um skipan hæstaréttardómara verði breytt. Í aðdraganda skipunar dómara að þessu sinni heyrðust þær raddir að óeðlilegt væri að Hæstiréttur komi nálægt því að velja dómara, þar eð það opni fyrir að þeir velji sér vini og skoðanabræður. Því vísar Eiríkur alfarið á bug. Hann segir það líka athyglisvert að einn dómari skeri sig úr, það er Ólafur Börkur Þorvaldsson, því hann vilji að pólitískur ráðaherra ráði þessu algerlega upp á sitt einsdæmi. Það þekkist hvergi í lýðræðisríkjum segir Eiríkur.
Fréttir Hæstiréttur Innlent Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Fleiri fréttir Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sjá meira