Fljótlegt á föstudegi 21. október 2004 00:01 Á föstudögum fagna margir lokum vinnuvikunnar með því að gera aðeins betur við sig í mat og drykk. Það sem skiptir mestu máli við þessi föstudagsblót er að undirbúningur veislunnar sé örmagna fólki eins fyrirhafnarlítill og mögulegt er. Hér er einn réttur sem hentar vel á slíkum stundum. 1 stór laukur (skorinn í fínlega fleyga) 1 hvítlauksgeiri (marinn með hnífsblaði og saxaður smátt) 5 kjúklingabringur (skornar í tvennt) 1 og 1/2 rautt epli (kjarnað og skorið í hluta) 100 g steinlausar sveskjur 150 ml eplasafi (má skipta út og nota hvítvín) lúkufylli af saxaðri steinselju ólífuolía til steikingar Steikið laukinn á háum hita í 2 mínútur og bætið þá hvítlauknum út í. Setjið því næst kjúklingabitana út í, saltið og piprið og brúnið á báðum hliðum. Bætið eplum og sveskjum í pönnuna og veltið öllu vel saman. Hellið því næst eplasafanum út í. Látið suðuna koma upp, lækkið þá hitann og látið malla í lokaðri pönnunni í 15 til 20 mínútur. Stráið að lokum saxaðri steinselju yfir og berið fram með léttsteiktum smjörbaunum og kirsuberjatómötum. Heilsa Matur Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Á föstudögum fagna margir lokum vinnuvikunnar með því að gera aðeins betur við sig í mat og drykk. Það sem skiptir mestu máli við þessi föstudagsblót er að undirbúningur veislunnar sé örmagna fólki eins fyrirhafnarlítill og mögulegt er. Hér er einn réttur sem hentar vel á slíkum stundum. 1 stór laukur (skorinn í fínlega fleyga) 1 hvítlauksgeiri (marinn með hnífsblaði og saxaður smátt) 5 kjúklingabringur (skornar í tvennt) 1 og 1/2 rautt epli (kjarnað og skorið í hluta) 100 g steinlausar sveskjur 150 ml eplasafi (má skipta út og nota hvítvín) lúkufylli af saxaðri steinselju ólífuolía til steikingar Steikið laukinn á háum hita í 2 mínútur og bætið þá hvítlauknum út í. Setjið því næst kjúklingabitana út í, saltið og piprið og brúnið á báðum hliðum. Bætið eplum og sveskjum í pönnuna og veltið öllu vel saman. Hellið því næst eplasafanum út í. Látið suðuna koma upp, lækkið þá hitann og látið malla í lokaðri pönnunni í 15 til 20 mínútur. Stráið að lokum saxaðri steinselju yfir og berið fram með léttsteiktum smjörbaunum og kirsuberjatómötum.
Heilsa Matur Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira