Fjallafatnaður á götum stórborga 11. nóvember 2004 00:01 Fyrirtækið The North Face, sem framleiðir útivistarföt í hæsta gæðaflokki, er dæmi um fyrirtæki sem þróast úr því að vera með mjög sérhæfða framleiðslu fyrir þröngan hóp í að verða að eins konar lífsstílsmerki fyrir tískumeðvitað fólk. The North Face byrjaði á sjöunda áratugnum að framleiða sérhæfðan háfjallafatnað fyrir hrausta göngugarpa og lengi framan af var þessi fatnaður ásamt fylgihlutum fyrir fjallgöngur og klifur eins og svefnpokar og bakpokar aðalframleiðsluvara fyrirtækisins . Enn í dag er mesta áherslan hjá fyrirtækinu á fjallafatnað og búnað fyrir forvitnar fjallageitur, og skíða- og snjóbrettafólk. Upp úr 1990 fór að bera mikið á flíkum frá The North Face á götum New York-borgar eftir að tónlistarmenn, sérstaklega rapparar, fóru að klæðast þeim á degi hverjum. Í kjölfarið var komið á fót sportlínu sem hefur stækkað mikið síðan þannig að í raun má segja að rappararnir í Brooklyn hafi komið The North Face á tískukortið. Slagorð fyrirækisins er "Never stop exploring" sem það fylgir í allri hönnun á vörunum sínum, og er líka eins konar heimspeki fyrirtækisins sem það reynir að miðla áfram til viðskiptavinarins. Allt frá The North Face og fæst í versluninni ÚtilífBlá og svört barnaúlpa kr. 12.990Mynd/ValliHvítt vesti kr. 17.990 Ljósblá flíspeysa kr. 5.490Mynd/ValliMosagræn herraúlpa kr. 34.990Mynd/ValliGræn dömuúlpa kr. 21.990Mynd/ValliHvít úlpa kr. 19.990Mynd/ValliGönguskór kr. 10.990Mynd/ValliRauð húfa kr. 2.990 Ljósblá húfa kr. 2.490 Derhúfa kr. 1.990 Grár trefill kr. 1.590Mynd/Valli Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Fyrirtækið The North Face, sem framleiðir útivistarföt í hæsta gæðaflokki, er dæmi um fyrirtæki sem þróast úr því að vera með mjög sérhæfða framleiðslu fyrir þröngan hóp í að verða að eins konar lífsstílsmerki fyrir tískumeðvitað fólk. The North Face byrjaði á sjöunda áratugnum að framleiða sérhæfðan háfjallafatnað fyrir hrausta göngugarpa og lengi framan af var þessi fatnaður ásamt fylgihlutum fyrir fjallgöngur og klifur eins og svefnpokar og bakpokar aðalframleiðsluvara fyrirtækisins . Enn í dag er mesta áherslan hjá fyrirtækinu á fjallafatnað og búnað fyrir forvitnar fjallageitur, og skíða- og snjóbrettafólk. Upp úr 1990 fór að bera mikið á flíkum frá The North Face á götum New York-borgar eftir að tónlistarmenn, sérstaklega rapparar, fóru að klæðast þeim á degi hverjum. Í kjölfarið var komið á fót sportlínu sem hefur stækkað mikið síðan þannig að í raun má segja að rappararnir í Brooklyn hafi komið The North Face á tískukortið. Slagorð fyrirækisins er "Never stop exploring" sem það fylgir í allri hönnun á vörunum sínum, og er líka eins konar heimspeki fyrirtækisins sem það reynir að miðla áfram til viðskiptavinarins. Allt frá The North Face og fæst í versluninni ÚtilífBlá og svört barnaúlpa kr. 12.990Mynd/ValliHvítt vesti kr. 17.990 Ljósblá flíspeysa kr. 5.490Mynd/ValliMosagræn herraúlpa kr. 34.990Mynd/ValliGræn dömuúlpa kr. 21.990Mynd/ValliHvít úlpa kr. 19.990Mynd/ValliGönguskór kr. 10.990Mynd/ValliRauð húfa kr. 2.990 Ljósblá húfa kr. 2.490 Derhúfa kr. 1.990 Grár trefill kr. 1.590Mynd/Valli
Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira