Ekki brugðist við forfalli kennara 15. nóvember 2004 00:01 Fjórir af tæplega þrjátíu kennurum mættu til starfa í Réttarholtsskóla í gær. Hilmar Hilmarsson skólastjóri segir kennara hafa tilkynnt veikindi. Hilmar sagði að ekki yrði tekið á lagabroti kennara með ávítum eða að laun yrðu dregin af þeim: "Ég veit ekki annað en menn séu veikir." Unglingarnir hafa verið sendir heim en Réttarholtsskóli er gagnfræðaskóli. Þorvaldur Jónasson var einn fjögurra kennara sem mætti til vinnu í Réttarholtsskóla í gær. "Ég hefði ekki mætt ef ekki hefði komið eingreiðsla og stytting á tímanum sem gerðadómur starfar eftir. Helst hefði ég viljað fá einhverja prósentuhækkun líka," segir Þorvaldur. Skiljanlegt sé að kennarar sitji heima: "Mér finnst þetta bölvuð flenging og ef maður væri yngri léti maður ekki bjóða sér þetta." Nokkrar stúlkur í tíunda bekk voru að tygja sig heim á leið um níu leytið í gærmorgun þegar ljóst varð að kennarar þeirra mættu ekki til starfa. Þær voru hinar rólegustu og sögðust ætla heim að leggja sig. Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Sjá meira
Fjórir af tæplega þrjátíu kennurum mættu til starfa í Réttarholtsskóla í gær. Hilmar Hilmarsson skólastjóri segir kennara hafa tilkynnt veikindi. Hilmar sagði að ekki yrði tekið á lagabroti kennara með ávítum eða að laun yrðu dregin af þeim: "Ég veit ekki annað en menn séu veikir." Unglingarnir hafa verið sendir heim en Réttarholtsskóli er gagnfræðaskóli. Þorvaldur Jónasson var einn fjögurra kennara sem mætti til vinnu í Réttarholtsskóla í gær. "Ég hefði ekki mætt ef ekki hefði komið eingreiðsla og stytting á tímanum sem gerðadómur starfar eftir. Helst hefði ég viljað fá einhverja prósentuhækkun líka," segir Þorvaldur. Skiljanlegt sé að kennarar sitji heima: "Mér finnst þetta bölvuð flenging og ef maður væri yngri léti maður ekki bjóða sér þetta." Nokkrar stúlkur í tíunda bekk voru að tygja sig heim á leið um níu leytið í gærmorgun þegar ljóst varð að kennarar þeirra mættu ekki til starfa. Þær voru hinar rólegustu og sögðust ætla heim að leggja sig.
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Sjá meira