Veira veldur frunsum 13. október 2005 15:02 Veiran herpes simplex 1 veldur þessum óskemmtilegu útbrotum á munnsvæðinu og smitast hún auðveldlega við snertingu. Saklaus koss getur valdið smiti. Arthur Löve, yfirlæknir á veirufræðideild Landspítalans, segir fólk oftast smitast fyrst á unga aldri með tiltölulega vægum einkennum, svo sem bólgum í munni eða tannholdi. En smitið verður að jafnaði verra eftir því sem fólk smitast eldra. "Við fyrsta smit skríður veiran eftir taugaþráðum upp í taugahnoð sem er upp við heilann og situr veiran í því ævilangt. Af óþekktum ástæðum skríður hún öðru hvoru aftur niður á munnsvæðið og veldur frunsum á vörum," segir Arthur, en bætir því við að hún láti ekki á sér kræla hjá öllum og eru ástæður þess óþekktar. "Ekki er vitað af hverju hún fer af stað en það vill oft gerast við álag, svo sem við blæðingar hjá konum. Einnig er mjög algengt að fólk fái áblástur á skíðum eða í mikilli sól og birtu, en veiran getur líka látið á sér kræla alveg upp úr þurru án nokkurrar sjáanlegrar ástæðu," segir Arthur. Heilsa Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Veiran herpes simplex 1 veldur þessum óskemmtilegu útbrotum á munnsvæðinu og smitast hún auðveldlega við snertingu. Saklaus koss getur valdið smiti. Arthur Löve, yfirlæknir á veirufræðideild Landspítalans, segir fólk oftast smitast fyrst á unga aldri með tiltölulega vægum einkennum, svo sem bólgum í munni eða tannholdi. En smitið verður að jafnaði verra eftir því sem fólk smitast eldra. "Við fyrsta smit skríður veiran eftir taugaþráðum upp í taugahnoð sem er upp við heilann og situr veiran í því ævilangt. Af óþekktum ástæðum skríður hún öðru hvoru aftur niður á munnsvæðið og veldur frunsum á vörum," segir Arthur, en bætir því við að hún láti ekki á sér kræla hjá öllum og eru ástæður þess óþekktar. "Ekki er vitað af hverju hún fer af stað en það vill oft gerast við álag, svo sem við blæðingar hjá konum. Einnig er mjög algengt að fólk fái áblástur á skíðum eða í mikilli sól og birtu, en veiran getur líka látið á sér kræla alveg upp úr þurru án nokkurrar sjáanlegrar ástæðu," segir Arthur.
Heilsa Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira