Nýr kjóll á hverjum jólum 15. desember 2004 00:01 "Ég er algjör kjólafrík, ég held að það sé minn helsti veikleiki," segir Elín María Björnsdóttir sjónvarpskona. "Ég lét náttúrulega ekki duga að kaupa mér einn jólakjól heldur keypti mér tvo. Ég er algjört Oasis fan og vinkonur mínar kalla hana meira að segja búðina hennar Ellu." Annar kjóllinn sem Elín keypti sér fyrir jólin er svartur og einfaldur en hinn er rauður og skrautlegur. "Ég er náttúrulega húsmóðir svo ég er praktísk og keypti mér silfurlitaða skó og tösku sem gengur við báða kjólana." Elín María hefur það fyrir reglu að kaupa sér kjól fyrir jólin og stelpurnar hennar tvær fá líka alltaf nýjan kjól. "Ég held að ég hafi klæðst kjól á jólunum síðustu átta til níu árin, þetta er eitthvað í mér," segir Elín sem er á fullu í jólaundirbúningunum. "Þetta gengur bara mjög vel. Við erum búnar að baka piparkökur og sörur, skreyta húsið að utan og um helgina stefnum við fjölskyldan að fara og höggva jólatréið saman." Lestu viðtöl við fleiri glæsilegar konur sem kaupa sér alltaf jólakjóla í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fleiri fréttir Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
"Ég er algjör kjólafrík, ég held að það sé minn helsti veikleiki," segir Elín María Björnsdóttir sjónvarpskona. "Ég lét náttúrulega ekki duga að kaupa mér einn jólakjól heldur keypti mér tvo. Ég er algjört Oasis fan og vinkonur mínar kalla hana meira að segja búðina hennar Ellu." Annar kjóllinn sem Elín keypti sér fyrir jólin er svartur og einfaldur en hinn er rauður og skrautlegur. "Ég er náttúrulega húsmóðir svo ég er praktísk og keypti mér silfurlitaða skó og tösku sem gengur við báða kjólana." Elín María hefur það fyrir reglu að kaupa sér kjól fyrir jólin og stelpurnar hennar tvær fá líka alltaf nýjan kjól. "Ég held að ég hafi klæðst kjól á jólunum síðustu átta til níu árin, þetta er eitthvað í mér," segir Elín sem er á fullu í jólaundirbúningunum. "Þetta gengur bara mjög vel. Við erum búnar að baka piparkökur og sörur, skreyta húsið að utan og um helgina stefnum við fjölskyldan að fara og höggva jólatréið saman." Lestu viðtöl við fleiri glæsilegar konur sem kaupa sér alltaf jólakjóla í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.
Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fleiri fréttir Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning