Raul að fara frá Real Madrid? 27. desember 2004 00:01 Æ fleira bendir til að miklar breytingar séu framundan hjá stórliði Real Madrid á komandi misserum og er orðið ljóst að nýr stjóri knattspyrnumála hjá liðinu, Ítalinn Arrigo Sacchi, mun framkvæma algera vorhreingerningu innan herbúða liðsins áður en ný leiktíð hefst í haust. Eins og staðan er nú er líklegt að þeir Figo, Solari og Morientes verði ekki hjá liðinu lengur og ekki ólíklegt að allavega Morientes verði farinn strax í janúar næstkomandi. Og gengi liðsins þessa leiktíðina þykir það dapurt að sá leikmaður einn innan liðsins sem hingað til hefur aldrei komið til greina að selja, fyrirliðinn Raúl, gæti einnig verið farinn áður en langt um líður. Raúl, sem er án alls efa Real Madrid holdi klætt, hefur verið í dýrlingatölu höfuðborgarbúa um langt skeið enda borinn og barnfæddur í Madrid og var farinn að spila með aðalliði Real sautján ára gamall. Síðan hefur vegur hans farið vaxandi og hann hefur þegar brotið flest þau met sem hægt er að brjóta með liðinu. Eins og það væri ekki nóg hefur hann staðið sig vonum framar með landsliði Spánar og er markahæsti leikmaður þess frá upphafi. En Raúl, líkt og aðrir leikmenn liðsins þetta tímabil, hefur fátt sýnt merkilegt og innan stjórnar Real fjölgar þeim sem vilja selja Raúl meðan enn er hægt að fá góða summu fyrir. Eitt stórlið, sem enn er ekki vitað hvert er, hefur um langt skeið verið reiðubúið að reiða fram þá upphæð sem krafist er. Væri þá um stórbreytingu að ræða þar sem félagið tæki upp á því að selja stórstjörnur sínar í stað þess að kaupa þær. Spænski boltinn Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Eins og draumur að rætast“ Handbolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Eins og draumur að rætast“ „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Sjá meira
Æ fleira bendir til að miklar breytingar séu framundan hjá stórliði Real Madrid á komandi misserum og er orðið ljóst að nýr stjóri knattspyrnumála hjá liðinu, Ítalinn Arrigo Sacchi, mun framkvæma algera vorhreingerningu innan herbúða liðsins áður en ný leiktíð hefst í haust. Eins og staðan er nú er líklegt að þeir Figo, Solari og Morientes verði ekki hjá liðinu lengur og ekki ólíklegt að allavega Morientes verði farinn strax í janúar næstkomandi. Og gengi liðsins þessa leiktíðina þykir það dapurt að sá leikmaður einn innan liðsins sem hingað til hefur aldrei komið til greina að selja, fyrirliðinn Raúl, gæti einnig verið farinn áður en langt um líður. Raúl, sem er án alls efa Real Madrid holdi klætt, hefur verið í dýrlingatölu höfuðborgarbúa um langt skeið enda borinn og barnfæddur í Madrid og var farinn að spila með aðalliði Real sautján ára gamall. Síðan hefur vegur hans farið vaxandi og hann hefur þegar brotið flest þau met sem hægt er að brjóta með liðinu. Eins og það væri ekki nóg hefur hann staðið sig vonum framar með landsliði Spánar og er markahæsti leikmaður þess frá upphafi. En Raúl, líkt og aðrir leikmenn liðsins þetta tímabil, hefur fátt sýnt merkilegt og innan stjórnar Real fjölgar þeim sem vilja selja Raúl meðan enn er hægt að fá góða summu fyrir. Eitt stórlið, sem enn er ekki vitað hvert er, hefur um langt skeið verið reiðubúið að reiða fram þá upphæð sem krafist er. Væri þá um stórbreytingu að ræða þar sem félagið tæki upp á því að selja stórstjörnur sínar í stað þess að kaupa þær.
Spænski boltinn Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Eins og draumur að rætast“ Handbolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Eins og draumur að rætast“ „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Sjá meira