Downs-börn eru oft vanmetin 25. janúar 2005 00:01 "Ég sá alveg strax á henni að hún var með heilkennið, daginn eftir kom samt staðfestingin á því. Þetta var auðvitað áfall en ég held að ég hafi verið tiltölulega fljót að jafna mig á þessu, enda er hún afskaplega skemmtilegt barn," segir Lára Magnea Jónsdóttir móðir Glódísar Erlu, sex ára stúlku með Downs-heilkenni. Ítarlegt viðtal viðtal er við Láru í DV í dag þar sem hún ræðir um það hvernig er að eignast og ala upp barn með Downs-heilkenni. Lára segir meðal annars í viðtalinu að hún hafi verið heppin að Glódís var ekki með hjartagalla. "Aftur á móti greindist hún með hvítblæði einu og hálfu ári eftir að hún fæddist og það tók auðvitað mikið á. Þegar við vorum að ganga í gegnum þau veikindi hætti hún í raun að vera fötluð og maður einbeitti sér alfarið að veikindunum, það er auðvitað ekki hægt að berjast við allt í einu og sem betur fer eru veikindin að baki." Meira í DV í dag. Heilsa Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
"Ég sá alveg strax á henni að hún var með heilkennið, daginn eftir kom samt staðfestingin á því. Þetta var auðvitað áfall en ég held að ég hafi verið tiltölulega fljót að jafna mig á þessu, enda er hún afskaplega skemmtilegt barn," segir Lára Magnea Jónsdóttir móðir Glódísar Erlu, sex ára stúlku með Downs-heilkenni. Ítarlegt viðtal viðtal er við Láru í DV í dag þar sem hún ræðir um það hvernig er að eignast og ala upp barn með Downs-heilkenni. Lára segir meðal annars í viðtalinu að hún hafi verið heppin að Glódís var ekki með hjartagalla. "Aftur á móti greindist hún með hvítblæði einu og hálfu ári eftir að hún fæddist og það tók auðvitað mikið á. Þegar við vorum að ganga í gegnum þau veikindi hætti hún í raun að vera fötluð og maður einbeitti sér alfarið að veikindunum, það er auðvitað ekki hægt að berjast við allt í einu og sem betur fer eru veikindin að baki." Meira í DV í dag.
Heilsa Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira