Felld úr stjórn Framsóknarkvenna 28. janúar 2005 00:01 Formaður Landssambands Framsóknarkvenna, Una María Óskarsdóttir, var felld úr stjórn félags Framsóknarkvenna í Kópavogi í gær. Siv Friðleifsdóttir, alþingismaður og fyrrverandi umhverfisráðherra, segir á heimasíðu sinni í dag að aðalfundur Freyju, félags Framsóknarkvenna í Kópavogi, hafi verið merkilegur fyrir þær sakir að í upphafi fundar hafi eiginkona Páls Magnússonar, sem er aðstoðarmaður iðnaðarráðherra, borið fram tillögu um að 43 konur yrðu skráðar sem nýir félagar í Freyju. Siv segir hana hafa komið með þennan lista á flokksskrifstofuna um miðjan dag í gær, sama dag og aðalfundurinn var haldinn, og að framkvæmdastjóra flokksins hafi mistekist að koma þessum nýskráningum til sitjandi stjórnar. Eiginkona Páls hafi komið á fundinn með svilkonu sinni sem er eiginkona Árna Magnússonar félagsmálaráðherra. Siv segir þetta hafa komið flatt upp á stjórn félagsins en að fundarkonur sem voru á þessum skráningarlista hafi síðan tekið þátt í að kjósa sig sjálfar inn í félagið. Siv segir lögmæti fundarins hafa verið dregið í efa en að ný stjórn hafi eigi að síður verið kjörin á fundinum. Þar bar það til tíðinda að Aðalheiður Sigursveinsdóttir, eiginkona aðstoðarmanns iðnaðarráðherra, var kosin í stjórn félagsins en Una María Óskarsdóttir, sem er formaður Landssambands Framsóknarkvenna, var felld úr stjórn. Fundurinn frestaði því, að sögn Sivjar, að kjósa fulltrúa á Flokksþingið sem haldið verður í lok febrúar og í Fulltrúaráð framsóknarfélaganna í Kópavogi. Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Formaður Landssambands Framsóknarkvenna, Una María Óskarsdóttir, var felld úr stjórn félags Framsóknarkvenna í Kópavogi í gær. Siv Friðleifsdóttir, alþingismaður og fyrrverandi umhverfisráðherra, segir á heimasíðu sinni í dag að aðalfundur Freyju, félags Framsóknarkvenna í Kópavogi, hafi verið merkilegur fyrir þær sakir að í upphafi fundar hafi eiginkona Páls Magnússonar, sem er aðstoðarmaður iðnaðarráðherra, borið fram tillögu um að 43 konur yrðu skráðar sem nýir félagar í Freyju. Siv segir hana hafa komið með þennan lista á flokksskrifstofuna um miðjan dag í gær, sama dag og aðalfundurinn var haldinn, og að framkvæmdastjóra flokksins hafi mistekist að koma þessum nýskráningum til sitjandi stjórnar. Eiginkona Páls hafi komið á fundinn með svilkonu sinni sem er eiginkona Árna Magnússonar félagsmálaráðherra. Siv segir þetta hafa komið flatt upp á stjórn félagsins en að fundarkonur sem voru á þessum skráningarlista hafi síðan tekið þátt í að kjósa sig sjálfar inn í félagið. Siv segir lögmæti fundarins hafa verið dregið í efa en að ný stjórn hafi eigi að síður verið kjörin á fundinum. Þar bar það til tíðinda að Aðalheiður Sigursveinsdóttir, eiginkona aðstoðarmanns iðnaðarráðherra, var kosin í stjórn félagsins en Una María Óskarsdóttir, sem er formaður Landssambands Framsóknarkvenna, var felld úr stjórn. Fundurinn frestaði því, að sögn Sivjar, að kjósa fulltrúa á Flokksþingið sem haldið verður í lok febrúar og í Fulltrúaráð framsóknarfélaganna í Kópavogi.
Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira