Felld úr stjórn Framsóknarkvenna 28. janúar 2005 00:01 Formaður Landssambands Framsóknarkvenna, Una María Óskarsdóttir, var felld úr stjórn félags Framsóknarkvenna í Kópavogi í gær. Siv Friðleifsdóttir, alþingismaður og fyrrverandi umhverfisráðherra, segir á heimasíðu sinni í dag að aðalfundur Freyju, félags Framsóknarkvenna í Kópavogi, hafi verið merkilegur fyrir þær sakir að í upphafi fundar hafi eiginkona Páls Magnússonar, sem er aðstoðarmaður iðnaðarráðherra, borið fram tillögu um að 43 konur yrðu skráðar sem nýir félagar í Freyju. Siv segir hana hafa komið með þennan lista á flokksskrifstofuna um miðjan dag í gær, sama dag og aðalfundurinn var haldinn, og að framkvæmdastjóra flokksins hafi mistekist að koma þessum nýskráningum til sitjandi stjórnar. Eiginkona Páls hafi komið á fundinn með svilkonu sinni sem er eiginkona Árna Magnússonar félagsmálaráðherra. Siv segir þetta hafa komið flatt upp á stjórn félagsins en að fundarkonur sem voru á þessum skráningarlista hafi síðan tekið þátt í að kjósa sig sjálfar inn í félagið. Siv segir lögmæti fundarins hafa verið dregið í efa en að ný stjórn hafi eigi að síður verið kjörin á fundinum. Þar bar það til tíðinda að Aðalheiður Sigursveinsdóttir, eiginkona aðstoðarmanns iðnaðarráðherra, var kosin í stjórn félagsins en Una María Óskarsdóttir, sem er formaður Landssambands Framsóknarkvenna, var felld úr stjórn. Fundurinn frestaði því, að sögn Sivjar, að kjósa fulltrúa á Flokksþingið sem haldið verður í lok febrúar og í Fulltrúaráð framsóknarfélaganna í Kópavogi. Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Sjá meira
Formaður Landssambands Framsóknarkvenna, Una María Óskarsdóttir, var felld úr stjórn félags Framsóknarkvenna í Kópavogi í gær. Siv Friðleifsdóttir, alþingismaður og fyrrverandi umhverfisráðherra, segir á heimasíðu sinni í dag að aðalfundur Freyju, félags Framsóknarkvenna í Kópavogi, hafi verið merkilegur fyrir þær sakir að í upphafi fundar hafi eiginkona Páls Magnússonar, sem er aðstoðarmaður iðnaðarráðherra, borið fram tillögu um að 43 konur yrðu skráðar sem nýir félagar í Freyju. Siv segir hana hafa komið með þennan lista á flokksskrifstofuna um miðjan dag í gær, sama dag og aðalfundurinn var haldinn, og að framkvæmdastjóra flokksins hafi mistekist að koma þessum nýskráningum til sitjandi stjórnar. Eiginkona Páls hafi komið á fundinn með svilkonu sinni sem er eiginkona Árna Magnússonar félagsmálaráðherra. Siv segir þetta hafa komið flatt upp á stjórn félagsins en að fundarkonur sem voru á þessum skráningarlista hafi síðan tekið þátt í að kjósa sig sjálfar inn í félagið. Siv segir lögmæti fundarins hafa verið dregið í efa en að ný stjórn hafi eigi að síður verið kjörin á fundinum. Þar bar það til tíðinda að Aðalheiður Sigursveinsdóttir, eiginkona aðstoðarmanns iðnaðarráðherra, var kosin í stjórn félagsins en Una María Óskarsdóttir, sem er formaður Landssambands Framsóknarkvenna, var felld úr stjórn. Fundurinn frestaði því, að sögn Sivjar, að kjósa fulltrúa á Flokksþingið sem haldið verður í lok febrúar og í Fulltrúaráð framsóknarfélaganna í Kópavogi.
Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Sjá meira