Menningarsögulegt slys á Laugavegi 13. febrúar 2005 00:01 Borgaryfirvöld létu undan þrýstingi hagsmunaaðila þegar þau heimiluðu að láta rífa 25 gömul hús við Laugaveg. Það er mat borgarfulltrúa F-listans. Hann segir allt of langt gengið í niðurrifi og við blasi menningarsögulegt slys. Við blasir að á þriðja tug gamalla húsa við Laugaveg víkja fyrir nýju atvinnuhúsnæði. Þau er öll á svæðinu frá Laugavegi 1 til 73 en það er um þriðjungur húsa á því svæði. Tillagan kom frá starfshópi sem í áttu sæti bæði athafnamenn og húsfriðunarsinnar. Pétur Ármannsson, arkitekt og varaformaður Húsafriðunarnefndar, var í þeim hópi. Hann segir að haldið verði í fegurstu gömlu húsin við götuna og þau sem þykja merk. Ætlunin sé að hafa lágreistari byggð sunnan Laugavegar svo sól nái að götunni en svo megi búast við hærri byggingum norðanmegin. Ólafur F. Magnússon, borgarfulltrúi F-listans, segist undrandi á ummælum Péturs í fréttum Stöðvar 2 í gær að hann sé „húsverndarmaður“ því hann hafi látið undan þrýstingi hagsmunaaðila sem ekki beri nægilegt skyn á nauðsyn þess að varðveita menningarsögu borgarinnar. Ólafur segir borgaryfirvöld einnig hafa látið undan þessum þrýstingi og treystir því að borgarbúar þjappi sér saman í andstöðu gegn fyrirliggjandi hugmyndum. Ólafur bendir á að reisa eigi 50 þúsund fermetra atvinnuhúsnæði ofarlega á Laugavegi án þess að það skemmi götumyndina. Hann telur að um 10 þúsund fermetrar fáist á þeim lóðum sem auðar verða eftir niðurrif. Fórnarkostnaðurinn sé allt of mikill og alls ekki víst að það skili blómlegri atvinnustarfsemi við Laugaveg. Hann telur réttara að hlúa að þeirri lágreistu byggð sem fyrir er, en ekki rífa hana á hol. Borgarstjórn Fréttir Innlent Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Erlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Innlent Fleiri fréttir Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Sjá meira
Borgaryfirvöld létu undan þrýstingi hagsmunaaðila þegar þau heimiluðu að láta rífa 25 gömul hús við Laugaveg. Það er mat borgarfulltrúa F-listans. Hann segir allt of langt gengið í niðurrifi og við blasi menningarsögulegt slys. Við blasir að á þriðja tug gamalla húsa við Laugaveg víkja fyrir nýju atvinnuhúsnæði. Þau er öll á svæðinu frá Laugavegi 1 til 73 en það er um þriðjungur húsa á því svæði. Tillagan kom frá starfshópi sem í áttu sæti bæði athafnamenn og húsfriðunarsinnar. Pétur Ármannsson, arkitekt og varaformaður Húsafriðunarnefndar, var í þeim hópi. Hann segir að haldið verði í fegurstu gömlu húsin við götuna og þau sem þykja merk. Ætlunin sé að hafa lágreistari byggð sunnan Laugavegar svo sól nái að götunni en svo megi búast við hærri byggingum norðanmegin. Ólafur F. Magnússon, borgarfulltrúi F-listans, segist undrandi á ummælum Péturs í fréttum Stöðvar 2 í gær að hann sé „húsverndarmaður“ því hann hafi látið undan þrýstingi hagsmunaaðila sem ekki beri nægilegt skyn á nauðsyn þess að varðveita menningarsögu borgarinnar. Ólafur segir borgaryfirvöld einnig hafa látið undan þessum þrýstingi og treystir því að borgarbúar þjappi sér saman í andstöðu gegn fyrirliggjandi hugmyndum. Ólafur bendir á að reisa eigi 50 þúsund fermetra atvinnuhúsnæði ofarlega á Laugavegi án þess að það skemmi götumyndina. Hann telur að um 10 þúsund fermetrar fáist á þeim lóðum sem auðar verða eftir niðurrif. Fórnarkostnaðurinn sé allt of mikill og alls ekki víst að það skili blómlegri atvinnustarfsemi við Laugaveg. Hann telur réttara að hlúa að þeirri lágreistu byggð sem fyrir er, en ekki rífa hana á hol.
Borgarstjórn Fréttir Innlent Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Erlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Innlent Fleiri fréttir Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Sjá meira