Djús og gos valda offitu barna 15. febrúar 2005 00:01 Eitt til tvö glös af ávaxtasafa eða sykurgosi á dag geta reynst ungum börnum skeinuhætt, einkum þeim sem eiga vanda til að fitna. Bandarískir næringarfræðingar segja löngu tímabært að foreldrar hætti að gefa ungum börnum sínum ávaxtasafa og eða sykraða gosdrykki. Það er þekkt staðreynd að ávaxtasafi getur valdið tannskemmdum í börnum en nú bendir margt til að slíkir drykkir valdi einnig offitu. Næringarfræðingarnir vestra segja að á tuttugu ára tímabili, frá 1977 til 1997, hafi neysla ungra barna á gosdrykkjum aukist um 62% og um 42% á ávaxtasafa. Á sama tíma hefur börnum sem þjáðst af offitu fjölgað til muna. Næringarfræðingarnir segja að barn sem drekkur um 35 cl af ávaxtasafa daglega sé mun hættara til að glíma síðar við offitu en barni sem drekkur ekki safa. Foreldrar eru hvattir til að hafa mjólk og vatn til reiðu þegar börnin verða þyrst. Heilsa Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Eitt til tvö glös af ávaxtasafa eða sykurgosi á dag geta reynst ungum börnum skeinuhætt, einkum þeim sem eiga vanda til að fitna. Bandarískir næringarfræðingar segja löngu tímabært að foreldrar hætti að gefa ungum börnum sínum ávaxtasafa og eða sykraða gosdrykki. Það er þekkt staðreynd að ávaxtasafi getur valdið tannskemmdum í börnum en nú bendir margt til að slíkir drykkir valdi einnig offitu. Næringarfræðingarnir vestra segja að á tuttugu ára tímabili, frá 1977 til 1997, hafi neysla ungra barna á gosdrykkjum aukist um 62% og um 42% á ávaxtasafa. Á sama tíma hefur börnum sem þjáðst af offitu fjölgað til muna. Næringarfræðingarnir segja að barn sem drekkur um 35 cl af ávaxtasafa daglega sé mun hættara til að glíma síðar við offitu en barni sem drekkur ekki safa. Foreldrar eru hvattir til að hafa mjólk og vatn til reiðu þegar börnin verða þyrst.
Heilsa Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira