Í einangrun á Hrafnistu 17. febrúar 2005 00:01 Aldraður maður liggur nú í einangrun á dvalarheimilinu Hrafnistu í Hafnarfirði þar sem hann er sýktur af Mosa- sjúkrahúsbakteríu. Bakterían greindist í honum fyrir fáeinum dögum, eftir að hann kom af hjartadeild Landspítala háskólasjúkrahúss. Hugsanlegt er talið að maðurinn hafi smitast af öðrum sjúklingi sem lá á hjartadeild LSH í síðustu viku, að sögn Guðmundar Þorgeirssonar sviðsstjóra lyflækningasviðs spítalans. Eins og blaðið greindi frá í gær þurfti að loka nokkrum stofum á hjartadeildinni þar sem sjúklingur er var að koma af sjúkrahúsi erlendis reyndist sýktur af mosa - bakteríunni. Gamli maðurinn greindist hins vegar ekki fyrr en hann var kominn af spítalanum og inn á Hrafnistu. Í kjölfarið var nokkrum stofum lokað á hjartadeildinni, þeim sem gamli maðurinn n hafði farið í meðan hann dvaldi á spítalanum. Þyrí Þorvarðardóttir hjúkrunarforstjóri á Hrafnistu sagði að þarna væri um að ræða einstakt tilfelli. Þessi baktería gæti alltaf komið upp og fólk í heilbrigðiskerfinu byggi við að geta lent í. "Á Hrafnistu eru viðbrögðin nákvæmlega samkvæmt reglum frá sýkingavarnardeildum og Landlæknisembættinu," sagði Þyrí. "Það er einangrun og mjög stífar vinnureglur í kringum það. Hagsmunir einstaklinganna og starfsfólksins eru í fyrirrúmi." Spurð hvort þessi umræddi maður ætti ekki fremur heima á spítala en á dvalarheimili sagði Þyrí að þótt baktería ræktaðist frá einstakling þyrfti það ekki að þýða að hann væri veikur. "Við höfum allan aðbúnað hér til að setja fólk í einangrun," bætti hún við. "Að auki búum við svo vel hér að við höfum sérstakan sýkingahjúkrunarfræðing. Hann hefur sérþekkingu og sinnir þessum málum algjörlega hjá okkur. Ég huga að við séum eina öldrunarstofnunin sem hefur það þannig að við erum mjög vel faglega sett hvað það varðar." Þyrí sagði það áhyggjuefni að fjölónæmar bakteríur væru orðnar til. Þetta væri ástand sem ekki hefði sést hér fyrir nokkrum árum. Það yrði að bregðast við því. Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
Aldraður maður liggur nú í einangrun á dvalarheimilinu Hrafnistu í Hafnarfirði þar sem hann er sýktur af Mosa- sjúkrahúsbakteríu. Bakterían greindist í honum fyrir fáeinum dögum, eftir að hann kom af hjartadeild Landspítala háskólasjúkrahúss. Hugsanlegt er talið að maðurinn hafi smitast af öðrum sjúklingi sem lá á hjartadeild LSH í síðustu viku, að sögn Guðmundar Þorgeirssonar sviðsstjóra lyflækningasviðs spítalans. Eins og blaðið greindi frá í gær þurfti að loka nokkrum stofum á hjartadeildinni þar sem sjúklingur er var að koma af sjúkrahúsi erlendis reyndist sýktur af mosa - bakteríunni. Gamli maðurinn greindist hins vegar ekki fyrr en hann var kominn af spítalanum og inn á Hrafnistu. Í kjölfarið var nokkrum stofum lokað á hjartadeildinni, þeim sem gamli maðurinn n hafði farið í meðan hann dvaldi á spítalanum. Þyrí Þorvarðardóttir hjúkrunarforstjóri á Hrafnistu sagði að þarna væri um að ræða einstakt tilfelli. Þessi baktería gæti alltaf komið upp og fólk í heilbrigðiskerfinu byggi við að geta lent í. "Á Hrafnistu eru viðbrögðin nákvæmlega samkvæmt reglum frá sýkingavarnardeildum og Landlæknisembættinu," sagði Þyrí. "Það er einangrun og mjög stífar vinnureglur í kringum það. Hagsmunir einstaklinganna og starfsfólksins eru í fyrirrúmi." Spurð hvort þessi umræddi maður ætti ekki fremur heima á spítala en á dvalarheimili sagði Þyrí að þótt baktería ræktaðist frá einstakling þyrfti það ekki að þýða að hann væri veikur. "Við höfum allan aðbúnað hér til að setja fólk í einangrun," bætti hún við. "Að auki búum við svo vel hér að við höfum sérstakan sýkingahjúkrunarfræðing. Hann hefur sérþekkingu og sinnir þessum málum algjörlega hjá okkur. Ég huga að við séum eina öldrunarstofnunin sem hefur það þannig að við erum mjög vel faglega sett hvað það varðar." Þyrí sagði það áhyggjuefni að fjölónæmar bakteríur væru orðnar til. Þetta væri ástand sem ekki hefði sést hér fyrir nokkrum árum. Það yrði að bregðast við því.
Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira