Klára skuldir vegna Tímans 25. febrúar 2005 00:01 Framsóknarflokkurinn greiðir á þessu ári síðustu afborganir af lánum sem tekin voru til að fjármagna skuldir vegna útgáfu dagblaðsins Tímans sem flokkurinn hætti að gefa út fyrir tólf árum. Þetta kom fram í ræðu framkvæmdastjóra Framsóknarflokksins á flokksþingi sem hófst í morgun. 28. flokksþing Framsóknarflokksins var sett á Nordica-hóteli klukkan tíu í morgun en við setninguna var boðið upp á ýmis skemmtiatriði. 847 fulltrúar eiga seturétt á flokksþinginu og hafa 750 framsóknarmenn skilað þátttökutilkynningu. Bein útsending er frá flokksþinginu í opinni dagskrá á sjónvarsstöðinni Sýn. Fjölmargar ályktanir sem varða atvinnu- og efnahagsmál, fjölskylduna, velferðarmál og umhverfið liggja fyrir flokksþinginu og er búist við átökum um margar þeirra, m.a. í tengslum við umræðuna um Evrópumálin og hugsanlega aðild Íslands að Evrópusambandinu. Þegar hefur komið í ljós djúpstæður ágreiningur meðal forystu flokksins um hveru langt skuli ganga í þeim efnum. Í ræðu Sigurðar Eyþórssonar, framkvæmdastjóra Framsóknarflokksins, var greint frá greiðslum vegna skulda flokksins í tengslum við útgáfu á dagblaðinu Tímanum sem flokkurinn hætti að gefa út fyrir meira en áratug. Hann sagði síðustu afborganir af lánum verða greiddar á þessu ári. Aðspurður hvers vegna það sé gert svo löngu eftir að útgáfunni var hætt segir Sigurður að stórar skuldir þurfi að borga niður á löngum tíma. Hann kveðst ekki hafa á hraðbergi töluna yfir heildarskuldir vegna Tímans. Í ræðu framkvæmdastjórans kom jafnframt fram að kosningabarátta Framsóknarflokksins fyrir þingkosningarnar árið 2003 hefði kostað 68 milljónir. Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Trump yngri á leið til Grænlands Erlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Innlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Erlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Erlent Fleiri fréttir Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Sjá meira
Framsóknarflokkurinn greiðir á þessu ári síðustu afborganir af lánum sem tekin voru til að fjármagna skuldir vegna útgáfu dagblaðsins Tímans sem flokkurinn hætti að gefa út fyrir tólf árum. Þetta kom fram í ræðu framkvæmdastjóra Framsóknarflokksins á flokksþingi sem hófst í morgun. 28. flokksþing Framsóknarflokksins var sett á Nordica-hóteli klukkan tíu í morgun en við setninguna var boðið upp á ýmis skemmtiatriði. 847 fulltrúar eiga seturétt á flokksþinginu og hafa 750 framsóknarmenn skilað þátttökutilkynningu. Bein útsending er frá flokksþinginu í opinni dagskrá á sjónvarsstöðinni Sýn. Fjölmargar ályktanir sem varða atvinnu- og efnahagsmál, fjölskylduna, velferðarmál og umhverfið liggja fyrir flokksþinginu og er búist við átökum um margar þeirra, m.a. í tengslum við umræðuna um Evrópumálin og hugsanlega aðild Íslands að Evrópusambandinu. Þegar hefur komið í ljós djúpstæður ágreiningur meðal forystu flokksins um hveru langt skuli ganga í þeim efnum. Í ræðu Sigurðar Eyþórssonar, framkvæmdastjóra Framsóknarflokksins, var greint frá greiðslum vegna skulda flokksins í tengslum við útgáfu á dagblaðinu Tímanum sem flokkurinn hætti að gefa út fyrir meira en áratug. Hann sagði síðustu afborganir af lánum verða greiddar á þessu ári. Aðspurður hvers vegna það sé gert svo löngu eftir að útgáfunni var hætt segir Sigurður að stórar skuldir þurfi að borga niður á löngum tíma. Hann kveðst ekki hafa á hraðbergi töluna yfir heildarskuldir vegna Tímans. Í ræðu framkvæmdastjórans kom jafnframt fram að kosningabarátta Framsóknarflokksins fyrir þingkosningarnar árið 2003 hefði kostað 68 milljónir.
Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Trump yngri á leið til Grænlands Erlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Innlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Erlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Erlent Fleiri fréttir Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Sjá meira