Umræða um konur í stjórnunarstöðum 6. mars 2005 00:01 Það tíðkast í æ ríkari mæli hérlendis að ungar konur eru valdar til að gegna stjórnunarstöðum í íslenskum fyrirtækjum. Konur í stjórnunarstöðum í atvinnulífi og stjórnmálum er einmitt meðal þess sem verður til umræðu á námsstefnu forsætisnefndar Norðurlandaráðs í Norræna húsinu í Reykjavík 8. mars kl. 15 til 18. Meðal ræðumanna verða Rannveig Guðmundsdóttir, forseti Norðurlandaráðs, og Valgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra. Einnig mun Kristín Ástgeirsdóttir, fyrrverandi formaður lýðræðisnefndar Norðurlandaráðs, ræða um konur í stjórnmálum og Norðmaðurinn Knud Oftung, sem starfar hjá Norrænu stofnuninni um konur og kynjarannsóknir, og Gísli Hrafn Atlason mannfræðingur fjalla um karla og jafnrétti. Námsstefnunni lýkur með hringborðsumræðum þar sem rætt verður um það hvað Norðurlandaráð getur gert til að stuðla að jafnrétti á Norðurlöndum. Gott tækifæri til að fylgjast með því sem er að gerast hjá frændum okkar í jafnréttismálum. Atvinna Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Það tíðkast í æ ríkari mæli hérlendis að ungar konur eru valdar til að gegna stjórnunarstöðum í íslenskum fyrirtækjum. Konur í stjórnunarstöðum í atvinnulífi og stjórnmálum er einmitt meðal þess sem verður til umræðu á námsstefnu forsætisnefndar Norðurlandaráðs í Norræna húsinu í Reykjavík 8. mars kl. 15 til 18. Meðal ræðumanna verða Rannveig Guðmundsdóttir, forseti Norðurlandaráðs, og Valgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra. Einnig mun Kristín Ástgeirsdóttir, fyrrverandi formaður lýðræðisnefndar Norðurlandaráðs, ræða um konur í stjórnmálum og Norðmaðurinn Knud Oftung, sem starfar hjá Norrænu stofnuninni um konur og kynjarannsóknir, og Gísli Hrafn Atlason mannfræðingur fjalla um karla og jafnrétti. Námsstefnunni lýkur með hringborðsumræðum þar sem rætt verður um það hvað Norðurlandaráð getur gert til að stuðla að jafnrétti á Norðurlöndum. Gott tækifæri til að fylgjast með því sem er að gerast hjá frændum okkar í jafnréttismálum.
Atvinna Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira