Haukar tóku titilinn 19. mars 2005 00:01 Íslandsmeistarar Hauka tryggðu sér heimavallarrétt út úrslitakeppninni í dag þegar þeir tryggðu sér deildarmeistaratitilinn með góðum sigri á nýkrýndum bikarmeisturum ÍR, 31-29. Haukar sátu á toppi deildarinnar fyrir leikinn og nægði því jafntefli til þess að verða deildarmeistarar. Þeir gerðu gott betur og sigruðu leikinn eftir magnaða frammistöðu í síðari hálfleik. ÍR-ingar leiddu í leikhléi, 14-17, en góð vörn og betri markvarsla lagði grunninn að forskoti ÍR-inga. Vörn ÍR-inga hélt ekki í síðari hálfleik en vörn heimamanna batnaði mikið og fyrir vikið datt Birkir Ívar Guðmundsson í mikið stuð en hann varði 23 skot í leiknum. Haukarnir byggðu upp ágætis forskot og voru með vænlega stöðu þegar tíu mínútur lifðu leiks, 25-22. Það forskot létu þeir aldrei af hendi og þrátt fyrir fína baráttu tókst ÍR aldrei að ógna Haukum almennilega og heimamenn fögnuðu vel í leikslok. "Við vorum aldrei öruggir með okkur enda ekki hægt þegar ÍR er annars staðar. Þeir gefast aldrei upp," sagði Haukamaðurinn Þórir Ólafsson sem fór á kostum i leiknum og skoraði 13 mörk í öllum regnbogans litum. "Það skiptir gríðarlega miklu máli að hafa heimavallarréttinn og það sýndi sig í úrslitakeppninni í fyrra. Við erum að styrkjast með hverjum leik og það munar mikið um að fá Ásgeir Örn aftur á fulla ferð." ÍR-ingar féllu úr öðru sæti í það þriðja með tapinu þar sem ÍBV lagði HK í Digranesi. "Við erum ekki orðnir saddir þótt við höfum unnið bikarinn. Þetta lið vill vinna meira og við munum mæta mjög grimmir til leiks í úrslitakeppninni," sagði Júlíus Jónasson, þjálfari ÍR. Íslenski handboltinn Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sjá meira
Íslandsmeistarar Hauka tryggðu sér heimavallarrétt út úrslitakeppninni í dag þegar þeir tryggðu sér deildarmeistaratitilinn með góðum sigri á nýkrýndum bikarmeisturum ÍR, 31-29. Haukar sátu á toppi deildarinnar fyrir leikinn og nægði því jafntefli til þess að verða deildarmeistarar. Þeir gerðu gott betur og sigruðu leikinn eftir magnaða frammistöðu í síðari hálfleik. ÍR-ingar leiddu í leikhléi, 14-17, en góð vörn og betri markvarsla lagði grunninn að forskoti ÍR-inga. Vörn ÍR-inga hélt ekki í síðari hálfleik en vörn heimamanna batnaði mikið og fyrir vikið datt Birkir Ívar Guðmundsson í mikið stuð en hann varði 23 skot í leiknum. Haukarnir byggðu upp ágætis forskot og voru með vænlega stöðu þegar tíu mínútur lifðu leiks, 25-22. Það forskot létu þeir aldrei af hendi og þrátt fyrir fína baráttu tókst ÍR aldrei að ógna Haukum almennilega og heimamenn fögnuðu vel í leikslok. "Við vorum aldrei öruggir með okkur enda ekki hægt þegar ÍR er annars staðar. Þeir gefast aldrei upp," sagði Haukamaðurinn Þórir Ólafsson sem fór á kostum i leiknum og skoraði 13 mörk í öllum regnbogans litum. "Það skiptir gríðarlega miklu máli að hafa heimavallarréttinn og það sýndi sig í úrslitakeppninni í fyrra. Við erum að styrkjast með hverjum leik og það munar mikið um að fá Ásgeir Örn aftur á fulla ferð." ÍR-ingar féllu úr öðru sæti í það þriðja með tapinu þar sem ÍBV lagði HK í Digranesi. "Við erum ekki orðnir saddir þótt við höfum unnið bikarinn. Þetta lið vill vinna meira og við munum mæta mjög grimmir til leiks í úrslitakeppninni," sagði Júlíus Jónasson, þjálfari ÍR.
Íslenski handboltinn Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sjá meira