Ráðherrar vinveittir launþegum 23. mars 2005 00:01 Franski forsætisráðherrann Jean Pierre Raffarin hefur lýst því yfir að hann sé tilbúinn að ræða við verkalýðsfélög um launahækkanir til almennra launþega og kveður þar við nýjan tón. Atvinnuleysi er yfir 10% í Frakklandi en þrátt fyrir að flest stórfyrirtæki sýni mikinn hagnað í ársskýrslum sínum hafa þau ekki fjölgað starfsfólki. Nú vill forsætisráðherrann að fyrirtækin taki þátt í að bæta kjör almennings. Einnig hefur hinn nýi efnahags- og viðskiptaráðherra Thierry Bretonne kynnt tillögur um að bjóða þeim fyrirtækjum skattafslátt sem láta starfsfólk sitt njóta hagnaðarins með launauppbót. Atvinna Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Terry Reid látinn Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Franski forsætisráðherrann Jean Pierre Raffarin hefur lýst því yfir að hann sé tilbúinn að ræða við verkalýðsfélög um launahækkanir til almennra launþega og kveður þar við nýjan tón. Atvinnuleysi er yfir 10% í Frakklandi en þrátt fyrir að flest stórfyrirtæki sýni mikinn hagnað í ársskýrslum sínum hafa þau ekki fjölgað starfsfólki. Nú vill forsætisráðherrann að fyrirtækin taki þátt í að bæta kjör almennings. Einnig hefur hinn nýi efnahags- og viðskiptaráðherra Thierry Bretonne kynnt tillögur um að bjóða þeim fyrirtækjum skattafslátt sem láta starfsfólk sitt njóta hagnaðarins með launauppbót.
Atvinna Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Terry Reid látinn Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira