Kláruðu verkefnið með stæl 28. mars 2005 00:01 Ísland lék um helgina við Úkraínu, Holland og Austurríki um laust sæti á Heimsmeistaramóti U-21 árs liða sem fram fer í Ungverjalandi í sumar. Fyrirfram var búist við að íslenska liðið væri sterkasta liðið í riðlinum og að það ætti að tryggja sér sigurinn næsta auðveldlega. Með þessa pressu á bakinu, stóðu strákarnir sig með prýði og kláruðu verkefnið nokkuð örugglega en þeir höfðu öruggan sigur á öllum mótherjum sínum um helgina. Það tók strákana að vísu nokkurn tíma að slípa saman leik sinn, enda höfðu þeir takmarkaðan tíma til æfinga. Það kom þó ekki að sök og liðið sigraði nokkuð örugglega í öllum leikjunum. Hollendinga unnu þeir 33-27, Úkraínu 35-30 og í lokaleiknum burstuðu þeir Austurríki 36-24 og því var sigurinn í riðlinum öruggur. Íslenska liðið var að leika mjög vel í heildina og átti fjóra af sjö mönnum í úrvalsliði mótsins, þá Kára Kristjánsson línumann, Arnór Atlason skyttu, Árna Björn Þórarinsson hornamann og Björgvin Gústavsson markvörð, sem einnig var kosinn maður mótsins en hann fór hamförum í síðasta leiknum og varði 31 skot. Ásgeir Örn Hallgrímsson var ánægður með útkomuna á mótinu um helgina. "Við hefðum kannski átt að vinna leikinn við Holland með meiri mun, en við náðum að klára þetta verkefni nokkuð örugglega og það er það sem skiptir máli. Hópurinn er mjög sterkur hjá okkur og við hefðum að vísu geta farið betur með dauðafærin okkar og vítin, en það er eitthvað sem við getum auðveldlega bætt. Mér fannst hinsvegar sóknarleikurinn mjög góður og markvarslan var frábær, þrátt fyrir að við þurfum að bæta varnarleikinn meira," sagði Ásgeir Örn. Íslenski handboltinn Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Sjá meira
Ísland lék um helgina við Úkraínu, Holland og Austurríki um laust sæti á Heimsmeistaramóti U-21 árs liða sem fram fer í Ungverjalandi í sumar. Fyrirfram var búist við að íslenska liðið væri sterkasta liðið í riðlinum og að það ætti að tryggja sér sigurinn næsta auðveldlega. Með þessa pressu á bakinu, stóðu strákarnir sig með prýði og kláruðu verkefnið nokkuð örugglega en þeir höfðu öruggan sigur á öllum mótherjum sínum um helgina. Það tók strákana að vísu nokkurn tíma að slípa saman leik sinn, enda höfðu þeir takmarkaðan tíma til æfinga. Það kom þó ekki að sök og liðið sigraði nokkuð örugglega í öllum leikjunum. Hollendinga unnu þeir 33-27, Úkraínu 35-30 og í lokaleiknum burstuðu þeir Austurríki 36-24 og því var sigurinn í riðlinum öruggur. Íslenska liðið var að leika mjög vel í heildina og átti fjóra af sjö mönnum í úrvalsliði mótsins, þá Kára Kristjánsson línumann, Arnór Atlason skyttu, Árna Björn Þórarinsson hornamann og Björgvin Gústavsson markvörð, sem einnig var kosinn maður mótsins en hann fór hamförum í síðasta leiknum og varði 31 skot. Ásgeir Örn Hallgrímsson var ánægður með útkomuna á mótinu um helgina. "Við hefðum kannski átt að vinna leikinn við Holland með meiri mun, en við náðum að klára þetta verkefni nokkuð örugglega og það er það sem skiptir máli. Hópurinn er mjög sterkur hjá okkur og við hefðum að vísu geta farið betur með dauðafærin okkar og vítin, en það er eitthvað sem við getum auðveldlega bætt. Mér fannst hinsvegar sóknarleikurinn mjög góður og markvarslan var frábær, þrátt fyrir að við þurfum að bæta varnarleikinn meira," sagði Ásgeir Örn.
Íslenski handboltinn Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Sjá meira