Svart og tímalaust 31. mars 2005 00:01 Þrátt fyrir litríka tískustrauma ár hvert og mismunandi áherslur í klæðaburði er eitt sem fer aldrei úr tísku og stenst alltaf ströngustu tískukröfur, það eru svartar klassískar flíkur. Örugg viðbrögð við því sígilda vandamáli að finna ekkert í fataskápnum eru að draga fram svörtu skóna, pilsið, kjólinn eða dragtina. Það einfaldlega getur ekki klikkað. Svartar flíkur eru flottar og fágaðar og kona klædd í svart frá toppi til táar stendur fyrir glæsileika og öryggi. Að sjálfsögðu skiptir málið að flíkurnar séu vel með farnar og þeim rétt teflt saman, það virkar ekki vel að vera í mörgum svörtum tónum, blátóna, græntóna og svo útjaskaða grátóna, það gengur ekki. Sem fyrr segir er svart einfaldlega klassík og fjárfesting í svartri kápu eða dragt mun alltaf borga sig til lengri og skemmri tíma. Öll föt fást í Kultur.Skór kr. 10.990Belti kr. 8.990Peysa kr. 15.990 Mest lesið Hulk Hogan er látinn Lífið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Lífið Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar Lífið Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið Pamela smellti kossi á Neeson Lífið Hin fullkomna vatnsdeigsbolla - Uppskrift Matur Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp Tíska og hönnun Rene Kirby er látinn Lífið Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Lífið Fleiri fréttir Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Þrátt fyrir litríka tískustrauma ár hvert og mismunandi áherslur í klæðaburði er eitt sem fer aldrei úr tísku og stenst alltaf ströngustu tískukröfur, það eru svartar klassískar flíkur. Örugg viðbrögð við því sígilda vandamáli að finna ekkert í fataskápnum eru að draga fram svörtu skóna, pilsið, kjólinn eða dragtina. Það einfaldlega getur ekki klikkað. Svartar flíkur eru flottar og fágaðar og kona klædd í svart frá toppi til táar stendur fyrir glæsileika og öryggi. Að sjálfsögðu skiptir málið að flíkurnar séu vel með farnar og þeim rétt teflt saman, það virkar ekki vel að vera í mörgum svörtum tónum, blátóna, græntóna og svo útjaskaða grátóna, það gengur ekki. Sem fyrr segir er svart einfaldlega klassík og fjárfesting í svartri kápu eða dragt mun alltaf borga sig til lengri og skemmri tíma. Öll föt fást í Kultur.Skór kr. 10.990Belti kr. 8.990Peysa kr. 15.990
Mest lesið Hulk Hogan er látinn Lífið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Lífið Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar Lífið Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið Pamela smellti kossi á Neeson Lífið Hin fullkomna vatnsdeigsbolla - Uppskrift Matur Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp Tíska og hönnun Rene Kirby er látinn Lífið Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Lífið Fleiri fréttir Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira