Skinntöskur sem vekja athygli 31. mars 2005 00:01 Heildverslunin Karon ehf. er þekktust fyrir mikið úrval af heilsuvörum en fyrir síðustu jól hóf verslunin innflutning á töskum í ýmsum stærðum og gerðum frá Suður-Afríku. Eins og margir vita hefur afrískra áhrifa gætt í tískunni undanfarin misseri og virðist sá stíll kominn til að vera. Töskurnar frá Karon fylgja því vel stefnum og straumum í tískunni en þær eru úr antilópu- eða nautsskinni. "Þetta eru rosalega flottar töskur og þær hafa verið gríðarlega vinsælar. Þær vekja mikla athygli. Við munum væntanlega fá meira af þessum töskum sem og belti og púða í sama stíl og skinnin sjálf," segir Dögg Káradóttir hjá Karon. Töskurnar eru bæði fáanlegar ólitaðar og í öllum regnbogans litum og handverkið við þær er allt einstaklega vandað. Verðið á töskunum er frá 29.900 krónum en útsölustaðir þeirra eru Sand í Kringlunni, GK á Laugavegi, Anas í Firðinum og Leonard. Hægt er að skoða töskurnar á heimasíðu Karon ehf., karon.is. Mest lesið Sonur Rögnu og Árna fæddur Lífið Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Bíó og sjónvarp Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lífið Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Lífið Vægar viðreynslur en engir pervertar Lífið Rúrik mætti með kærustuna í brúðkaupið Lífið Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Lífið Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Lífið Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Lífið Beckham á spítala Lífið Fleiri fréttir Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Fegin að hafa valið flottasta kjólinn fyrir óvænta trúlofun Enginn til ama á hátíðinni Steldu stílnum af Birgittu Líf á frönsku rívíerunni Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Þau allra nettustu á Met Gala Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Sjá meira
Heildverslunin Karon ehf. er þekktust fyrir mikið úrval af heilsuvörum en fyrir síðustu jól hóf verslunin innflutning á töskum í ýmsum stærðum og gerðum frá Suður-Afríku. Eins og margir vita hefur afrískra áhrifa gætt í tískunni undanfarin misseri og virðist sá stíll kominn til að vera. Töskurnar frá Karon fylgja því vel stefnum og straumum í tískunni en þær eru úr antilópu- eða nautsskinni. "Þetta eru rosalega flottar töskur og þær hafa verið gríðarlega vinsælar. Þær vekja mikla athygli. Við munum væntanlega fá meira af þessum töskum sem og belti og púða í sama stíl og skinnin sjálf," segir Dögg Káradóttir hjá Karon. Töskurnar eru bæði fáanlegar ólitaðar og í öllum regnbogans litum og handverkið við þær er allt einstaklega vandað. Verðið á töskunum er frá 29.900 krónum en útsölustaðir þeirra eru Sand í Kringlunni, GK á Laugavegi, Anas í Firðinum og Leonard. Hægt er að skoða töskurnar á heimasíðu Karon ehf., karon.is.
Mest lesið Sonur Rögnu og Árna fæddur Lífið Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Bíó og sjónvarp Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lífið Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Lífið Vægar viðreynslur en engir pervertar Lífið Rúrik mætti með kærustuna í brúðkaupið Lífið Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Lífið Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Lífið Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Lífið Beckham á spítala Lífið Fleiri fréttir Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Fegin að hafa valið flottasta kjólinn fyrir óvænta trúlofun Enginn til ama á hátíðinni Steldu stílnum af Birgittu Líf á frönsku rívíerunni Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Þau allra nettustu á Met Gala Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Sjá meira