Aspirín hefur ólík áhrif á kynin 4. apríl 2005 00:01 Rannsóknir hafa sýnt fram á að notkun á asperíni í smáskömmtum dregur úr hættunni á hjartaáfalli. Nýleg rannsókn sem gerð var af Hjarta-, lungna- og blóðrannsóknarstofnun Bandaríkjanna sýnir hins vegar fram á að þetta mun frekar eiga við um karlmenn. Þó aspirínið geti varið konur gegn því að fá sitt annað hjartaáfall þá kemur það ekki í veg fyrir hjartaáfall í fyrsta sinn hjá konum undir 65 ára aldri. Rannsóknin stóð yfir í tíu ár og þátt tóku næstum fjörutíu þúsund konur. Helmingur þeirra tók 100 mg af aspiríni annan hvern dag á meðan hinar fengu lyfleysu. Þær sem tóku aspirínið reyndust alveg eins líklegar til að fá hjartaáfall eins og þær sem tóku lyfleysuna. Læknar eru ekki vissir um hvað veldur þessum kynjamun en þessar fréttir eru taldar munu hafa afgerandi áhrif á hvernig læknar meðhöndla konur sem teljast í áhættuhópi fyrir hjartasjúkdóma. Heilsa Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Rannsóknir hafa sýnt fram á að notkun á asperíni í smáskömmtum dregur úr hættunni á hjartaáfalli. Nýleg rannsókn sem gerð var af Hjarta-, lungna- og blóðrannsóknarstofnun Bandaríkjanna sýnir hins vegar fram á að þetta mun frekar eiga við um karlmenn. Þó aspirínið geti varið konur gegn því að fá sitt annað hjartaáfall þá kemur það ekki í veg fyrir hjartaáfall í fyrsta sinn hjá konum undir 65 ára aldri. Rannsóknin stóð yfir í tíu ár og þátt tóku næstum fjörutíu þúsund konur. Helmingur þeirra tók 100 mg af aspiríni annan hvern dag á meðan hinar fengu lyfleysu. Þær sem tóku aspirínið reyndust alveg eins líklegar til að fá hjartaáfall eins og þær sem tóku lyfleysuna. Læknar eru ekki vissir um hvað veldur þessum kynjamun en þessar fréttir eru taldar munu hafa afgerandi áhrif á hvernig læknar meðhöndla konur sem teljast í áhættuhópi fyrir hjartasjúkdóma.
Heilsa Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira